Flýtilyklar
Kópareykir-Sumarhús
Kópareykir er sauðfjár- og hrossabú í nágrenni Reykholts. Við bjóðum upp á gistingu fyrir 1-5 manns í sumarhúsi með 2 svefnherbergjum, baðherbergi (m/sturtu/klósetti/þvottavél), setustofu og eldhúsi.
Fallegt útsýni er yfir Reykholtsdal og Eiríksjökul.
Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.
Kópareykir 1
Kópareykir-Sumarhús - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands
Tjaldsvæði
Hverinn
Sundlaugar
Sundlaugin Varmalandi
Sundlaugar
Sundlaugin Kleppjárnsreykjum
Dagsferðir
Giljar Horses & Handcraft
Sýningar
Brugghús Steðja
Náttúrulegir baðstaðir
Krauma
Gistiheimili
Country Hótel Fossatún
Gistiheimili
Dýragarðar og opinn landbúnaður
Háafell Geitfjársetur
Dagsferðir
Sturlureykirhorses / Visiting HorseFarm
Aðrir
- Breiðabólstaður
- 320 Reykholt í Borgarfirði
- 897-9323
- Nes, Reykholtsdal
- 311 Borgarnes
- 435-1472, 893-3889
- Stóri-Ás
- 320 Reykholt í Borgarfirði
- 847-7051
Náttúra
Deildartunguhver
Deildartunguhver í Reykholtsdal, um 37 km frá Borgarnesi. Deildartunguhver er vatnsmesti hver Evrópu en hann er einnig líkt og Kleppjárnsreykjahver samheiti á nokkrum hverum sem í heildina ná yfir um 50 m svæði. Úr hverunum koma 180 l af u.þ.b. 100° heitu vatni á sekúndu og er mesta uppstreymið undan 5 m háum leirbakka sem nefndur er ýmist Hverahóll eða Laugarhóll. Hverinn er nálægt bænum Deildartungu og dregur nafn af honum. Hann er friðaður. Vatni úr hvernum er dælt til Borgarness og Akraness.
Náttúra
Hraunfossar
Ein allra fegursta náttúruperla landsins. Ótal fossar sem spretta úr hraunjaðrinum og falla í Hvítá.
Hraunfossar, Barnafoss og næsta nágrenni voru friðlýst 1987.
Bílastæði eru við Hraunfossa og veitingasala er þar yfir sumarmánuðina.
Frá bílastæðinu er gönguleið að útsýnispalli þaðan sem fossarnir sjást vel.
Þar er veitingastaður og minnjagripaverslun sem er opin allt árið.
Saga og menning
Reykholt í Borgarfirði
Reykholt er einn merkasti sögustaður landsins. Frægast er Reykholt vegna búsetu Snorra Sturlusonar 1206-1241.
Í Reykholti er forn laug Snorralaug þar sem Snorri er talin hafa setið og hvílt sig frá skriftum.
Snorrastofa í Reykholti býður upp á sýningar, leiðsögn og fyrirlestra. Öflugt tónlistarlíf er í Reykholtskirkju. Sígild tónlist í sögulegu umhverfi - Reykholtshátíð er tónlistarhátíð sem haldin er í lok júlí ár hvert.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Reykholts www.snorrastofa.is
Eitt hótel er í Reykholti sjá frekari upplýsingar hér.
Náttúra
Tröllafossar
Fossa- og flúðasvæði í Grímsá. Óvenjufallegt útsýni og sjónarhorn á fjallatindinn, Skessuhorn. Á sumrin er algengt að sjá laxa stökkva upp fossana.
Í klettum við árbakkann er afar skýr tröllkonumynd.
Tröllagaður er í Fossatúni þar sem hægt er að fara í tröllaleiki og gömguferð þar sem hægt er að kynnast perósnunum úr sögunni Tryggðatröll eftir Steinar Berg.
Náttúra
Barnafoss
foss í Hvítá, í þrengingum við jaðar Hallmundarhrauns rétt fyrir ofan Hraunfossa. Þar er steinbogi yfir ána, en engum er ráðlagt að reyna að fara yfir hann. Sagnir eru um annan steinboga á ánni á þessum stað sem nú er horfinn. Bogarnir neðan fossins hurfu á sjötta og sjöunda áratugnum, en boginn á gömlu fossbrúninni er alltaf þurr nema í flóðum. sjálf fossbrúnin er komin tugum metrum ofar en áður og er nú iðuflaumur þar sem áður var aðalafossinn. Erfið aðkoma er að steinboganum sem hefur alltaf heillað ofurhuga og stökk þar yfir aðkomumaður um miðja síðustu öld og síðast varð þar banaslys árið 1984. Til eru heimildir fyrir því að fossinn hafi áður verið nefndur Bjarnafoss. Svæðið var friðlýst árið 1987.Sagan segir að steinbogi af náttúrunnar hendi hafi áður fyrr þjónað sem brú yfir Hvítá. En á jólum, endur fyrir löngu, hélt heimilisfólk í Hraunsási til kirkju á Gilsbakka í Hvítársíðu, sem er bær hinum megin við fossinn. Tveir ungir strákar voru skildir eftir á Hraunsási. Þeim leiddist og veittu heimilisfólkinu eftirför. Er þeir komu á steinbogann litu þeir niður, misstu jafnvægið og féllu í ána. Eftir það lét húsfrúin að Hraunsási höggva bogann niður.
Dýragarðar og opinn landbúnaður
Háafell Geitfjársetur
Sýningar
Brugghús Steðja
Upplýsingamiðstöðvar
Snorrastofa Reykholti
Gistiheimili
Tjaldsvæði
Hverinn
Hótel
Fosshótel Reykholt
Dýragarðar og opinn landbúnaður
Háafell Geitfjársetur
Veitingahús
Rock´n´Troll Kaffi
Gistiheimili
Hótel
Hótel Á
Náttúrulegir baðstaðir
Krauma
Gistiheimili
Country Hótel Fossatún
Kaffihús
Baulan
Gistiheimili
Guesthouse Hvítá
Dagsferðir
Sturlureykirhorses / Visiting HorseFarm
Aðrir
- Munaðarnes
- 311 Borgarnes
- 776-8008
- Stóri-Ás
- 320 Reykholt í Borgarfirði
- 435-1270
- Grímsstaðir 2
- 320 Reykholt í Borgarfirði
- 858-2133