Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
27. júlí

Alþjóðlegt þríþrautarmót

Alþjóðlegt þríþrautarmót verður haldið á Snæfellsnesi í sumar. Mótið verður haldið laugardaginn 27. júlí og er keppnisfyrirkomulag með þeim hætti að um heilan járnmann er að ræða. Vegalengdir eru 3862 metra sund, 195 km hjól og 43,5 km hlaup.

Nánari upplýsingar á íslensku má nálgast hér og vefsíðu mótsins má nálgast hér 

Skoða fleiri viðburði

Viðburðadagatal
GPS punktar
N64° 52' 13.000" W23° 6' 49.000"
Staðsetning
Snæfellsnes

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 6.600 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík