Flýtilyklar
Ólafsvík
Ólafsvík er útgerðarstaður með góða höfn.
Gamalt pakkhús frá 1844 stendur í miðbænum og er nú friðlýst. Þar er nú minjasafn sem sýnir verktækni liðins tíma.
Í Bæjargili er fallegur foss, Bæjarfoss og stutt er frá Ólafsvík í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul og á Snæfellsjökul sjálfan.
Frá Ólafsvík til Reykjavíkur eru 195 km.
Upplýsingamiðstöð, hótel, gistiheimili, tjaldsvæði, veitingahús, safn, sundlaug og 9 holu golfvöllur.

355
1016
Ólafsvík - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands