Ýmsir ferðaþjónustuaðilar sérhæfa sig í jeppaferðum af ýmsu tagi.
Jeppaferð upp á jökul með stórfenglegu útsýni er ógleymanleg lífsreynsla.
Iceland Exclusive Travels ehf.
Iceland Exclusive Travels
Býður fólk velkomið vestur í hjarta Íslands. Við bjóðum upp á blandaðar og prívat ferðir fyrir litla hópa frá Reykjavík sem sniðnar eru að þörfum sælkera. Við heimsækjum Borgafjörð skoðum Hraunfossa og Deildartunguhver sem er aflmesti hver Evrópu. Við gistum í einstaklega fallegum burstabæ sem er staðsettur í miðju Hallmundarhrauni með útsýni til Eiríksjökuls Langjökuls og að Oki. Í boði eru sex gestaherbergi sem öll eru með sérinngangi og sér salernisaðstöðu. Gott er að dýfa sér í heita pottinn eða ylja sér við skjólgott eldstæði og njóta norðurljósa eða miðnætursólarinnar. Í næsta nágrenni er meðal annars Húsafell, ísgöngin í Langjökli, Víðgelmir og Krauma spa. Það er hentar líka mjög vel að keyra gullhringinn á leiðinni vestur frá Reykjavík. Markmið okkar er að bjóða gestum okkar upp á fræbæra upplifun, með því að blanda saman þægindum, afþreyingu og frábæru útsýni. Smellið hér Heart of Iceland tour fyrir frekari upplýsingar og til að bóka ferðir eða kynnið ykkur prívat ferðirnar okkar hér 2 daga ferð, 3 daga ferð, Your trip Iceland.
View
Aðrir (11)
Kynnisferðir - Reykjavik Excursions | BSÍ Bus Terminal | 101 Reykjavík | 580-5400 |
Iceland Untouched | Meistaravellir 11 | 107 Reykjavík | 696-0171 |
Boreal | Austurberg 20 | 111 Reykjavík | 8646489 |
Absorb Iceland | Rósarimi 1 | 112 Reykjavík | 695-5566 |
Arctic Exposure | Skemmuvegur 12 (blá gata) | 200 Kópavogur | 617-4550 |
Guðmundur Jónasson ehf. | Vesturvör 34 | 200 Kópavogur | 5205200 |
Arctic Advanced | Rjúpnasalir 10 | 201 Kópavogur | 777-9966 |
Adventure Patrol sf. | Flesjakór 13 | 203 Kópavogur | 666-4700 |
Iceland is Hot ehf. / Come to Iceland | Norðurvangur 44 | 220 Hafnarfjörður | 775-0725 |
Hawk The Beard Tours | Ártún 11 | 311 Borgarnes | 845-3637 |
Snæfellsnes Park Excursions & Activities | Sólvellir 5 | 350 Grundarfjörður | 866-2552 |