Flýtilyklar
Bifröst
Bifröst er háskólaþorp þar sem búa um 200 manns.
Háskólinn á Bifröst á rætur að rekja til Samvinnuskólans sem var stofnaður árið 1918 í Reykjavík. Sumarið 1955 var skólinn fluttur að Bifröst.
Fram til 1990 var skólinn deild innan Sambands íslenskra samvinnufélaga og í eigu þess. Frá 1990 hefur skólinn verið sjálfseignarstofnun.
Skólinn hefur breyst mikið frá stofnun og hafa þær breytingar verið í takt við breyttar aðstæður og auknar menntunarkröfur samfélagsins.
Margar náttúruperlur eru í næsta nágrenni staðarins.
Frá Bifröst til Reykjavíkur eru 107 km.
Veitingahús og 9 holu golfvöllur, Glanni er skammt frá.
Bifröst - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands
Sundlaugar
Sundlaugin Kleppjárnsreykjum
Golfvellir
Golfklúbburinn Glanni
Vetrarafþreying
Landbúnaðarsafn Íslands
Gistiheimili
Ferðasali dagsferða
Húsafell Giljaböð
Gistiheimili
Sumarhús
Hallkelsstaðahlíð
Sundlaugar
Sundlaugin Varmalandi
Handverk og hönnun
Ullarselið á Hvanneyri
Ferðasali dagsferða
Gufuá
Heimagisting
Hömluholt ehf.
Dagsferðir
Fjeldstedhestar.is
Sumarhús
Oddsstaðir
Bændagisting
Ferðaþjónustan Snorrastöðum
Sumarhús
Ferðaþjónustan Söðulsholt
Sýningar
Brugghús Steðja
Hótel
Hraunsnef sveitahótel
Gistiheimili
Country Hótel Fossatún
Aðrir
- Hrafnkelsstaðir
- 311 Borgarnes
- 896-3749, 893-3749
- Ystu-Garðar
- 311 Borgarnes
- 845-6647
- Nes, Reykholtsdal
- 311 Borgarnes
- 435-1472, 893-3889
- Lóuflöt 8
- 311 Borgarnes
- 869-1033
- Stóri Kálfalækur 2
- 311 Borgarnes
- 437-1822, 849-5468
- Litla Drageyri
- 311 Borgarnes
- 697-9139
- Sóltún 4
- 311 Borgarnes
- 845-3637
- Fitjar, Skorradalur
- 311 Borgarnes
- 893-2789
Hótel
Hótel Bifröst
Hótel
Rjúkandi Hótel, Kaffihús & Veitingastaður
Gistiheimili
Gistiheimili
Ensku húsin
Sumarhús
Oddsstaðir
Hótel
Hótel Varmaland
Tjaldsvæði
Tjaldsvæðið Selsskógi, Skorradal
Hótel
Hraunsnef sveitahótel
Gistiheimili
Guesthouse Hvítá
Sumarhús
Hallkelsstaðahlíð
Hótel
Hótel Hafnarfjall
Bændagisting
Ferðaþjónustan Snorrastöðum
Gistiheimili
Fossatún Smáhúsabyggð
Sumarhús
Lækjarkot rooms and cottages
Heimagisting
Hömluholt ehf.
Gistiheimili
Gistiheimilið Milli Vina
Gistiheimili
Gistiheimili
Country Hótel Fossatún
Gistiheimili
Nes í Reykholtsdal
Sumarhús
Ferðaþjónustan Söðulsholt
Sumarhús
Ferðaþjónustan Langafjaran
Aðrir
- Hítarneskot
- 311 Borgarnes
- 665-6366
- Stafholtstungur
- 311 Borgarnes
- 775-1012
- Brókarstígur 17 & 18
- 311 Borgarnes
- -
- Brekkuland, Skáli
- 311 Borgarnes
- 892-0606
- Eiðhús
- 311 Borgarnes
- -
- Helluskógur 10&7
- 311 Borgarnes
- -
- Hreðavatn 30 (F2109234)
- 311 Borgarnes
- 892-8882
- Víðines 21
- 311 Borgarnes
- -
- Stafholtsey
- 311 Borgarnes
- 868-6598, 840-1567
- Hvassafell 2
- 311 Borgarnes
- -
- Helluskógur 7
- 311 Borgarnes
- -
- Brókarstígur 17
- 311 Borgarnes
- -
- Dal v/Straumfjarðará
- 311 Borgarnes
- 864-7315, 894-4096, 435-6674
- Helluskógur 10
- 311 Borgarnes
- -
- Rauðanes 2
- 311 Borgarnes
- 437-1720, 898-9240
Hótel
Hótel Hafnarfjall
Veitingahús
Hraunfossar Restaurant
Gistiheimili
Country Hótel Fossatún
Veitingahús
Rock´n´Troll Kaffi
Gistiheimili
Kaffihús
Baulan
Gistiheimili
Guesthouse Hvítá
Hótel
Hótel Bifröst
Hótel
Rjúkandi Hótel, Kaffihús & Veitingastaður
Hótel
Hraunsnef sveitahótel
Gistiheimili
Gistiheimili
Ensku húsin
Aðrir
- Hvanneyrartorfa
- 311 Borgarnes
- 8213538
- Munaðarnes
- 311 Borgarnes
- 776-8008
- Hundastapi
- 311 Borgarnes
- 437-2352, 836-1252, 895-2352
- Brúartorg 6
- 311 Borgarnes
- 437-1282
Saga og menning
Borg á Mýrum
Borg á Mýrum er kirkjustaður og prestssetur. Þar bjó Skalla-Grímur Kveld-Úlfsson, faðir Egils Skalla-Grímssonar og síðar Egill og margir ættmenn hans og niðjar, meðal annars bjó Snorri Sturluson þar um skeið.
Minnismerkið Sonatorrek eftir Ásmund Sveinsson var reist á Borg 1985.
Núverandi kirkja að Borg var reist 1880. Altaristafla kirkjunnar er eftir enska málarann W.G. Collingwood sem hann málaði eftir Íslandsferð sína 1897.
Náttúra
Löngufjörur
Ljósar skeljasandsfjörur á sunnanverðu Snæfellsnesi sem eru vinsælar til útreiða. Varasamt að fara um nema með leiðsögn.
Náttúra
Glanni
Fossinn Glanni er í Norðurá og segja sögur að hann sé dvalarstaður álfa og dverga. Skemmtileg gönguleið er að fossinum og einnig er gaman að koma við í Paradísarlaut á leið sinni.
Náttúra
Krosslaug
Krosslaug eða Reykjalaug er í landi Reykja í Lundarreykjadal. Laugin er um 42°C heit og er hún friðlýst. Sagan segir að þegar kristni var lögtekin árið 1000 hafi vestanmönnum ekki litist á að vera skírðir upp úr köldu vatni á Þingvöllum og því látið skíra sig í Krosslaug í staðinn.
Saga og menning
Hvanneyri
Hvanneyri er stórbýli frá landnámstíma. Fyrstur ábúanda þar er talinn hafa verið Grímur háleyski en Hvanneyri er hluti af landnámsjörð Egils Skallagrímssonar.
Landbúnaðarskóli Íslands á Hvanneyri er reistur á gömlum grunni öflugrar rannsóknarstofnunar og tveggja gróinna menntastofnana á landbúnaðarsviði, Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins, Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri og Garðyrkjuskóla ríkisins. Landbúnaðarháskólinn tók til starfa í upphafi árs 2005. Skólahald á sér annars langa sögu á Hvanneyri en búnaðarskóli var stofnaður þar 1889 og 1947 var stofnuð 1947. Aðalmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands er á Hvanneyri. Megin viðfangsefni hans er nýting og verndun náttúruauðlinda á landi og bæði er boðið upp á háskólanám og starfsmenntanám.
Á staðnum er rekið eina Landbúnaðarsafn landsins auk þess sem þar má finna Ullarselið sem er einaf betri verslun landsins með ullar- og handverksvörur.
Í kringum Hvanneyri er verndarsvæði blesgæsar sem hefur viðkomu á túnum staðarins bæði vor og haust.
Náttúra
Paradísarlaut
Paradísarlaut er falleg vin í hrauninu nokkru neðan við fossinn fallega, Glanna í Norðurá.
Frá bílastæði og þjónustuhúsi er gönguleið að Paradísarlaut og fossinum. Gerður hefur verið góður útsýnispallur þaðan sem fossinn Glanni sést vel.
Í þjónustuhúsinu er hægt að kaupa veitingar og þar er opið yfir sumarmánuðina.
Náttúra
Baula
Baula er áberandi fjall sem sést viða af úr Borgarfirði. Það er keilulaga, 934 m hátt líparitfjall, 3 miljón ára gamalt innskot.
Gengið er á fjallið að suðaustan eða suðvestan frá Bjarnardal, vegnúmer 60. Fjallið er er mjög bratt, með skriðum, hálflaust stórgrýti er á leiðinni að öðru leiti torfærulaust en seinfarið.
Mjög fallegt útsyni er af tindinum, gestabók er þar í grjótbyrgi.
Náttúra
Stálpastaðaskógur
Stálpastaðaskógur er samnefndir 345 ha eyðijörð í Skorradal. Jörðin hefur verið í eigu Skógræktar Ríkisins frá 1951. Stálpastaðaskógur er fyrst og fermst dæmigerður timburskógur og hefur mikið fræðslugildi um ýmis atriði varðandi timburframleiðslu úr sitkagreni hér á Íslandi. Við stíga í þjóðskógum er að finna staura með símanúmerum. Þegar gengið er fram á slíkan staur er upplagt að taka upp símann, hringja í númerið sem gefið er upp á staurnum og hlusta á skemmtilega fróðleiksmola um skóginn lesna fyrir sig.
Náttúra
Skorradalur
Skorradalur er syðstur Borgarfjarðardala. Skorradalsvatn fyllir upp mestan hluta dalsins en undirlendið vestan þess er breitt og mýrlent. Lítið er þar um hefðbundinn búskap í dag en sumarbústöðum fer fjölgandi og skóglendi stækkar ár frá ári. Fitjar eru inns í dalnum (Hvanneyrarprestakall) og skógræktin að Stálpastöðum er í honum norðanverðum þar sem finna má fallegar gönguleiðir. Tjaldsvæðið Selsskógi er gróður- og skjólsælt tjaldsvæði rétt við Skorradalsvatn.
Náttúra
Eldborg
Formfagur gjallgígur sem rís 60 m yfir hraunið í kring og er stærstur gíga í stuttri gossprungu. Eldborg er 200 m í þvermál og 50 m djúp.
Eldborg var friðlýst 1974.
Auðveldast er að ganga á Eldborg frá Snorrastöðum, 2,5 km. Hægt er að ganga upp á gígbarminn og ganga eftir honum allan hringinn.
Náttúra
Grábrók
Grábrók er stærsti gígurinn af þremur í stuttri gossprungu.
Göngustígar liggja upp á Grábrók. Gangan er við flestra hæfi og einstakt útsýni er af Grábrók yfir Borgarfjarðarhérað.
Náttúra
Hreðavatn
Hreðavatn er aðgengilegt og gjöfult veiðivatn í fallegu umhverfi í Norðurárdal, nærri háskólaþorpinu á Bifröst. Vatnið er allstórt eða 1,14 km², dýpst 20 metrar og í 56 m hæð yfir sjávarmáli. Fjölmargar gönguleiðir er að finna í nágrenninu meðfram vatninu.
Orlofsbyggð er við Hreðavatn og suðvestan við vatnið liggur útivistarparadísin, Jafnaskarðsskógur, sem vinsælt þykir að ganga um.
Náttúra
Tröllafossar
Fossa- og flúðasvæði í Grímsá. Óvenjufallegt útsýni og sjónarhorn á fjallatindinn, Skessuhorn. Á sumrin er algengt að sjá laxa stökkva upp fossana.
Í klettum við árbakkann er afar skýr tröllkonumynd.
Tröllagaður er í Fossatúni þar sem hægt er að fara í tröllaleiki og gömguferð þar sem hægt er að kynnast perósnunum úr sögunni Tryggðatröll eftir Steinar Berg.
Náttúra
Ölkelda
Við bæinn Ölkeldu er laug þar sem koldíoxíð (CO2) kemur upp með grunnvatninu. Hægt er að smakka á ölkelduvatninu.
Náttúra
Skessuhorn
Skessuhorn er eitt besta útsýnisfjall Borgarfjarðar 967 metrar. Ganga upp á fjallið tekur um 5-6 tíma og nauðsynlegt að vera vel búinn.