Flýtilyklar
Gufuá
Við bjóðum uppá þrennskonar upplifanir, þar sem þú kynnist mismunandi hliðum á sveitinni okkar fallegu. Hvort sem þú vilt hitta húsdýrin á bænum eða rölta um landnámsjörðina Gufuá á vörðugöngu með sagnaþul og kynnast sögu, sérkennum og ábúendum þá eru upplifanirnar öðruvísi. Einstaklega skemmtileg og fróðleg afþreying.
Við bjóðum uppá þrjár mismunandi upplifanir:
Geitalabb - Lesa meira
Náttúruganga með sagnaþul - Lesa meira
Heimsókn í forystufjárhús - Lesa meira
Gufuá
Gufuá - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands