Á döfinni hjá Á&M
Áfangastaða- og Markaðsstofa Vesturlands (Á&M) stefnir á að senda samstarfsaðilum og öðrum hagaðilum fréttabréf þar sem fram koma helstu fréttir og upplýsingar um verkefni sem unnið er að og eru fram undan. Í þessu fréttabréfi verður því bæði “horft um öxl - og fram á við”.