Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Lýsuhólslaug/Lýsulaugar - geothermal bath

Laug með náttúrulega heitu ölkelduvatni (hitastig sveiflast frá 24-35°C), beint úr jörðu. Um er að ræða grænþörungslaug og er vatnið mjög steinefnaríkt og talið afar hollt og græðandi.

Opið júní - miðjan ágúst frá 11:00 - 20:30.

Lýsuhólslaug/Lýsulaugar - geothermal bath

Lýsuhólsskóli/Lýsuhólslaug

GPS punktar N64° 50' 29.375" W23° 12' 49.903"
Sími

433-9917

Opnunartími 01/06 - 15/08
Þjónusta Opið á sumrin Sundlaug Sturta

Lýsuhólslaug/Lýsulaugar - geothermal bath - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Gistiheimilið Hof
Gistiheimili
  • Hofgarðar
  • 356 Snæfellsbær
  • 8463897
Nátthagi
Gistiheimili
  • Lýsudalur
  • 356 Snæfellsbær
Náttúra
15.21 km
Ölkelda

Við bæinn Ölkeldu er laug þar sem koldíoxíð (CO2) kemur upp með grunnvatninu. Hægt er að smakka á ölkelduvatninu.

Saga og menning
12.46 km
Staðastaður

Staðastaður er prestsetur og þar var prestur Ari fróði árin 1076-1148. Hann er þekktur fyrir ritun sína á Íslendingabók, sem er elsta og eitt merkasta sagnfræðirit Íslendingasögunnar. Minnisvarði um Ara fróða eftir Ragnar Kjartansson stendur skammt frá kirkjunni.Núverandi kirkja er steinsteypt reist á árunum 1942- 1945.

Sögusviðið í Kristnihaldi undir Jökli eftir Halldór Kiljan Laxness er að nokkru leiti komið til á Staðastað.

Náttúra
24.75 km
Stapafell

Stapafell er mænislaga móbergsfjall sem gengur suður úr undirhlíðum Snæfellsjökuls.

Það er 526 m hátt, bert og skríðurrunnið. Fellskross má finna efst á fjallinum, fornt helgitákn en fellið er talið bústaður dulvætta.

Náttúra
7.56 km
Ytri Tunga

Fjaran við bæinn Ytri-Tungu er tilvalinn staður til að skoða seli. Besti tíminn til selaskoðunar er í júní og júlí.

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 6.600 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík Bjarteyjarsandur