Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
22. júní

Líf í lundi – fjölskyldudagur við Reykholtsskóga

Líf í lundi – fjölskyldudagur við Reykholtsskóga

Skógræktarfélag Borgarfjarðar efnir til skógardags í Reykholti fyrir alla fjölskylduna, laugardaginn 22. júní 2019. Ætlunin er að hafa samkomustað í Eggertslundi – þarsem verði leikir, plöntuhappdrætti og söngur. Þaðan verði síðan gengið nokkrum sinnum um daginn um skóginn.

Í fyrra var slíkur dagur haldinn um allt land, hér í héraðinu í Selskógi í Skorradal. Meðal aðstandenda viðburðarins eru skógarbændur á Vesturlandi, skógræktin á Vesturlandi (Skorradal) og Skógræktarfélag Borgarfjarðar.

 

 

Skoða fleiri viðburði

Viðburðadagatal
GPS punktar
N64° 39' 56.448" W21° 17' 13.560"
Staðsetning
Reykholt

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 6.600 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík Bjarteyjarsandur