Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Búðardalur

Búðardalur er þjónustumiðstöð Dalanna og eru íbúar 255.

Á seinni árum er Búðardalur þekktur fyrir ostagerð en MS hefur verið með vinnslustöð þar í mörg ár.

Dalirnir eru sögufrægt hérað þar er meðal annars sögusvið Laxdælu og Sturlungu.

Eiríksstaðir í Haukadal eru 17 km frá Búðardal. Þar er hægt að kynnast víkingatímanum á lifandi hátt, leiðsögumenn klæðast víkingaklæðum og kynna fornt handverk um leið og þeir segja sögu staðarins.

Að Eiríksstöðum er einnig tilgátuhús byggt á rústum að öllum líkindum frá tíma Eiríks rauða og Þjóðhildar, foreldra Leifs heppna.

Frá Búðardal til Reykjavíkur eru 153 km.

Upplýsingamiðstöð, gistiheimili, tjaldsvæði, veitinga- og kaffihús.

Com_217_1___Selected.jpg
Búðardalur
GPS punktar N65° 6' 31.414" W21° 45' 54.797"
Póstnúmer

370

Fólksfjöldi

270

Vefsíða www.dalir.is

Búðardalur - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Blómalindin Kaffihornið
Kaffihús
 • Vesturbraut 12a
 • 370 Búðardalur
 • 434-1606, 894-6808
Dalaferðir ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Dalbraut 2
 • 370 Búðardalur
 • 869-1402, 690-0628
Handverkshópurinn Bolli
Handverk og hönnun
 • Vesturbraut 12
 • 370 Búðardalur
 • 434-1410, 771-7713, 893-7742
Dalahestar ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Fjósar
 • 370 Búðardalur
 • 767-1400

Aðrir

Veiðistaðurinn
Veitingahús
 • Vesturbraut 12a
 • 370 Búðardalur
 • 434-1110
Samkaup Strax
Kaffihús
 • Vesturbraut 10
 • 370 Búðardalur
 • 434-1180
Blómalindin Kaffihornið
Kaffihús
 • Vesturbraut 12a
 • 370 Búðardalur
 • 434-1606, 894-6808

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 6.600 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík