Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Skráning hafin á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna - Hluti af Ferðaþjónustuvikunni

Nú er búið að opna fyrir skráningar á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna, sem verða haldin í Kórnum í Kópavogi fimmtudaginn 18. janúar 2024 frá klukkan 12 til 17.
Vestnorden 2023

Vesturland á Vestnorden

Vestnorden ferðakaupstefnan var haldin í Reykjavík dagana 17. og 18. október 2023.
Nýtt logo fyrir Silfur hringinn

Pre tour fyrir Vestnorden

Ferðaskrifstofur víða að kynntu sér ferðaleiðina Silfur hringin fyrir kaupstefnuna Vestnorden.

Franskir blaðamenn á ferð um Vesturland

Markaðsstofa Vesturlands í samstarfi við Íslandsstofu tók á móti frönskum blaðamönnum
Kynningarbás Vesturlands á ráðstefnunni

Afmælisráðstefna AECO í Osló

Í tilefni af 20 ára afmæli AECO samtakanna (Association of Arctic Expedition Cruise Operators) var haldinn glæsileg afmælisráðstefna í Osló dagana 17.-18. október síðastliðinn. Margrét Björk, fagstjóri áfangastaða- og markaðssviðs SSV flaug til Noregs og var einn af fulltrúum Íslands á ráðstefnunni. Hún kynnti áfangastaðinn Vesturland og undirritaði samstarfsyfirlýsingu um þátttöku í samráðsvettvangi áfangastaða á norðurslóðum.
Líf Lárusdóttir, bæjarfulltrúi á Akranesi, opnar fundinn

Vel heppnaður súpufundur í Breiðinni

Fimmtudaginn 7. september bauð áfangastaða- og markaðssvið SSV, í samstarfi við Akraneskaupstað og Breið þróunarfélag upp á súpufund í nýsköpunarsetrinu Breið á Akranesi þar sem fjallað var um ferða- og menningarmál á Vesturlandi.
Svöðufoss í Snæfellsbæ

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2024

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2024 og verður opnað fyrir umsóknir mánudaginn 11. september.

Ferða og menningarmál á Akranesi 7. september

Fimmtudaginn 7. september klukkan 10:00

Beint frá býli dagurinn um allt land - Afmælishátíð á Háafelli-Geitfjársetri

Beint frá býli dagurinn verður haldinn um land allt 20. ágúst kl. 13-17 í tilefni 15 ára afmælis félagsins.
Frá stofnun 6. júní 2023

Klasi safna, sýninga og setra á Vesturlandi formlega stofnaður

Þann 6. júní var Klasi safna, sýninga og setra formlega stofnaður að Snorrastofu í Reykholti. Stofnunin er afrakstur vinnu sem hefur verið yfirstandandi síðan árið 2019, en verkefnið hefur verið unnið af ráðgjafafyrirtækinu Creatrix.
Fridtjof Nansen frá Noregi lá í höfn í Stykkishólmi 30. maí, sama dag og niðurstöður voru kynntar

MÓTTAKA SKEMMTIFERÐASKIPA OG SKIPAFARÞEGA - Fyrstu niðurstöður úr verkefnavinnu

Fyrstu niðurstöður úr verkefnavinnu í verkefninu um móttöku skemmtiferðaskipa og skipafarþega voru kynntar í Amtsbókasafninu í Stykkishólmi síðastliðinn þriðjudag. Kynningin er nú aðgengileg á verkefnasíðu verkefnisins á vesturland.is.

Það er kominn sumarhugur í starfsfólk Áfangastaða- og Markaðsstofu Vesturlands

Það er kominn sumarhugur í okkur hjá Áfangastaða- og Markaðsstofu Vesturlands - enda kominn 1. júní 🌞