Flýtilyklar
Stapafell
Stapafell er mænislaga móbergsfjall sem gengur suður úr undirhlíðum Snæfellsjökuls.
Það er 526 m hátt, bert og skríðurrunnið. Fellskross má finna efst á fjallinum, fornt helgitákn en fellið er talið bústaður dulvætta.
Stapafell - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands