Flýtilyklar
Hótel Húsafell
Hótel Húsafell er lúxushótel sem býður upp á rúmgóð herbergi, útbúin öllum þægindum. Hágæða veitingastaður er á hótelinu þar sem lögð er áhersla á norræna matargerð með alþjóðlegum áhrifum og árstíðabundinn matseðil.
Húsafell er þekktur ferðamannastaður þar sem boðið er upp á fjölbreytta afþreyingu, sundlaug, golfvöll, gönguleiðir, dagsferðir, ísgöng í Langjökli og hraunhella. Sameinaðu munað lúxushótels og ævintýramennsku í stórkostlegri náttúru Íslands.
Herbergjafjöldi er 48, 39 standard, 7 deluxe, 1 superior deluxe og 1 svíta. Öll nema svítan geta verið Twin.
Á veitingastað hótelsins er borinn fram hádegisverður á milli kl. 12:00 og 14:00, en kvöldverður er borinn fram á milli kl. 18:00 og 22:00.
Húsafell 1






Hótel Húsafell - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands