Það er geysilega vinsælt að mynda Ísland, enda myndast landið
einstaklega vel. Hægt er að bóka sérstakar ljósmyndaferðir með leiðsögn ljósmyndara sem
velur fallega staði til ljósmyndunar og gefur góð ráð.
Út og vestur
GRUNDVÖLLUR FERÐAÞJÓNUSTUNNAR HJÁ ÚT OG VESTUR ER AÐ: Skipuleggja alltaf ferðir í samvinnu við heimamenn á því svæði sem sótt er heim. Fara um án þess að náttúru, menningu, umhverfi og öryggi sé teflt í tvísýnu. Halda á lofti sögu og menningarminjum á hverju svæði. Stuðla að frjóum samskiptum gesta og gestgjafa.
View
Thor Photography
Thor Photography býður einstaklingum og hópum upp á ferðir og námskeið þar sem megináhersla er lögð á ljósmyndun og viðföngin eru helstu perlur íslenskrar náttúru. Lagt er upp úr því að velja staðsetningu sem hentar skilyrðum hverju sinni, og veita kennslu varðandi stillingar á myndavélum, hvernig skal ramma inn myndefnið, val á linsum og veita ráð og kennslu varðandi myndvinnslu og fleira.
View
Aðrir (5)
Iceland Untouched | Meistaravellir 11 | 107 Reykjavík | 696-0171 |
En Route ehf. | Krókháls 6 | 110 Reykjavík | 868-2238 |
IcelandPhotoGallery.com | Hvammsdalur 8 | 190 Vogar | 897-2108 |
Arctic Advanced | Rjúpnasalir 10 | 201 Kópavogur | 777-9966 |
This is Iceland | Hvaleyrarbraut 24 | 220 Hafnarfjörður | 8985689 |