Flýtilyklar
Svöðufoss
Svöðufoss er fallegur foss í Hólmkelsá. Fossinn er 10 metra hár og fellur af fallegum basalt súlukletti með stuðlabergsumgjörð. Búið er að byggja bílastæði nálægt fossinum svo auðvelt að komast í nálægð við fossinn til að sjá og taka myndir. Gangan frá bílastæðinu að fossinum er aðeins um hálftími.
Svöðufoss - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands