Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Leikfangasafn Soffíu

Leikfangasafn Soffíu samanstendur af safni Óskar Elínar Jóhannesdóttur og leikfangasafni sem var staðsett í Iðnó, ásamt leikföngum í eigu velunara safnsins.

Safnið er opið öllum sem hafa gaman að gömlum leikföngum en við biðjum gesti um að snerta ekki leikföngin.

Baukurinn er fyrir frjáls framlög og eru þau vel þegin og fara til að halda safninu við.

Leikfangasafn Soffíu

Skúlagata 17

GPS punktar N64° 32' 14.788" W21° 55' 34.619"
Sími

896-8926

Opnunartími Allt árið
Flokkar Söfn

Leikfangasafn Soffíu - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Litla Leyndamálið
Ferðasali dagsferða
  • Kveldúlfsgata 22
  • 310 Borgarnes
  • 6980075

Aðrir

Hvanneyri Pub
Veitingahús
  • Hvanneyrartorfa
  • 311 Borgarnes

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 6.600 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík Bjarteyjarsandur