Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Ólafsvík

Ólafsvík er útgerðarstaður með góða höfn.

Gamalt pakkhús frá 1844 stendur í miðbænum og er nú friðlýst. Þar er nú minjasafn sem sýnir verktækni liðins tíma.

Í Bæjargili er fallegur foss, Bæjarfoss og stutt er frá Ólafsvík í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul og á Snæfellsjökul sjálfan.

Frá Ólafsvík til Reykjavíkur eru 195 km.

Upplýsingamiðstöð, hótel, gistiheimili, tjaldsvæði, veitingahús, safn, sundlaug og 9 holu golfvöllur.

c41cd36b866110488e95fc9598756fa5
Ólafsvík
GPS punktar N64° 53' 34.567" W23° 42' 11.326"
Póstnúmer

355

Ólafsvík - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Heimagisting Skálholti 6
Gistiheimili
 • Skálholt 6
 • 355 Ólafsvík
Ennisbraut 1
Gistiheimili
 • Ennisbraut 1
 • 355 Ólafsvík
Bikers Paradise
Gistiheimili
 • Sandholt 45
 • 355 Ólafsvík
 • 436-1070, 896-2845
Gistiheimilið Við Hafið
Gistiheimili
 • Ólafsbraut 55
 • 355 Ólafsvík
 • 436-1166
Guesthouse Galleri
Gistiheimili
 • Brautarholt 7
 • 355 Ólafsvík
 • 8311411

Aðrir

Grillið
Skyndibiti
 • Ólafsbraut 19
 • 355 Ólafsvík
 • 436-1362
Söluskáli ÓK
Verslun
 • Ólafsbraut 27
 • 355 Ólafsvík
 • 436-1012

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 6.600 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík Bjarteyjarsandur