Flýtilyklar
Hótel Varmaland
Hótel Varmaland er splunkunýtt heilsárs hótel örstutt frá Borgarnesi og aðeins klukkutíma og 15mín akstursfjarlægð frá Reykjavík. Á efstu hæð hótelsins er hinn glæsilegi Calor Restaurant, með stórbrotið útsýni til allra átta yfir Borgarfjörðinn. Hótelið er útbúið öllum nútímaþægindum, andrúmsloftið er heillandi og umhverfið einstaklega friðsælt og fallegt.
Hótel Varmaland er í húsnæði gamla húsmæðraskólans að Varmalandi, sem hefur verið algerlega endurgert, auk tignarlegrar viðbyggingar og auka hæðar. Hótelið telur 58 herbergi í fjórum flokkum og veitingarstaðinn Calor tekur allt að 140 manns í sæti. Það hefur verið lagt kapp í að gera allt hið glæsilegasta og þar með útisvæðið beggja vegna hótelsins.
Varmaland
Hótel Varmaland - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands
Sundlaugar
Sundlaugin Varmalandi
Náttúrulegir baðstaðir
Krauma
Sýningar
Brugghús Steðja
Sundlaugar
Sundlaugin Kleppjárnsreykjum
Vetrarafþreying
Landbúnaðarsafn Íslands
Dagsferðir
Fjeldstedhestar.is
Dýragarðar og opinn landbúnaður
Háafell Geitfjársetur
Golfvellir
Golfklúbburinn Glanni
Ferðasali dagsferða
Gufuá
Gistiheimili
Dagsferðir
Sturlureykirhorses / Visiting HorseFarm
Tjaldsvæði
Hverinn
Aðrir
- Kveldúlfsgata 22
- 310 Borgarnes
- 6980075
- Breiðabólstaður
- 320 Reykholt í Borgarfirði
- 897-9323
- Nes, Reykholtsdal
- 311 Borgarnes
- 435-1472, 893-3889
- Hamar
- 310 Borgarnes
- 437-1663, 437-2000
Saga og menning
Reykholt í Borgarfirði
Reykholt er einn merkasti sögustaður landsins. Frægast er Reykholt vegna búsetu Snorra Sturlusonar 1206-1241.
Í Reykholti er forn laug Snorralaug þar sem Snorri er talin hafa setið og hvílt sig frá skriftum.
Snorrastofa í Reykholti býður upp á sýningar, leiðsögn og fyrirlestra. Öflugt tónlistarlíf er í Reykholtskirkju. Sígild tónlist í sögulegu umhverfi - Reykholtshátíð er tónlistarhátíð sem haldin er í lok júlí ár hvert.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Reykholts www.snorrastofa.is
Eitt hótel er í Reykholti sjá frekari upplýsingar hér.
Náttúra
Einkunnir
Einkunnir eru klettaborgir sem rísa upp úr mýrunum norðan Borgarness. Nafnið er fornt og kemur fyrirí Egilssögu. Fólkvangur í Einkunnum er um 270hektara svæði í landi Hamars. Markmið friðlýsingar Einkunna er að vernda jarðmyndanir og votlendi í þágu útvistar almennings, náttúruskoðunarog fræðslu.
Frekari upplýsingar um Einkunnirer að finna á heimasíðu Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is
Sýnum gott fordæmi og göngum vel um landið. Spillum ekki gróðri eðajarðmyndunum og truflum ekki dýralíf. Ökum ekkiutan vega og notum merkta göngu- og reiðstíga.Kveikjum ekki eld á grónu landi og tökum allt sorpmeð okkur af svæðinu.
Náttúra
Paradísarlaut
Paradísarlaut er falleg vin í hrauninu nokkru neðan við fossinn fallega, Glanna í Norðurá.
Frá bílastæði og þjónustuhúsi er gönguleið að Paradísarlaut og fossinum. Gerður hefur verið góður útsýnispallur þaðan sem fossinn Glanni sést vel.
Í þjónustuhúsinu er hægt að kaupa veitingar og þar er opið yfir sumarmánuðina.
Náttúra
Deildartunguhver
Deildartunguhver í Reykholtsdal, um 37 km frá Borgarnesi. Deildartunguhver er vatnsmesti hver Evrópu en hann er einnig líkt og Kleppjárnsreykjahver samheiti á nokkrum hverum sem í heildina ná yfir um 50 m svæði. Úr hverunum koma 180 l af u.þ.b. 100° heitu vatni á sekúndu og er mesta uppstreymið undan 5 m háum leirbakka sem nefndur er ýmist Hverahóll eða Laugarhóll. Hverinn er nálægt bænum Deildartungu og dregur nafn af honum. Hann er friðaður. Vatni úr hvernum er dælt til Borgarness og Akraness.
Náttúra
Hreðavatn
Hreðavatn er aðgengilegt og gjöfult veiðivatn í fallegu umhverfi í Norðurárdal, nærri háskólaþorpinu á Bifröst. Vatnið er allstórt eða 1,14 km², dýpst 20 metrar og í 56 m hæð yfir sjávarmáli. Fjölmargar gönguleiðir er að finna í nágrenninu meðfram vatninu.
Orlofsbyggð er við Hreðavatn og suðvestan við vatnið liggur útivistarparadísin, Jafnaskarðsskógur, sem vinsælt þykir að ganga um.
Náttúra
Glanni
Fossinn Glanni er í Norðurá og segja sögur að hann sé dvalarstaður álfa og dverga. Skemmtileg gönguleið er að fossinum og einnig er gaman að koma við í Paradísarlaut á leið sinni.
Náttúra
Grábrók
Grábrók er stærsti gígurinn af þremur í stuttri gossprungu.
Göngustígar liggja upp á Grábrók. Gangan er við flestra hæfi og einstakt útsýni er af Grábrók yfir Borgarfjarðarhérað.
Saga og menning
Borg á Mýrum
Borg á Mýrum er kirkjustaður og prestssetur. Þar bjó Skalla-Grímur Kveld-Úlfsson, faðir Egils Skalla-Grímssonar og síðar Egill og margir ættmenn hans og niðjar, meðal annars bjó Snorri Sturluson þar um skeið.
Minnismerkið Sonatorrek eftir Ásmund Sveinsson var reist á Borg 1985.
Núverandi kirkja að Borg var reist 1880. Altaristafla kirkjunnar er eftir enska málarann W.G. Collingwood sem hann málaði eftir Íslandsferð sína 1897.
Handverk og hönnun
Ljómalind - sveitamarkaður
Handverk og hönnun
Ullarselið á Hvanneyri
Dýragarðar og opinn landbúnaður
Háafell Geitfjársetur
Vetrarafþreying
Landbúnaðarsafn Íslands
Sýningar
Brugghús Steðja
Upplýsingamiðstöðvar
Snorrastofa Reykholti
Hótel
Hraunsnef sveitahótel
Handverk og hönnun
Ljómalind - sveitamarkaður
Dagsferðir
Sturlureykirhorses / Visiting HorseFarm
Náttúrulegir baðstaðir
Krauma
Hótel
Hraunsnef sveitahótel
Gistiheimili
Dýragarðar og opinn landbúnaður
Háafell Geitfjársetur
Kaffihús
Baulan
Hótel
Hótel Bifröst
Tjaldsvæði
Hverinn
Hótel
Fosshótel Reykholt
Hótel
Icelandair hótel Hamar
Aðrir
- Flókadalur
- 320 Reykholt í Borgarfirði
- 696-1544, 435-1565
- Hrafnaklettur 1b
- 310 Borgarnes
- 437-0110
- v / Brúartorg
- 310 Borgarnes
- 440-1333
- v/Brúartorg
- 310 Borgarnes
- 437-1259, 840-1782
- Grímsstaðir 2
- 320 Reykholt í Borgarfirði
- 858-2133
- Munaðarnes
- 311 Borgarnes
- 776-8008
- Digranesgata 4
- 310 Borgarnes
- 430-5600
- Brúartorg 6
- 311 Borgarnes
- 437-1282
- Hvanneyrartorfa
- 311 Borgarnes
- 8213538