Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Hvalfjörður

Hvalfjörðurinn er 30 m km langur og 84 m djúpur þar sem hann er dýpstur.

Í seinni heimstyrjöldinni á árunum 1940-1945 var flotastöð bandamanna innst í Hvalfirði þar sem Hvalstöðin er. Þar var skipalægi og viðkomustaður skipalesta á leið milli Bandaríkjanna og Rússlands oft á tíðum var fjöðurinn fullur af skipum. Bækistöðvar voru reistar í landi Litlasands og Miðsands. Enn má sjá minjar frá stríðsárunum og eru þar meðal annars braggar sem hafa verið gerðir upp.

Hótel Glymur býður upp á hernámsára söguferð um Hvalfjörðinn.

Hvalfjörður
GPS punktar N64° 20' 29.406" W21° 45' 55.090"
Póstnúmer

301

Vegnúmer

47

Hvalfjörður - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Akranes Guesthouse
Gistiheimili
 • Vogabraut 5
 • 300 Akranes
 • 868-3332
Námshestar
Heimagisting
 • Kúludalsá
 • 301 Akranes
 • 897-9070
Kleif Farm
Sumarhús
 • Eilífsdal, Kjós
 • 276 Mosfellsbær
 • 847-7779
Gistiheimilið Móar
Sumarhús
 • Móar
 • 301 Akranes
 • 655-0506

Aðrir

Námshestar
Heimagisting
 • Kúludalsá
 • 301 Akranes
 • 897-9070
Reiðhjólaleiga Axels
Hjólaleigur
 • Kirkjubraut 2
 • 300 Akranes
 • 896-1979, 864-1476
Taxi-Ice - Ari Grétar Björnsson
Dagsferðir
 • Vesturgata 157
 • 300 Akranes
 • 770-6644
Ísland Treasures / Menopause Morph
Ferðasali dagsferða
 • Skagabraut 25
 • 300 Akranes
 • 824 1640

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 7.400 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík Bjarteyjarsandur