Welcome to Dalir
Flýtilyklar
Fá svæði landsins státa af jafn ríkulegri sögu og Dalir. Margir sögufrægir staði sem skrifað er um í sögum frá landnámi er að finna í Dölum. Friðsæl náttúrfegurð Dalanna býður upp á ótal möguleika til útiveru, gönguferða og fuglaskoðunar. Breiðafjörður er nágranni Dalanna með sínar óteljandi eyjar. Einstök upplifun er að sigla um Breiðafjörðinn og sjá eyjar, fugla í þúsundatali, eða hvali.

370,371
2700
Áhugaverðir staðir og afþreying
Dalir - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands