Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Þórufoss

Skammt frá upptökum Laxár í Stíflisdalsvatni í Kjós er fallegur foss sem heitir Þórufoss. Fossinn er stærsti fossinn í Laxá í Kjós eða 18 metra hár og er hann efsti veiðistaður árinnar. Fossinn er fallegur áningastaður og hægt er að ganga stutta leið að fossinum frá bílastæði sem staðsett er við þjóðveginn.

sbtq77wrpdr0msbzgfqv
Þórufoss
GPS punktar N64° 15' 38.920" W21° 22' 13.078"
Póstnúmer

276

Vegnúmer

48

Þórufoss - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Kleif Farm
Sumarhús
  • Eilífsdal, Kjós
  • 276 Mosfellsbær
  • 847-7779

Aðrir

Hestaleigan Laxnesi
Ferðaskrifstofur
  • Laxnes
  • 271 Mosfellsbær
  • 5666179

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 7.400 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík Bjarteyjarsandur