Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

West Park Guesthouse

West Park Guesthouse er eina gistiheimilið í Þjóðgarðinum Snæfellsjökul. Gistiheimilið er á opnu svæði umvafið hrauni og með útsýni yfir hafið og jökulinn. West Park Guesthouse er með 8 tengð hús með 2 tveggja manna herbergjum og 1 eitt herbergi með koju.

Hvert hús hefur sitt eigið sameiginlegt eldhús og baðherbergi ásamt sameiginlegu svæði með frábæru útsýni af Snæfellsjökli.

Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.

West Park Guesthouse

Gufuskálar

GPS punktar N64° 54' 21.358" W23° 55' 42.751"
Sími

837-7700

Vefsíða www.westpark.is
Opnunartími Allt árið
Flokkar Gistiheimili

West Park Guesthouse - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 6.600 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík