Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Kort

Adventure Hótel Hellissandur

Adventure Hótel Hellissandur

Adventure Hótel Hellissandur er fjölskylduvænt hótel staðsett á Snæfellsnesi. Herbergin henta vel fyrir einstaklinga, pör og fjölskyldur, ásamt því að
Akrafjall

Akrafjall

Akrafjall er formfagurt fjall, rétt við bæjarmörk Akraness, kennileiti sem breytir um svip eftir sjónarhorninu. Það er klofið í tvo hluta inn að miðju
Akranes

Akranes

Akranes er stærsta bæjarfélagið á Vesturlandi þar sem búa rúmlega 7.400 manns. Það tekur einungis um 45 mín að keyra frá Reykjavík upp á Akranes ef fa
Akranes gönguleið

Akranes gönguleið

Akranes er fjölmennasta þéttbýli Vesturlands, með um 7.688 íbúa. Fjölmargar gönguleiðir er að finna á svæðinu, með fjölbreytu undirlagi og með áhugave
Akranes skógrækt

Akranes skógrækt

Á Akranesi er að finna þrjár skemmtilegargönguleiðir um skógræktir. Ein er í Garðalundi, ein í Klapparholti og ein íSlaga. Garðalundur hefur fjölbreyt
Akranes sundlaug

Akranes sundlaug

Jaðarsbakkalaug er 25 m útisundlaug með 5 heitum pottum, gufu og vatnsrennibraut. Skemmtileg sundlaug fyrir fjölskylduna, sundkappann og til sólbaðs.
Akranesviti

Akranesviti

Akranesviti er opinn allt árið um kring. Útsýnið frá toppi vitans er stórfenglegt allan hringinn, frá Reykjanesskaga, yfir höfuðborgina, Faxaflóann og ú
Arnarstapi

Arnarstapi

Arnarstapi á Snæfellsnesi er vinsæll ferðamannastaður fyrir alla fjölskylduna. Þar eru góðar gönguleiðir, hótel, tjaldsvæði, gistihús og veitingastaði
Á á Skarðsströnd yfir á Vog á Fellströnd

Á á Skarðsströnd yfir á Vog á Fellströnd

Breiðafjörður hefur verið þekktur sem „matarkista Íslands" í gegnum aldirnar og eru eyjarnar í firðinum taldar óteljandi. Mikla sögu er þar að finna o
Álfholtsskógur

Álfholtsskógur

Útivistarsvæði inn í Álfholtsskóg er vinsæll áfangastaður fyrir ferðalanga í Hvalfjarðarsveit en aðgengi hefur verið bætt síðastliðin ár og er svæðið
Barnaborgir gönguleið

Barnaborgir gönguleið

Barnaborgarhraun er úfið apalhraun frá nútíma, víða lyngi og kjarri vaxið, runnið frá Barnaborg. Eldvarp var í miðju hrauni en Barnaborgir eru tveir h
Barnafoss í Borgarfirði

Barnafoss í Borgarfirði

Barnafoss í Hvítá í Borgarfirði, er sérkennilegt náttúruvætti sem liggur í þrengingum við jaðar Hallmundarhrauns rétt fyrir ofan Hraunfossa, gegnt bæn
Baula í Borgarfirði

Baula í Borgarfirði

Baula í Borgarfirði er keilulaga líparítfjall sem blasir víða við úr Borgarfirði og nágrenni. Fjallið er skriðurunnið, bratt og gróðurlítið og rís 934
Bárður Snæfellsás gönguleið

Bárður Snæfellsás gönguleið

Arnastapi er þekktur áfangastaður ferðamanna um Snæfellsnes og er búin að vera uppbygging á síðastliðnum árum á svæðinu. Göngustígar um svæðið eru nú
Berserkjahraun á Snæfellsnesi

Berserkjahraun á Snæfellsnesi

Berserkjahraun í Helgafellssveit á Snæfellsnesi er sérkennilegt og úfið apalhraun með gíghólum og söguminjum. Vegstæðið í gengum hraunið er óvenju ske
Beruvík gönguleið

Beruvík gönguleið

Upphaf gönguleiðar er við bílastæði hjá Beruvík. Gönguleið liggur um rústir bæja sem voru í Beruvík og er leiðin stikuð. Sagt er að kona að nafni Bera
Bifröst í Borgarfirði

Bifröst í Borgarfirði

Bifröst í Borgarfirði er háskólaþorp sem byggir á gömlum merg. Háskólinn á Bifröst á rætur að rekja til Samvinnuskólans sem var stofnaður árið 1918 í
Bjarg Borgarnes

Bjarg Borgarnes

Bjarg Borgarnes er lítið fjölskyldurekið gistihús í gömlum bóndabæ í útjaðri Borg­arness, þar hafa gömlu úti­húsin verið inn­réttuð sem gisti­hús. Gis
Bjargarsteinn Mathús

Bjargarsteinn Mathús

Gamla húsið Bjargarsteinn var byggt sem heimili við Vesturgötu 64 á Akranesi árið 1908 og var heimili til ársins 2008 þegar kirkjan keypti húsið til a
Bjarnarfoss

Bjarnarfoss

Bjarnarfoss á Snæfellsnesi er tignarlegur foss, ofan við Búðir, sem fellur fram af hamrabrún fyrir neðan Mælifell. Fossinn, ásamt stuðlabergshömrum í
Bjarnarfoss á Snæfellsnesi

Bjarnarfoss á Snæfellsnesi

Bjarnarfoss á Snæfellsnesi er tignarlegur foss, ofan við Búðir, sem fellur fram af hamrabrún fyrir neðan Mælifell. Fossinn, ásamt stuðlabergshömrunum
Bjarnarhöfn

Bjarnarhöfn

Á Hákarlasafninu í Bjarnarhöfn er tekið vel á móti ferðamönnum, bæði einstaklingum og hópum allt árið. Þar má sjá  ýmsa muni frá gömlum búskaparháttum
Bjarteyjarsandur

Bjarteyjarsandur

Bjarteyjarsandur í Hvalfirði er heimili þriggja fjölskyldna og þar er stunduð fjölbreytt atvinnustarfsemi sem tengist búskap, ferðaþjónustu, fræðslust
Bjössaróló í Borgarnesi

Bjössaróló í Borgarnesi

Bjössaróló í Borgarnesi er stundum talinn besta geymda leyndarmál Borgarness. Róluvöllurinn var hannaður og smíðaður af hugsjónamanninum Birni Guðmund
Blautós Innstavogsnes við Akranes

Blautós Innstavogsnes við Akranes

Blautós og Innstavogsnes við Akranes er friðland, auðugt af fuglalífi og vel gróðri vaxið. Það er staðsett norðvestur frá Akrafjalli, rétt við bæjarmö
Blómalindin Kaffihornið

Blómalindin Kaffihornið

Kaffihús - blómagjafavöruverslun. Opið þriðjudaga-fimmtudaga frá 10:00 til 18:00 og laugardaga frá 10:00 til 16:00. Lokað á sunnudögum og mánudögum.
Blómasetrið - Kaffi Kyrrð

Blómasetrið - Kaffi Kyrrð

Blómasetrið - Kaffi Kyrrð er í senn gistiheimili, kaffihús og gjafavöruverslun. Við bjóðum upp á fjölbreytta gistimöguleika. Þú getur valið um að vera
Borg á Mýrum

Borg á Mýrum

Borg á Mýrum í Borgarfirði er landnámssetur, kirkju- og prestssetur. Bærinn stendur fyrir botni Borgarvogs og er landnámsjörð Skallagríms Kveldúlfsson
Borg á Mýrum-Einkunnir gönguleið

Borg á Mýrum-Einkunnir gönguleið

Borg á Mýrum er kirkjustaður vestur af Borgarnesi. Staðurinn er, samkvæmt Egils sögu Skallagrímssonar, landnámsjörð en kirkja hefur staðið þar frá ári
Borgarfjarðarbrú

Borgarfjarðarbrú

Borgarfjarðarbrú við Borgarnes er lengsta brú á Íslandi eftir að Skeiðarárbrú var aflögð árið 2017. Hún liggur yfir Borgarfjörð og er hluti af hringve
Borgarnes

Borgarnes

Borgarnes er afar fagurt bæjarstæði með holtum sínum og klettum. Þar má finna flest það sem heillar ferðamanninn og fullnægir þörfum hans. Eins og mag
Borgarnes gönguleið

Borgarnes gönguleið

Gönguleið sem býður upp á fjölbreytta upplifun gesta þar sem tignarlegt Hafnarfjall býður gesti velkomna, Snæfellsjökull stendur í fjarska, meðfram st
Botnsdalur í Hvalfirði

Botnsdalur í Hvalfirði

Botnsdalur í Hvalfirði er að stórum hluta skógi vaxinn og tilvalinn til að njóta útivistar fyrir alla aldurshópa. Í dalnum voru tveir bæir, Stóri-Botn
Bókasafn Akraness

Bókasafn Akraness

Bókasafn Akraness var stofnað 6. nóvember 1864, upphaflega sem lestrarfélag. Safnið er í glæsilegum húsakynnum í verslunarmiðstöð að Dalbraut 1 og dei
Brákarey í Borgarnesi

Brákarey í Borgarnesi

Brákarey í Borgarnesi eru í raun tvær litlar klettaeyjar, í daglegu tali nefndar stóra og litla Brákarey. Þær liggja fyrir framan nesið, neðst í bænum
Breiðafjörður

Breiðafjörður

Breiðafjörður er annar stærsti flói landsins og liggur á milli Vestfjarðakjálkans og Snæfellsness.   Eyjar á Breiðafirði eru eitt af þrennu sem kallað
Breiðin á Akranesi

Breiðin á Akranesi

Breiðin er syðsti hluti Akraness og þar er fagurt útsýni yfir allan Faxaflóann, sérstaklega ef farið er alla leið upp í Akranesvita, en þaðan má sjá a
Brynjudalsskógur

Brynjudalsskógur

Skógræktarfélag Íslands hefur frá því um 1990 stundað jólatrjárækt í Brynjudal í Hvalfirði og er það í mörgum hjörtum, ómissandi hluti af jólahaldi á
Búðakirkja á Snæfellsnesi

Búðakirkja á Snæfellsnesi

Búðakirkja á Snæfellsnesi er lítil svört timburkirkja sem heillar marga og fólk kemur víða að úr heiminum til að innsigla þar ást sína.
Búðardalur í Dölum

Búðardalur í Dölum

Búðardalur í Dölum er þjónustumiðstöð Dalanna. Þar er matvöruverslun, blómabúð, handverksverslun og ýmis þjónustufyrirtæki, heilsugæsla og grunn- og l
Búðardalur-Laxarós

Búðardalur-Laxarós

Búðardalur í Dölum er þjónustumiðstöð Dalana en þar er að finna fjölmarga þjónustufyrirtæki, heilsugæslu og skóla. Helsta aðdráttarafl Búðardals er Ví
Búðir á Snæfellsnesi

Búðir á Snæfellsnesi

Búðir á Snæfellsnesi bjóða upp á mikla náttúrufegurð, gullnar sandfjörur og úfið hraunið með miklum gróðri og fuglalífi. Falleg fjallasýn er frá Búðum
Búðir-Búðaklettur-Frambúðir

Búðir-Búðaklettur-Frambúðir

Búðir er staðsett vestast í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Á Búðum var eitt sinn virkasti verslunastaður Snæfellsnes ogblómlegt sjávarþorp en fornleifa s
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla, Norska húsið

Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla, Norska húsið

Norska húsið er Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla og er fyrsta tvílyfta íbúðarhús á Íslandi. Það var byggt úr tilsniðnum viði frá Noregi árið 1832 o
Byggðasafnið í Görðum Akranesi

Byggðasafnið í Görðum Akranesi

Á Byggðasafninu í Görðum gefst kostur á að kynna sér sögu Akraness og nágrennis. Safnið var stofnað og opnað á árinu 1959 og er staðsett á hinu forna
Crisscross Matarferðir

Crisscross Matarferðir

Crisscross sér um og skipuleggur matarferðir um Vesturland þar sem tvinnað er saman matar- og náttúruupplifun. Við ferðumst í litlum hópum og bjóðum u
Dagverðarnes í Dölum

Dagverðarnes í Dölum

Í Dagverðarnes í Dölum kom Auður djúpúðga í leit að öndvegissúlunum og snæddi þar dögurð og dregur nesið nafn sitt af þeim viðburði.   Á vinstri hönd,
Dalahestar

Dalahestar

Dalahestar er lítið fjölskyldu rekið fyrirtæki sem bíður upp á sérsniðna reiðtúra í fallegu nærumhverfi Hvammsfjarðar. Við bjóðum einstaklingum og lit
Dalahótel

Dalahótel

Dalahótel er fjölskylduhótel staðsett í fallegum og rólegum dal, aðeins einum km frá þjóðvegi 60. Staðurinn er frægur frá fornöld, en þar bjó Guðrún Ó
Dalahyttur

Dalahyttur

Dalahyttur er fjölskyldurekið fyrirtæki sem býður upp á gistingu í 9 tveggja mannaherbergjum. Á staðnum eru þrjú 15m2 smáhýsi. Húsin eru öll útbúin 16
Dalakot

Dalakot

Dalakot er lítið einkarekið gistiheimili. Gistiheimili hefur verið í húsinu síðan um miðja síðustu öld. Árið 2013 keyptu hjónin Anna Sigríður Grétarsd
Daníelslundur

Daníelslundur

Daníelslundur var fyrsti skógurinn sem opnaður var sem opinn skógur árið 2002. Skógurinn er í alfaraleið en þjóðvegur nr. 1 liggur við rætur hans. Dan
Deildartunguhver

Deildartunguhver

Deildartunguhver í Borgarfirði er vatnsmesti hver í Evrópu. Hitastig vatnsins er 100° og úr hvernum koma um 180lítrar af heitu vatni á sekúndu.   Frá
Djúpalónssandur á Snæfellsnesi

Djúpalónssandur á Snæfellsnesi

Djúpalónssandur á Snæfellsnesi er skemmtileg, bogamynduð malarvík með ýmsum furðulegum klettamyndunum. Þarna er einstaklega kraftmikill staður þar sem
Drangar Country Guesthouse

Drangar Country Guesthouse

Drangar Country Guesthouse er nýtt gistiheimili byggt á gömlum grunni. Þessi nýuppgerði sveitabær er frábær áningarstaður þar sem Snæfellnesið o
Drápuhlíðarfjall

Drápuhlíðarfjall

Drápuhlíðarfjall er eflaust eitt af fegurstu fjöllum landsins. Það er um 527 metra hátt, 3,5 milljóna ára gamalt og leifar af fornri eldstöð. Rauð- og
Dýragarðurinn í Hólum

Dýragarðurinn í Hólum

Á sveitabænum okkar Hólum er að finna mörg dýr, þar á meðal hesta, hunda, ketti, kanínur, endur, kalkúna, kindur, lömb, hænur, geitur, svín og jafnvel
EfraNes

EfraNes

Á Efra Nesi er frábær aðstaða fyrir hverskyns viðburði, stóra sem smáa. Auðvelt er að aðlaga salina að hverjum viðburði fyrir sig hvort sem um er að r
Einkunnir gönguleið

Einkunnir gönguleið

Í Einkunnum er að finna mjög fjölbreytt landslag, dýra-og plöntulíf. Einkunnir voru friðlýstar sem fólkvangur árið 2006en markmið með friðlýsingu svæð
Einkunnir í Borgarfirði

Einkunnir í Borgarfirði

Einkunnir í Borgarfirði er fólkvangur, sérkennilegur og fallegur staður með klettaborgum sem rísa upp úr mýrunum rétt norðan við Borgarness. Að fólkva
Eiríksjökull í Borgarfirði

Eiríksjökull í Borgarfirði

Formfagur Eiríksjökull í Borgarfirði er móbergsstapi, hulinn jökli og hæsta fjall á vesturhelmingi landsins, 1675m.   Jökulinn skagar upp sunnan Hallm
Eiríksstaðir

Eiríksstaðir

Kíkið til okkar á 10. öldina. Setjumst við eldinn og spjöllum við sagnafólk, sem segir okkur fornar sagnir af búskap og fólki á Eiríksstöðum til forna
Eiríksstaðir gönguleið

Eiríksstaðir gönguleið

Á Eiríksstöðum í Dölum eru fornar rústir sem líklega eru bær Eiríks rauða Þorvaldssonar og konu hans Þjóðhildar Jörundardóttur. Rústir bæjarins eru fr
Eiríksstaðir í Dölum

Eiríksstaðir í Dölum

Á Eiríksstöðum í Dölum eru fornar rústir sem líklega eru bær Eiríks rauða Þorvaldssonar og konu hans Þjóðhildar Jörundardóttur. Rústir bæjarins eru fr
Eldborg gönguleið

Eldborg gönguleið

Eldborg í Hnappadal á Snæfellsnesi er óvenjulega formfagur gígur sem rís 60 metra yfir hraunið í kring og er stærstur gíga á stuttri gossprungu. Gígop
Eldborg í Hnappadal á Snæfellsnesi

Eldborg í Hnappadal á Snæfellsnesi

Eldborg í Hnappadal á Snæfellsnesi er óvenjulega formfagur gígur sem rís 60m yfir hraunið í kring og er stærstur gíga á stuttri gossprungu. Gígopið er
England/Pétursvirki

England/Pétursvirki

Gönguleiðin er hringleið sem liggur frá Hótel Basalt að Iðunnarstöðum, upp hálsinn, þaðan að Hrútaborgum og Pétursvirki, niður hálsinn að Englandslaug
Englendingavík

Englendingavík

Á fallegum stað í eldri bæjarhluta Borgarness liggur friðsæl og falleg vík sem heitir Englendingavík. Þar ríkir ró og friður sem eingöngu er rofinn af
Eyrarhringur gönguleið

Eyrarhringur gönguleið

Eyrarhringur er staðsettur í í verndarsvæðinu, Þjóðgarðinum Snæfellsjökull. Þjóðgarðurinn er staðsettur á utanverður Snæfellsnesi en tilgangur hans er
Fellsströnd í Dölum

Fellsströnd í Dölum

Fellsströnd í Dölum er strandlengjan út með Hvammsfirði sem endar við Klofning. Þar fyrir utan er fjöldi eyja og skerja og eru margar eyjarnar kunnar
Ferðaþjónustan Erpsstöðum

Ferðaþjónustan Erpsstöðum

Opinn landbúnaður, frá 15. maí - 14. júní, daglega frá 13:00 til 17:00, 15. júní - 14. ágúst, daglega frá 11:00 til 18:00, 15. ágúst - 15. september,
Ferðaþjónustan Hjalla

Ferðaþjónustan Hjalla

Tjaldsvæði með setustofu, eldhúsi, wc og sturtu. Rafmagnstenglar.  Opið allt árið. Margir áhugaverðir staðir í nágrenninu. 
Ferðaþjónustan Snorrastöðum

Ferðaþjónustan Snorrastöðum

Bjóðum upp á gistingu í 5 sumarhúsum, auk gistihúss þar sem við getum tekið á móti stærri hópum. Tilvalið til að halda fjölskyldumót. Heitir pottar er
Ferðaþjónustan Þurranesi

Ferðaþjónustan Þurranesi

Í ferðaþjónustunni í Þurranesi er boðið upp á gistingu í fjórum húsum: Þurranesi 1 og þremur sumarhúsum. Hægt er að leigja húsin í stakar nætur eða he
Ferjan Baldur

Ferjan Baldur

Daglega siglir ferjan Baldur yfir Breiðafjörð frá Stykkishólmi til Brjánslækjar , með stoppi í Flatey . Um borð í ferjunni er góður veitingastaður og
Fiskibyrgi við Gufuskála á Snæfellsnesi

Fiskibyrgi við Gufuskála á Snæfellsnesi

Fiskibyrgi, rétt við Gufuskála á Snæfellsnesi eru merkileg byrgi sem byggð voru fyrr á öldum til að geyma fisk og þurrka. Þau eru hlaðin úr grjóti úti
Fjeldstedhestar.is

Fjeldstedhestar.is

1-2 tíma hestaleiguferðir í fallegu umhverfi á bökkum Hvítár sem er jökul á sem kemur úr Eiríksjökli. Góð aðstaða í nýrri reiðskemmu sem er sér hönnuð
Flatey á Breiðafirði

Flatey á Breiðafirði

Flatey á Breiðafirði er stærst vestureyja og hefur alltaf verið þeirra fjölmennust. Í eyjunni er hótel og veitingastaður, mikilnáttúrufegurð og friðsæ
Fossatún gönguleið

Fossatún gönguleið

Fossatún er þekktur áfangastaður í Borgarfirðien þar er að finna gönguleiðir sem tengjast þjóðsöguarfi og tröllabókum semstaðarhaldari hefur skrifað o
Fossatún Poddar

Fossatún Poddar

Gisting í podda er hentug lausn fyrir gesti sem leita að góðri grunngistingu og sanngjörnu verði. Poddarnir eru einangraðir, upphitaðir og í hverjum p
Fossá

Fossá

Fallegur foss við veginn sem gaman er að stoppa við og njóta fallegrar náttúru. Skjólsæll staður og hjálpar þar til skóræktin við Fossá sem er opin sk
Fossá skógrækt

Fossá skógrækt

Skógræktin er staðsett við þjóðveg og hefur áningarstaðurinn við útjarð skógræktar mikið aðdráttarafl ferðamanna um svæðið en útsýni þaðan er frábært.
Fosshótel Hellnar

Fosshótel Hellnar

Fosshótel Hellnar er sveitahótel eins og þau gerast best. Hótelið er staðsett við rætur Snæfellsjökul en Þess má geta að Snæfellsjökull er sagður einn
Fosshótel Reykholt

Fosshótel Reykholt

Fosshótel Reykholt er rómantískt hótel í Borgarfirði og býður upp á fjölbreytta aðstöðu fyrir ráðstefnur, fundi og aðrar uppákomur. Fosshótel Reykholt
Fosshótel Stykkishólmur

Fosshótel Stykkishólmur

Fosshótel Stykkishólmur er með einstaklega fallegt útsýni yfir bæinn og eyjarnar í kring. Á hótelinu er að finna hlýlegt veitingahús, nýtískulegan bar
Frístundastígur; Ólafsvík-Rif-Hellissandur

Frístundastígur; Ólafsvík-Rif-Hellissandur

Árið 2013 var lagður fyrsti hluti stígsins en hann lá á milli Hellissands og Rifs. Í framhaldi var lagður stígur á milli Ólafsvíkur og Rifs árið 2014
Frystiklefinn Hostel og menningarsetur

Frystiklefinn Hostel og menningarsetur

The Freezer Hostel & Apartments býður uppá gistingu og menningarviðburði allt árið um kring.
Galito

Galito

Galito Restaurant leggur áherslu á úrvals matargerð við allra hæfi og góða þjónustu í notalegu umhverfi. Opið mánudaga-fimmtudaga frá 11:30-21:00, fös
Gallerí Jökull

Gallerí Jökull

Gallerí Jökull hefur til sölu handverk sem eingöngu er unnið af heimafólki. Handprjónaðar Íslenskar lopapeysur, fjölbreytt úrval af húfum, vettlingum
Gamla pósthúsið

Gamla pósthúsið

Gamla Pósthúsið, gistiheimili í miðbæ Grundarfjarðar, býður gistingu í herbergjum með sérbaði og sameiginlegt eldhús. Þráðlaust internet og sjónvarp á
Gamli bærinn Húsafelli

Gamli bærinn Húsafelli

Gamli bærinn er á þremur hæðum, á neðstu hæð er eldhús, borðstofa og setustofa. Á annarri hæð eru þrjú tveggja manna herbergi og þrjú baðherbergi. Á e
Garðalundur á Akranesi

Garðalundur á Akranesi

Garðalundur á Akranesi, eða skógræktin eins og heimamenn kalla lundinn jafnan, er skammt ofan Byggðasafnsins í Görðum og við hlið golfvallarins. Þar e
Gatklettur á Snæfellsnesi

Gatklettur á Snæfellsnesi

Vinsæl gönguleið er meðfram ströndinni milli Hellna og Arnarstapa og liggur leiðin þá fram hjá Gatkletti.  
Geirabakarí kaffihús

Geirabakarí kaffihús

Geirabakarí blasir við vegfarendum á vinstri hönd, fljótlega eftir að ekið hefur verið yfir Borgarfjarðarbrú frá Reykjavík. Geirabakarí í Bogarnesi bý
Geirshólmi í Hvalfirði

Geirshólmi í Hvalfirði

Geirshólmi er klettahólmi í innanverðum Hvalfirði, sem tilsýndar líkist fljótandi kúluhatti á sjávarfletinum.   Þar höfðust við Hólmverjar, vel á anna
Gestastofa Snæfellsjökulsþjóðgarðs á Malarrifi

Gestastofa Snæfellsjökulsþjóðgarðs á Malarrifi

Gestastofa þjóðgarðsins er við Malarrif. Þema sýningarinnar í gestastofunni er vermaðurinn og náttúran og er leitast við að sýna hvernig vermenn nýttu
Gestastofa Snæfellsness

Gestastofa Snæfellsness

Gestastofa Snæfellsness/ Snæfellsnes Visitor Center, sem Svæðisgarðurinn Snæfellsnes heldur utan um í félagsheimilinu Breiðabliki, er opin alla daga f
Gilbakki Kaffihús

Gilbakki Kaffihús

Gilbakki er krúttlegt kaffihús í einu fallegasta húsinu á Hellissandi. Á Gilbakka er boðið uppá fiskisúpu með glænýjum fiski úr Breiðafirði og brauð,
Gistiheimilið Milli Vina

Gistiheimilið Milli Vina

Gistiheimilið, Milli vina, er staðsett í afslappandi og rólegu umhverfi á Hvítárbakka í Borgarfirði sem er um það bil 90 km frá Reykjavík. Gistiheimil
Gistiheimilið Sauðafelli

Gistiheimilið Sauðafelli

Sauðafell er bær í Miðdölum og stendur undir felli með sama nafni. Bærinn er nefndur í Landnámu, kemur við sögu í Sturlungu og var einnig sögusvið atb
Gistiheimilið Stöð

Gistiheimilið Stöð

Húsið býður upp á fullt af möguleikum fyrir íslenska ferðamenn (og erlenda). Húsið væri ákjósanlegt fyrir t.d. námskeið, ættarmót, brúðkaup, vinnustað
Gistihúsið Steindórsstöðum

Gistihúsið Steindórsstöðum

Gisting í eldra íbúðarhúsi á bænum sem var endurbyggt 2010 áður en gistihúsið opnaði. Gestgjafar eru Guðfinna og Þórarinn. Við höfum búið hér síðan 19
Glacier Paradise

Glacier Paradise

Viltu upplifa leyndardóma Snæfellsjökuls? Komdu og skoðaðu útsýnið og fegurðina sem Snæfellsjökull hefur uppá að bjóða. Að vera þarna og horfa yfir Br
Glymur í Hvalfirði

Glymur í Hvalfirði

ATHUGIÐ - Gönguleiðin getur verið mjög hættuleg yfirferðar yfir vetrarmánuðina og ekki ráðlegt að ganga hana nema með viðeigandi búnað og mikla reynsl
Golfklúbbur Staðarsveitar

Golfklúbbur Staðarsveitar

Garðavöllur undir Jökli er á margan hátt sérstæður í hinni fjölbreyttu golfvallarflóru á Íslandi, með stutta fortíð að baki en á að talið er mikla fra
Golfklúbburinn Húsafelli

Golfklúbburinn Húsafelli

Húsafellsvöllur er 9 holu golfvöllur sem liðast um fjölbreytt landslag meðfram bökkum Kaldár og Stuttár. Víða liggja brautir meðfram og yfir vatn og o
Golfklúbburinn Leynir

Golfklúbburinn Leynir

Garðavöllur er 18 holu völlur í útjaðri Akraness. Landið er frekar slétt en klapparholt, tjarnir, glompur og trjágróður setja sinn svip á völlinn sem
Golfklúbburinn Mostri

Golfklúbburinn Mostri

Golfklúbburinn Mostri í Stykkishólmi var stofnaður 1984. Klúbburinn rekur Víkurvöll sem er 9 holu golfvöllur sem er nánast inni í bænum, rétt sunnan v
Grábrók í Borgarfirði

Grábrók í Borgarfirði

Hraunið sem rann úr gígunum er úfið apalhraun, 2-3 þúsund ára gamalt og víða vaxið gróðri. Það þekur allstórt svæði í Norðurárdal og stíflaði Norðurá
Grund Guesthouse

Grund Guesthouse

Grund er 3 km frá Grundarfirð en þar er öll þjónusta. Húsið er 150m2 á 2 hæðum. Húsið er allt nýstandsett bæði úti og inni. Fallegar gönguleiðir og ma
Grundarfjörður

Grundarfjörður

Grundarfjörður á Snæfellsnesi er heimabær Kirkjufells sem er eitt af þekktustu fjöllum Íslands ef ekki heimsins alls. Ekki er óalgengt að erlendir ljó
Grundarfjörður Guesthouse & Harbour Cafe

Grundarfjörður Guesthouse & Harbour Cafe

Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.
Grundarfjörður gönguleið

Grundarfjörður gönguleið

Grundarfjörður á Snæfellsnesi er heimabær Kirkjufells sem er eitt af þekktustu fjöllum Íslands ef ekki heimsins alls. Bærinn er umlukinn mikilfenglegr
Guðlaug

Guðlaug

Á Langasandi er hægt að baða sig í sjónum og njóta útsýnisins í Guðlaugu sem er heit laug staðsett í grjótgarðinum á Langasandi.
Guðrúnarlaug í Dölum

Guðrúnarlaug í Dölum

Guðrúnarlaug í Dölum er hlaðin laug um 20 kílómetra frá Búðardal, staðsett að Laugum í Sælingsdal. Hún er opin allt árið og er frítt í hana.   Í Laxdæ
Guesthouse Hvítá

Guesthouse Hvítá

Guesthouse Hvítá er staðsett í hjarta Borgarfjarðar, 20 km. frá Borgarnesi og býður upp á 8 herbergi með sameiginlegu baðherbergi. Velbúin íbúð fyrir
Gufuá

Gufuá

Við bjóðum uppá tvenns konar upplifanir utandyra, þar sem þú kynnist mismunandi hliðum á sveitinni okkar fallegu. Annars vegar er það hið sívinsæla G
Guide to Iceland

Guide to Iceland

Guide to Iceland er íslenskt markaðstorg sem sameinar yfir 1500 íslenska ferðaþjónustuaðila. Á heimasíðunni okkar finnur þú allar upplýsingar um ferði
Hafnarfjall í Borgarfirði

Hafnarfjall í Borgarfirði

Hafnarfjall í Borgarfirði er áberandi í landslaginu og tilheyrir fornri megineldstöð sem var virk fyrir 4 miljónum ára. Það er snarbratt og skriðurunn
Hafnarfjall Sjö tindar

Hafnarfjall Sjö tindar

Hafnarfjall í Hvalfjarðarsveit er vinsæll útivistarstaður þar sem gangandi og hlaupandi útivistarfólk nýtir sér. Fjallið hefur upp á að bjóða möguleik
Hafratindur í Dölum

Hafratindur í Dölum

Hafratindur í Dölum, sem var kosinn fjall Dalanna af Dalamönnum árið 2013, er 923m formfagur og tignarlegur og sést víða. Víðsýnt er af fjallinu og sa
Hallgrímskirkja í Saurbæ í Hvalfirði

Hallgrímskirkja í Saurbæ í Hvalfirði

Staðurinn er ekki síst þekktur vegna búsetu sálmaskáldsins séra Hallgríms Péturssonar en Saurbær hefur verið prestssetur og kirkjustaður um langa hríð
Hallmundarhraun í Borgarfirði

Hallmundarhraun í Borgarfirði

Hallmundarhraun í Borgarfirði er helluhraun sem talið er hafa runnið skömmu eftir landnám Íslands, einhvern tímann á 10. öld. Það er mesta hraun hérað
Handverkshópurinn Bolli

Handverkshópurinn Bolli

Handverk unnið af fólki í og úr Dölum. Lopavörur, útskornir hlutir, hekl, prjón, tölur úr kindahornum og beinum, leirmunir og fleira. Á sumrin opið da
Háafell - Geitfjársetur

Háafell - Geitfjársetur

Á Háafelli er unnið að verndun og viðhaldi geitastofnsins. Gestir fá góðar móttökur hjá geitunum sem eru mjög mannelskar. Frítt kaffi og te á staðnum
Háafell Lodge

Háafell Lodge

Nýtt og glæsilegt heilsárshús að Háafelli í Dölum. Húsið er um 100 m2 og er byggt í burstabæjarstíl. Í miðju burstinni sem er um 45 m2 er mjög vel búi
Helgafell á Snæfellsnesi

Helgafell á Snæfellsnesi

Helgafell á Snæfellsnesi er bær, fjall, og kirkjustaður með sama heiti, rétt við Stykkishólm sem vert er að heimsækja.   Fjallið Helgafell, sem er úr
Helgafell gönguleið

Helgafell gönguleið

Helgafell er klettafell úr blágrýti sem staðsett er rétt fyrir utan Stykkishólm. Við rætur fellsins er að finna bílastæðiásamt skiltum tengdum sögu st
Hellissandur

Hellissandur

Hellissandur á Snæfellsnesi er vestast á nesinu norðanverðu. Þar er hótel, tjaldsvæði, veitinga- og kaffihús og söfn. Sjóminjasafn er á Hellissandi og
Hellnar á Snæfellsnesi

Hellnar á Snæfellsnesi

Hellnar á Snæfellsnesi er vinsæll áningarstaður ferðamanna sem er í mestu nálægð Snæfellsjökuls og þar er einnig hótel og kaffihús. Bergrani austan v
Hernámssetrið

Hernámssetrið

Á Hernámssetrinu er rakin einstök og merkileg saga hernáms á árunum 1940 til 1945, saga sem breytti friðsælli sveit í umgjörð heimsviðburða og skipti
Hestaland ehf.

Hestaland ehf.

Vinsamlega hafið samband vegna ferða og bókana.
Hjá Góðu Fólki

Hjá Góðu Fólki

Hjá Góðu fólki er lítið kaffi- og listahús. Við vinnum með hráefni úr héraði og salat, jurtir og blóm úr gróðurhúsum hjá Ræktunarstöðinni Lágafelli. Þ
Hlaðir sundlaug

Hlaðir sundlaug

Sundlaugin er austan við félagsheimilið og eru rúmgóðir búningsklefar og vatnsgufubað í kjallara. Sundlaugin er 16,67 x 8 metra og við hana er einnig
Hoppland

Hoppland

Við bjóðum upp á eina skemmtilegustu afþreyingu á Íslandi. Komdu og prufaðu að hoppa niður 10 metra út í sjó. Fullkomið fyrir fjölskyldur, vinahópa, v
Horse Centre Borgartún

Horse Centre Borgartún

Hestamiðstöðin Borgartún býður upp á 1-2 klst. reiðtúra í fallegu umhverfi í útjaðri Akranes. Reiðtúrarnir okkar eru dásamleg upplifun fyrir alla þá s
Hólahólar á Snæfellsnesi

Hólahólar á Snæfellsnesi

Hólahólar á Snæfellsnesi eru forn, sérkennileg, gígaþyrping á sunnanverðu nesinu, rétt hjá Hellnum, steinsnar frá þjóðveginum.   Einn gíganna er opinn
Hótel Arnarstapi

Hótel Arnarstapi

Hótel Arnarstapi er nýtt 36 herbergja hótel staðsett við rætur Stapafells og Snæfellsjökul. Á hótelinu er veitingastaðurinn Snjófell sem opinn er frá
Hótel Á

Hótel Á

Hótel Á er staðsett milli Reykholts og Húsafells. Hótelið er byggt upp af gömlum útihúsum sem hafa verið gerð upp sem hótelgisting og veitingastaður.
Hótel Basalt

Hótel Basalt

Hótel Basalt er staðsett í Lundarreykjadal umvafið yndislegu íslensku sveitaumhverfi. Við bjóðum upp á 13 vel útbúin herbergi og veitingastað sem fram
Hótel Bifröst

Hótel Bifröst

Hótel Bifröst er notalegt hótel á fallegum stað í hjarta Borgarfjarðar. Hótelið er staðsett við þjóðveg 1 - 102 kílómetra frá Reykjavík og því í aðein
Hótel Borgarnes

Hótel Borgarnes

Hótel Borgarnes er 3ja stjarna hótel með 75 herbergi sem öll eru með sér baðherbergi, sjónvarpi og síma. Gott veitingahús er á hótelinu sem og frábær
Hótel Búðir

Hótel Búðir

Hótel Búðir er tvímælalaust eitt fegursta sveitahótel á Íslandi í rúma tveggja stunda akstursfjarlægð frá Reykjavík. Þetta glæsilega hótel er einstakt
Hótel Egilsen

Hótel Egilsen

Hótel Egilsen er staðsett við höfnina í hinum fallega bæ Stykkishólmi við strendur Breiðafjarðar. Hér eru veturnir dimmari og sumrin bjartari en á fle
Hótel Flatey

Hótel Flatey

Gisting er í nýuppgerðum pakkhúsum í miðju þorpsins í Flatey, í Eyjólfspakkhúsi, Stóra-Pakkhúsi og veitingasalur hótelsins er í samkomuhúsinu. Eyjólfs
Hótel Fransiskus

Hótel Fransiskus

Hótelið er staðsett í hinum rómaða bæ Stykkishólmi. Á hótelinu sem er staðsett í hjarta bæjarins eru 21 herbergi, setustofa með bar og morgunverðarsal
Hótel Hafnarfjall

Hótel Hafnarfjall

Hótel Hafnarfjall er sveitahótel með 16 herbergjum og 5 bústöðum. Öll herbergi hafa þráðlaust netsamband.   Hótelið er staðsett undir Hafnarfjalli sun
Hótel Hamar

Hótel Hamar

Á Icelandair Hótel Hamri upplifir þú kyrrð og friðsæld í dýrðlegu umhverfi sem leyfir þér að slaka á og endurnærast, með öll þægindi innan handar og f
Hótel Húsafell

Hótel Húsafell

Hótel Húsafell býður upp á 48 vel útbúin herbergi í fjórum stærðum. Öll herbergin eru reyklaus og skreytt með málverkum eftir Pál Guðmundsson, listama
Hótel Langaholt

Hótel Langaholt

Langaholt er staðsett miðsvæðis á sunnanverðu Snæfellsnesi, við bæinn Garða í sveit þeirri er áður hét Staðarsveit en er núna hluti Snæfellsbæjar. Svæ
Hótel Laxárbakki

Hótel Laxárbakki

Hótel Laxárbakki stendur á bökkum Laxár, við þjóðveg 1, skammt frá ósum Laxár við Grunnafjörð í Hvalfjarðarsveit, aðeins 12 km frá Akranesi og 20 km f
Hótel Snæfellsnes

Hótel Snæfellsnes

Hótel Snæfellsnes býður upp á 14 herbergi. 13x tveggjamanna herbergi og 1x þriggjamanna herbergi. Hönnunin er stílhrein með innblæstri frá Scandinaviu
Hótel Varmaland

Hótel Varmaland

Á hótelinu eru 58 endurnýjuð herbergi í skandinavískum stíl, útbúin öllum helstu þægindum. Þar sem lagt var upp með að halda sjarma gamla húsmæðraskól
Hraunfossar í Borgarfirði

Hraunfossar í Borgarfirði

Hraunfossar í Borgarfirði eru sérstakt náttúruvætti og þykja með fegurstu náttúruperlum landsins. Þar streymir lindárvatn hvítfyssandi undan Hallmunda
Hraunfossar Restaurant

Hraunfossar Restaurant

Nýr veitingarstaður, kaffihús og minjagripaverslun við Hraunfossa býður ferðafólk velkomið. Bjóðum upp á hlaðborð með fjölbreyttu úrvali rétta, kaffi,
Hraunsnef sveitahótel

Hraunsnef sveitahótel

Á sveitahótelinu eru 15 herbergi. Fimm herbergi á jarðhæð og tíu herbergi á efri hæð. Herbergin á annarri hæð eru öll með útsýni úr hverjum glugga og
Hreðavatn í Borgarfirði

Hreðavatn í Borgarfirði

Hreðavatn í Borgarfirði liggur í einstaklega fögru umhverfi, í kvos milli hrauns og fjalla. Það er aðgengilegt veiðivatn, nærri háskólaþorpinu á Bifrö
Húsafell Bistró

Húsafell Bistró

Húsafell Bistro er staðsett milli hrauns og jökla og er opið daglega árið um kring. Ýmsir girnilegir réttir eru á boðstólum. Í júní, júlí og ágúst er
Húsafell Giljaböð

Húsafell Giljaböð

Húsafell Giljaböð bjóða upp á ferðir með leiðsögn í fullkomna hálendisslökun í einstökum giljaböðum. Ferðin hefst í afþreyingarmiðstöðinni Húsafelli þ
Húsafell í Borgarfirði

Húsafell í Borgarfirði

Náttúran við Húsafell í Borgarfirði einkennist af víðfeðmum og gróskumiklum skógi sem teygir sig  upp eftir hlíðum fjallanna og inn með giljum sem set
Húsafell tjaldstæði

Húsafell tjaldstæði

Tjaldsvæðið í Húsafellskógi Tjaldsvæðið í Húsafellsskógi hefur notið mikilla vinsælda í áraraðir . Stæðin eru á miðju orlofssvæðinu og göngufæri í sun
Húsafell útivistarleiðir

Húsafell útivistarleiðir

Húsafell hefur upp á að bjóða fjölbreyttar gönguleiðir þar sem þéttir skógar, stórbrotin gil, jöklar, dýra- og fuglalíf, auk menningaminja setja stóra
Hvalfjörður

Hvalfjörður

Hvalfjörður í Hvalfjarðarsveit þykir einn af fegurstu fjörðum landsins. Innst klofnar hann í tvo voga, Brynjudalsvog og Botnsvog. Fyrir botni eru Múla
Hvammsvík sjóböð

Hvammsvík sjóböð

Sjóböðin í Hvammsvík, Hvalfirði samanstanda af átta misstórum og heitum laugum í fjöruborðinu, gufu og útisvæðum til slökunar. Neðstu laugarnar birtas
Hvammur í Dölum

Hvammur í Dölum

Hvammur í Dölum/Dalabyggð er bær og kirkjustaður. Þar nam land Auður djúpúðga frá Dögurðará í utanverðri Hvammsveit til Skraumuhlaupsár í Hörðudal í k
Hvanneyri gönguleið

Hvanneyri gönguleið

Hvanneyri er lítið, vaxandi þéttbýli í Borgarfirði, þar sem höfuðstöðvar Landbúnaðarháskóla Íslands (LBHÍ) eru staðsett en einnig er þar að finna Land
Hvanneyri í Borgarfirði

Hvanneyri í Borgarfirði

Hvanneyri er vaxandi, lítið þéttbýli í Borgarfirði, þar er Landbúnaðarháskóli Íslands með sínar höfuðstöðvar. Einnig eru starfrækt á staðnum Landbúnað
Hverinn

Hverinn

Hverinn-Sælureitur í sveitinni is a travel service offering accommodation, restaurant, camping and a small travelers store with a farmer’s market corn
Höfrungur AK 91

Höfrungur AK 91

Höfrungur AK 91 er fyrsta skipið sem smíðað var fyrir Harald Böðvarsson á Akranesi og hefur skipið stóra sögu að segja. Haraldur Böðvarsson lét smíða
Iceland Exclusive Travels ehf.

Iceland Exclusive Travels ehf.

Iceland Exclusive Travels Býður fólk velkomið vestur í hjarta Íslands. Við bjóðum upp á blandaðar og prívat ferðir fyrir litla hópa frá Reykjavík sem
Ingjaldshóll á Snæfellsnesi

Ingjaldshóll á Snæfellsnesi

Ingjaldshóll á Snæfellsnesi er kirkjustaður og var löngum höfuðból. Núverandi kirkja, reist 1903, er elsta steinsteypta kirkja í landinu, sumir segja
Into the glacier / Ice Cave Iceland

Into the glacier / Ice Cave Iceland

Into The Glacier bíður upp á ferðir í stærstu manngerðu ísgöng í heiminum. Í ferðinni er farið frá Húsafelli upp á Langjökul þar sem göngin eru staðs
Íslandsstofa

Íslandsstofa

Íslandsstofa er öflugur samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda og miðar að því að auka gjaldeyristekjur þjóðarinnar með því að efla markaðssók
Jafnaskarðsskógur gönguleið

Jafnaskarðsskógur gönguleið

Jafnaskarðsskógur er í eigu skógræktarinnar og er eitt af útivistarleyndarmálum Vesturlands. Göngustígur var fyrst lagður um skóginn árið 1995 að auki
Kast Guesthouse

Kast Guesthouse

Kast Guesthouse er staðsett í landi Lýsudals í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Það liggur neðan við Lýsuskarð sem er fallegt skarð á milli Lýsuhyrnu í aus
Kastalinn Gistiheimili

Kastalinn Gistiheimili

Kastalinn býður upp á gistingu í Búðardal. Gististaðurinn stendur við svartar strendur Hvammsfjarðar og er í göngufæri við Vínlandssetur - sýning og k
Kirkjufell á Snæfellsnesi

Kirkjufell á Snæfellsnesi

Kirkjufell við Grundarfjörð á Snæfellsnesi er 463m og eitt af sérkennilegustu og fegurstu fjöllum á svæðinu. Sagan segir að það sé mest myndaða fjall
Kirkjufell Guesthouse

Kirkjufell Guesthouse

Kirkjufell Guesthouse býður uppá herbergi með sérbaði, sameiginlegt eldhús og setusstofa. Ókeypis WiFi.
Kirkjufell Hótel

Kirkjufell Hótel

Kirkjufell Hotel er við sjávarsíðuna, upphaflega byggt sem verbúð fyrir sjómenn árið 1954. Það er staðsett í Grundarfirði, litlu sjávarþorpi á Snæfell
Kirkjufellsfoss á Snæfellsnesi

Kirkjufellsfoss á Snæfellsnesi

Afar vinsælt er að fara yfir gömlu brúnna sem liggur ofan við fossinn og njóta þaðan stórkostlegs útsýnis á Kirkjufellið.  
Klofningur í Dölum

Klofningur í Dölum

Af Klofningi í Dölum er einstaklega fagurt útsýni meðal annars yfir eyjarnar á Breiðafirði og yfir á Snæfellsnes. Uppi á klettinum við þjóðveginn er h
Klukkufoss gönguleið

Klukkufoss gönguleið

Klukkufoss er staðsettur inn í Eysteinsdal á Snæfellsnesi. Gönguleiðin er nokkuð stutt en krefjandi, þar sem gengið er upp bratta hlíð, að grágrýtishö
Kontiki

Kontiki

Kontiki bíður uppá stuttar kayakferðir frá Stykkishólmi á Snæfellsnesi. Okkar aðal áherslur eru vistvæn ferðamennska með litla hópa í hvert skipti til
Kornmúli

Kornmúli

Vel búið hús, öll herbergi með sér baði. Við sumarhúsið er verönd og heitur pottur, bústaðurinn rúmar allt að 6 gesti. -Fullbúið eldhús-Heitur pottur
Kópareykir-Sumarhús

Kópareykir-Sumarhús

Kópareykir er sauðfjár- og hrossabú í nágrenni Reykholts. Við bjóðum upp á gistingu fyrir 1-5 manns í sumarhúsi með 2 svefnherbergjum, baðherbergi (m/
Krauma

Krauma

Skammt norðan Deildartunguhvers standa Krauma - náttúrulaugar. Náttúrulaugarnar innihalda hreint og tært vatn, beint úr Deildartunguhver sem kælt
Krosshólaborg í Dölum

Krosshólaborg í Dölum

Krosshólaborg í Dölum er rétt við veginn sem liggur vestur á Fellsströnd. Af borginni er gott útsýni.   Sagt er að landnámskonan Auður djúpúðga, sem n
Lambalækur

Lambalækur

Lambalækur - hús byggt sem íbúðarhús að Galtarholti Borgarbyggð árið 1894. Nú nefnt Lambalækur. Flutt í nágrenni Ensku húsanna og endurgert í upprunal
Landbúnaðarsafn Íslands

Landbúnaðarsafn Íslands

Landbúnaðarsafn Íslands sýnir sögu og þróun íslensks landbúnaðar, með áherslu á tímabilið frá 1880 fram undir lok 20. aldar. Á safninu er munum og tæk
Landnámssetur Íslands

Landnámssetur Íslands

Í Landnámssetrinu er sögð saga Landnámsins og söguþráður Egilssögu rakinn. Gesturinn er leiddur áfram með hljóðleiðsögn sem hægt er að fá á 15 tungumá
Langisandur á Akranesi

Langisandur á Akranesi

Langisandur á Akranesi er að margra mati, ein besta bað- og sandströnd landsins og er hún staðsett er neðan við íþróttamannvirki við Jaðarsbakka. Lang
Langjökull í Borgarfirði

Langjökull í Borgarfirði

Langjökull í Borgarfirði er annar stærsti jökull landsins, 950 km2 Aðgengi er með því besta sem gerist. Boðið er upp á ýmsar ferðir á jökulinn, snjósl
Laugar í Sælingsdal

Laugar í Sælingsdal

Sælingsdalslaug eða Laugar eru bær í Dölum. Þar var löngum skólasetur og aðstaða til íþróttaiðkunar og hafa skólahúsin verið nýtt á ýmsa vegu, meðal a
Láki Tours

Láki Tours

Láki Tours býður upp á ferðir frá þremur stöðum á landinu; frá Ólafsvík, Grundarfirði og Hólmavík. Við virðum dýrin með því að nálgast þau varlega og
Leikfangasafn Soffíu

Leikfangasafn Soffíu

Leikfangasafn Soffíu samanstendur af safni Óskar Elínar Jóhannesdóttur og leikfangasafni sem var staðsett í Iðnó, ásamt leikföngum í eigu velunara saf
Lindin - Sundlaugin Húsafelli

Lindin - Sundlaugin Húsafelli

Komdu og njóttu þess að hafa það gott í heitu pottunum okkar, sem eru tveir og sundlaugunum tveimur, sem hver fyrir sig er með mismundandi hitastig og
Liston

Liston

Alþýðulistamaðurinn Liston, hér er hægt að skoða ný og gömul verk. Opið allt árið daglega frá 10:00 til 18:00.
Ljómalind - sveitamarkaður

Ljómalind - sveitamarkaður

Ljómalind sveitamarkaður er matar- og handverksmarkaður sem selur eingöngu vörur framleiddar á Vesturlandi. Ljómalind stundar sanngjörn viðskipti og s
Lóndrangar á Snæfellsnesi

Lóndrangar á Snæfellsnesi

Lóndrangar á Snæfellsnesi eru tveir klettadrangar sem rísa stakir út við ströndina, rétt fyrir fyrir vestan Hellna. Þeir eru óvenju formfagrir, fornir
Lýsuhóll-Snæhestar

Lýsuhóll-Snæhestar

Lýsuhóll er lítið fjölskyldufyrirtæki. Boðið er upp á gistingu í huggulegum sumarbústöðum og þægilegum gistihúsum. Einnig eru veitingar í boði og ferð
Lýsulaugar - náttúrulaugar

Lýsulaugar - náttúrulaugar

Laug með náttúrulega heitu ölkelduvatni (hitastig sveiflast frá 24-35°C), beint úr jörðu. Um er að ræða grænþörungslaug og er vatnið mjög steinefnarík
Lækjarkot Rooms and Cottages with Kitchen

Lækjarkot Rooms and Cottages with Kitchen

Lækjarkot herbergi og smáhýsi með eldhúsi er í 6 km fjarlægð norður af Borgarnesi. Bjóðum upp ábændagistingu samtal um 100 rúm. Allir ættu að g
Löngufjörur Á Snæfellsnesi

Löngufjörur Á Snæfellsnesi

Löngufjörur á sunnanverðu Snæfellsnesi eru ljósar skeljasandsfjörur og leirar sem eru vinsælar til útreiða.   Förurnar eru heillandi fyrir hestamenn a
Malarrif á Snæfellsnesi

Malarrif á Snæfellsnesi

Malarrif á Snæfellsnesi var bær sem stóð skammt fyrir utan Lóndranga. Þar er sagt að ströndin undir jökli skagi lengst til suðurs.   Fyrsti vitin á Ma
Malarrifsviti á Snæfellsnesi

Malarrifsviti á Snæfellsnesi

Yst á Malarrifi á Snæfellsnesi var árið 1917 reistur 20 m hár járngrindarviti, nálægt Lóndröngum. Árið 1946 var byggður nýr steinsteyptur viti í stað
María Apartment

María Apartment

Vinalegt fjölskyldurekið gistihús staðsett miðsvæðis í hjarta Grundarfjarðar aðeins nokkrum metrum frá höfninni, fallegar gönguleiðir eru í næsta nágr
Markaðsstofa Vesturlands

Markaðsstofa Vesturlands

Markaðsstofa Vesturlands er staðsett á Bjarnarbraut 8 í Borgarnesi og sinnir hún kynningarstarfi fyrir ferðaþjónustu á Vesturlandi.
Meðalfellsvatn í Kjós

Meðalfellsvatn í Kjós

Meðalfellsvatn í Kjós er kjörið til útivistar. Þar hefur alltaf verið nokkur silungsveiði og jafnvel hefur fólk sett í lax. Handhafar Veiðikortsins ha
Miðhraun - Lava Resort

Miðhraun - Lava Resort

Miðhraun - Lava Resort er fjölskylduvænn og fjölskyldurekinn gististaður á sunnanverðu Snæfellsnesi. Hús, íbúðir og herbergi, leikvöllur með ærslabelg
Narfeyrarstofa

Narfeyrarstofa

Veitingahúsið Narfeyrarstofa er opið allan ársins hring. Matseðillinn er metnaðarfullur borinn upp af staðbundnu hráefni auk þess sem úrval hamborgara
Nesbrauð

Nesbrauð

Gott úrval af nýbökuðum hágæða brauðum m.a. súrdeigsbrauð og heilsubrauð. Einnig gott úrval af bakkelsi, nýsmurðum samlokum og brauðsalötum að ógleymd
Nicetravel ehf.

Nicetravel ehf.

Nicetravel var stofnað árið 2012 af þremur íslenskum fjölskyldum. Markmið okkar er að bjóða uppá persónulega og ánægjulega upplifun fyrir okkar gesti
Nýp á Skarðsströnd

Nýp á Skarðsströnd

B&B, 2 x 2ja manna herbergi með sameiginlegu baði og 3 x 2ja manna herbergi með sér baði. Heimabakað brauð, berjasultur og grænmeti úr görðunum okkar.
Ólafsdalur í Dölum

Ólafsdalur í Dölum

 Á bænum Ólafsdal í Dölum var fyrsti búnaðarskóli Íslands starfrækur, 1880-1907. Þar stofnaði Torfi Ólafsson skóla upp á eigin spýtur.   Auk skólans v
Ólafsvík á Snæfellsnesi

Ólafsvík á Snæfellsnesi

Ólafsvík á Snæfellsnesi er útgerðarstaður með góða höfn. Þar er gamalt pakkhús frá 1844 sem stendur í miðbænum og er nú friðlýst. Þar er nú minjasafn
Ólafsvík gönguleið

Ólafsvík gönguleið

Gönguleið um útjaðar Ólafsvíkur og inn í miðsvæði bæjarins er mjög skemmtileg og fjölbreytt. Innviðir eru til staðar við tjaldsvæði og margir áningast
Rauðhóll gönguleið

Rauðhóll gönguleið

Frá Rauðhóli rann Prestahraun í sjó fram, allt frá Hellisandi til Skarðsvíkur. Stikuð leið liggur frá bílastæði við Eysteinsdalsveg á Rauðhól en á gön
Rauðsgil gönguleið

Rauðsgil gönguleið

Rauðsgil í Borgarfirði er á mörkum Hálsasveitar og Reykholtsdalshrepps en gilið er dýpst neðst en það nær frá 60 til 70 m dýpi en grynnist þegar ofar
Reykholt í Borgarfirði

Reykholt í Borgarfirði

Reykholt í Borgarfirði er lítið þorp og einn merkasti sögustaður landsins. Líkast frægast vegna búsetu Snorra Sturlusonar 1206-1241, eins nafnkunnasta
Reykholt í Borgarfirði

Reykholt í Borgarfirði

Reykholt í Borgarfirði er lítið þorp og einn merkasti sögustaður landsins. Líkast frægast vegna búsetu Snorra Sturlusonar. Í Reykholti er ýmislegt að
Rif á Snæfellsnesi

Rif á Snæfellsnesi

Rif á Snæfellsnesi er lítið þorp á norðanverðu nesinu. Það hét að fornu Hávarif eða Háarif en er nú aldrei kallað annað en Rif. Þar er starfrækt gisti
Rock´n´Troll Kaffi

Rock´n´Troll Kaffi

Fossatún er staðsett um 90 km frá Reykjavík við veg nr. 50 mitt á milli Borgarness og Reykholts. Öll aðstaða er góð og nútímaleg hvort heldur gestir h
Safnahús Borgarfjarðar

Safnahús Borgarfjarðar

Safnahús Borgarfjarðar er safnaklasi fimm safna þar sem nýjar aðferðir eru nýttar til miðlunar á grundvelli frumkvæðis, virkni og samvinnu. Söfnin eru
Saxhóll á Snæfellsnesi

Saxhóll á Snæfellsnesi

Saxhóll á Snæfellsnesi er 40 metra hár, formfagur gígur innan marka Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Gígurinn hefur verið vinsæll til uppgöngu enda staðse
Selafjaran við Ytri-Tungu

Selafjaran við Ytri-Tungu

Selafjaran við Ytri-Tungu býður upp á gott aðgengi að selaströnd þar sem hægt er að sjá seli allt árið, gott aðgengi í fallegri náttúru. 
Seljaland ferðaþjónusta

Seljaland ferðaþjónusta

Seljaland er friðsæll bóndabær við enda Hörðudalsvegar eystri 581. Það þarf að panta gistingu og mat með fyrirvara í síma 894 2194 eða niels@seljaland
Simply the West

Simply the West

Simply the West er framsækin ferðaskrifstofa sem býður upp á fjölbreyttar dagsferðir og er sífellt að bæta við. Við getum líka skipulagt afþreyingu á
Síldarmannagötur

Síldarmannagötur

Síldarmannagötur er gömul þjóðleið sem er á verndarsvæði í byggð hjá Skorradalshreppi, sem liður í því að halda til haga alfaraleiðum fyrri tíma. Hægt
Sjávarborg

Sjávarborg

Sjávarborg er gistihús og kaffihús við höfnina í Stykkishólmi. Herbergi eru af mismunandi stærðum, bæði 2ja manna og fjölskylduherbergi. Morgunverður
Sjávarpakkhúsið

Sjávarpakkhúsið

Sjarmerandi veitingastaður á besta stað í Stykkishólmi.  Sjávarpakkhúsið hefur hlotið umhverfisvottun Svansins sem er opinbert norrænt umhverfismerkiV
Sjóminjasafnið á Hellissandi

Sjóminjasafnið á Hellissandi

um sjósókn og náttúru undir jökli  - Kaffiveitingar Sjóminjasafnið á Hellissandi er í Sjómannagarðinum við Sandahraun. Í safninu eru margháttaðar minj
Skallagrímsgarður í Borgarnesi

Skallagrímsgarður í Borgarnesi

Í hjarta Borgarness er Skallagrímsgarður, skrúðgarður sem er ein af perlum bæjarins. Þar er gott að ganga um, njóta kyrrðar og fegurðar og jafnvel set
Skarð á Skarðsströnd  í Dölum

Skarð á Skarðsströnd í Dölum

 Skarð er bær og kirkjustaður á Skarðsströnd í Dölum. Hafa margar söguhetjur Íslendingasagnanna átt þar heima og afkomendur Skarðverja búið þar lengi,
Skarðsströnd í Dölum

Skarðsströnd í Dölum

Skarðsströnd í Dölum er strandlengja sem liggur frá Klofning og inn að Saurbæ. Á Skarðsströnd eru margir merkisstaðir sem vert er að heimsækja og skoð
Skarðsvík á Snæfellsnesi

Skarðsvík á Snæfellsnesi

Skarðsvík á Snæfellsnesi er afar ólík flestum sandfjörum á Íslandi því hún minnir frekar á strendur við Miðjarðarhafið með ljósum sandi, grænbláu vatn
Skálasnagaviti á Snæfellsnesi

Skálasnagaviti á Snæfellsnesi

Skálasnaga­viti á Snæfellsnesi vís­ar sjófar­end­um leið og laðar til sín fjölda ferðamanna, bæði inn­lenda og er­lenda. Vitinn stendur á Skálasnaga á
Sker Restaurant

Sker Restaurant

Sker Restaurant er veitingastaður í hjarta Ólafsvíkur á Snæfellsnesi, veitingastaðurinn er huggulega innréttaður og með mögnuðu útsýni. Sker er með fj
Skessuhorn í Borgarfirði

Skessuhorn í Borgarfirði

Skessuhorn í Borgarfirði er eitt besta útsýnisfjall Borgarfjarðar 967 metrar. Það hefur stundum verið nefnt Matterhorn Íslands vegna þess hversu því s
Skorradalur í Borgarfirði

Skorradalur í Borgarfirði

Skorradalur er syðstur Borgarfjarðardala, skógivaxinn og að mestu hulinn með Skorradalsvatni. Dalurinn er tilvalinn til útivistar. Lítið er þar um hef
Snorralaug

Snorralaug

Snorralaug er forn, friðlýst laug, kennd við Snorra þótt Landnáma segi að á staðnum hafi verið laug frá árinu 960. Vatni er veitt í laugina um lokaðan
Snorrastofa Reykholti

Snorrastofa Reykholti

Reykholt í Borgarfirði er einn sögufrægasti staður landsins. Þar er eitt elsta mannvirki á Íslandi, Snorralaug. Snorrastofa var reist til minningar um
Snæfellsjökull á Snæfellsnesi

Snæfellsjökull á Snæfellsnesi

Snæfellsjökull á Snæfellsnesi með frægustu jöklum á Íslandi og hefur oft verið kallaður konungur íslenskra fjalla. Hann er í röð formfegurstu jökla á
Snæfellsjökulsþjóðgarður

Snæfellsjökulsþjóðgarður

Yst á Snæfellsnesi trónir hinn dularfulli Snæfellsjökull og þar var Snæfellsjökulsþjóðgarður stofnaður 28. júní árið 2001. Hlutverk þjóðgarðsins er a
Stapafell á Snæfellsnesi

Stapafell á Snæfellsnesi

Efst í fjallinu er klettur, Fellskross, sem talinn er vera fornt helgitákn, en fellið er talið bústaður dulvætta.  

Stapinn

Staupasteinn í Hvalfirði

Staupasteinn í Hvalfirði

Staupasteinn í Hvalfirði er bikarlaga steinn sunnan í Skeiðhól við gamla þjóðveginn um Hvalfjörð skammt frá Hvammsvík. Þar var vinsæll áningastaður fe
Stálpastaðaskógur í Skorradal, Borgarfirði

Stálpastaðaskógur í Skorradal, Borgarfirði

Stálpastaðaskógur í Skorradal, Borgarfirði er samnefndur 345 ha eyðijörð í Skorradal. Skógurinn er fyrst og fremst dæmigerður timburskógur og hefur mi
Stálpastaðir

Stálpastaðir

Í Stálpastaðaskóg er að finna fjölmargar trjátegundir og gönguleiðir víða um skógrækt. En vinsælasti áningarstaðurinn er við steyptu fjóshlöðuna sem e
Stóri Kambur

Stóri Kambur

Hestaleiga Stóra-Kambs býður uppá hestaferðir undir Snæfellsjökli
Sturlureykir Horse Farm

Sturlureykir Horse Farm

Hestarnir á Sturlureykjum taka vel á móti gestum og elska alla athygli enda eru þeir partur af fjölskyldunni, fædd að Sturlureykjum, ræktuð, tamin og
Stykkishólmur

Stykkishólmur

Stykkishólmur á Snæfellsnesi á sér yfir 400 ára sögu sem verslunarstaður og hafa mörg gömul hús verið gerð upp og eru mikil bæjarprýði. Í bænum eru hó
Suður-Bár

Suður-Bár

Boðið er upp á gistingu í smáhýsum og herbergjum. Herbergi með og án baðs í uppbúnum rúmum og morgunverður í boði. Níu holu golfvöllur Grundfirðinga
Sumarhúsin Signýjarstöðum

Sumarhúsin Signýjarstöðum

Til leigu snotur sumarhús með heitum potti, öll leigð út með uppábúnum rúmum. 
Summit Adventure Guides

Summit Adventure Guides

Vatnshellir er 8000 ára gamall hraunhellir sem varð til við eldgos í Purkhólum ofan við Malarrif á utanverðu Snæfellsnesi. Hellirinn varð til þegar yf
Sundlaugin Grundarfirði

Sundlaugin Grundarfirði

Þægileg lítil sundlaug á besta stað í bænum steinsnar frá tjaldsvæðinu. Tveir heitir pottar og vaðlaug fyrir börnin. Virka daga frá 8-21   Lokað á sun
Sundlaugin Hreppslaug

Sundlaugin Hreppslaug

Hreppslaug er einstök að því leiti að vatnið í laugina kemur út heitum uppsprettum úr hlíðinni fyrir ofan. Laugin er rekin af Ungmennafélaginu Íslendi
Sundlaugin í  Borgarnesi

Sundlaugin í Borgarnesi

Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi er staðsett í miðjum bænum en þar eru næg bílastæði enda vinsæll áfangastaður ferðalanga. Í miðstöðinni eru útisundlaug,
Sundlaugin í Borgarnesi

Sundlaugin í Borgarnesi

Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi er staðsett í miðjum bænum með sundlaug sem hefur verið vinsæll áfangastaður heimamanna og ferðalanga. Næg bílastæði eru
Sundlaugin Kleppjárnsreykjum

Sundlaugin Kleppjárnsreykjum

Útisundlaug með heitum potti og sólbaðsaðstöðu.Tilvalin staður að koma á til að vera í rólegheitum og slaka á í notalegu umhverfi. Opnunartímar: Suma
Sundlaugin Ólafsvík

Sundlaugin Ólafsvík

Sundlaugin er 12,5 m innilaug með heitum potti. Einnig er útísvæði með heitum pottum, vaðlaug og rennibraut. Við sundlaugina er skóli, íþróttahús, kna
Sundlaugin Stykkishólmi

Sundlaugin Stykkishólmi

Útisundlaug, 25 x 12 metrar með 57 metra vatnsrennibraut. Tveir heitir pottar, vaðlaug og 12 metra innilaug sem einkum er ætluð sem kennslu- og þjálfu
Sundlaugin Varmalandi

Sundlaugin Varmalandi

Útisundlaug með heitum pottum.  Opið frá 1. júní - 17. ágúst, daglega frá 9:00 til 18:00. Einnig frábært tjaldsvæði á Varmalandi. 
Súgandisey við Stykkishólm á Snæfellsnesi

Súgandisey við Stykkishólm á Snæfellsnesi

Súgandisey við Stykkishólm á Snæfellsnesi var áður eyja við Stykkishólm sem sumir vilja meina að sé ein forsenda þess að í bænum sé blómleg byggð því
Svalþúfa og Þúfubjarg á Snæfellsnesi

Svalþúfa og Þúfubjarg á Snæfellsnesi

Svalþúfa og Þúfubjarg á Snæfellsnesi er stór móbergshöfði skammt austan við Lóndranga. Framhluti höfðans heitir Þúfubjarg og í fyrndinni var talið að
Svarfhóll

Svarfhóll

Gisting í kyrrð og rósemd í íslenskri náttúru og sveitaumhverfi í fjallasal. Erum með tvo 27 m2 huggulega bústaði fyrir tvo en komast fjórir, einn 35
Sveitahótelið Fossatúni

Sveitahótelið Fossatúni

Fossatún er staðsett um 90 km frá Reykjavík við veg nr. 50 mitt á milli Borgarness og Reykholts. Öll aðstaða er góð og nútímaleg hvort heldur gestir h
Svöðufoss á Snæfellsnesi

Svöðufoss á Snæfellsnesi

Svöðufoss á Snæfellsnesi er fallegur foss í Hólmkelsá, skammt frá Rifi. Fossinn er 10 metra hár og fellur af fallegum basalt súlukletti með stuðlaberg
Svöðufoss gönguleið

Svöðufoss gönguleið

Svöðufoss á Snæfellsnesi er fallegur foss í Hólmkelsá, skammt frá Rifi. Fossinn er 10 metra hár og fellur af fallegumbasalt súlukletti með stuðlabergs
Sýsló Guesthouse

Sýsló Guesthouse

Gistiheimilið er staðsett í hæðóttu landslagi í gamla hluta Stykkilshólmsbæjar en þar er einstakt útsýni útá Breiðafjörðinn og eyjarnar. Stutt er í al
Sæferðir

Sæferðir

Ævintýraferðin Víkingasushi er mjög vinsæl afþreying. Siglt er um eyjarnar óteljandi, skyggnst inn í ævintýraheim Breiðafjarðar, skoðaðar fjölbreytile
Sælingsdalslaug

Sælingsdalslaug

Laugin er 25 metra útilaug. Við laugina er einnig vaðlaug, heitir pottar og og gufubað í fallegu umhverfi.
Söðulsholt

Söðulsholt

Ferðaþjónustan í Söðulsholti býður upp á gistingu í 4 bústöðum og er svefnaðstaða fyrir 4 í hverjum bústað. Bústaðirnir eru með 1 svefnherbergi/hjónar
The Cave

The Cave

Víðgelmir er stærsti hraunhellir landsins. 1.600 metra langur hellirinn býr yfir mögnuðum litaafbrigðum og hraunmyndunum djúpt í iðrum jarðar og með s
Thor Photography

Thor Photography

Thor Photography býður einstaklingum og hópum upp á ferðir og námskeið þar sem megináhersla er lögð á ljósmyndun og viðföngin eru helstu perlur íslens
Tjaldsvæðið á Akranesi - Kalmansvík

Tjaldsvæðið á Akranesi - Kalmansvík

Staðsett í Kalmansvík sem er falleg vík í útjaðri bæjarins. Það er mjög falleg fjallasýn til norðurs þar sem Snæfellsjökull ber af. Vel búið svæði me
Tjaldsvæðið Á á Skarðsströnd

Tjaldsvæðið Á á Skarðsströnd

Eldra tjaldsvæðið er staðsett á fallegum stað í þéttum birkiskógi nálægt Ártindum sem er falleg klettamyndun. Nýtt tjaldsvæði hefur verið tekið í notk
Tjaldsvæðið Búðardal

Tjaldsvæðið Búðardal

Tjaldsvæðið stendur í miðju Búðardals í fallegum trjálundi. Þjónustuhús  með heitu og köldu vatni, eldunaraðstaða, sturtu og þvottaaðstöðu. Aðgangur a
Tjaldsvæðið Grundarfirði

Tjaldsvæðið Grundarfirði

Tjaldsvæðið er staðsett í ofanverðum jaðri bæjarins með einstakt útsýni hvort sem er til sjávar eða fjallgarðsins.  Svæðinu er skipt upp í nokkur minn
Tjaldsvæðið Hellissandi

Tjaldsvæðið Hellissandi

Tjaldsvæðið er staðsett í fallegu hrauni er kallast Sandahraun. Á svæðinu er nýtt þjónustuhús með góðri aðstöðu, m.a. eldhúsi, salerni (einnig fyrir f
Tjaldsvæðið Ólafsvík

Tjaldsvæðið Ólafsvík

Staðsett við útjaðar bæjarins að austanverðu, við Hvalsá. Klósett, sturta, heitt og kalt rennandi vatn, eldunaraðstaða, úrgangslosun og rafmagn. Leikt
Tjaldsvæðið Selsskógi, Skorradal

Tjaldsvæðið Selsskógi, Skorradal

Gróður- og skjólsælt tjaldsvæði rétt við Skorradalsvatn. Öll helstu nútímaþægindi, heitt og kalt vatn, sturta, klósett og rafmagn eru á svæðinu og rus
Tjaldsvæðið Stykkishólmi

Tjaldsvæðið Stykkishólmi

Tjaldstæðið í Stykkishólmi er staðsett í jaðri bæjarins og öll aðstaða þar eins og best verður á kosið. Þráðlaus nettenging er á svæðinu og öll þjónus
Tröð skógrækt

Tröð skógrækt

Gönguleið um Tröð skógrækt er skemmtileg ogfjölbreytt. Skógræktin er falleg og góður staður til að njóta umhverfis ognjóta samveru. Göngustígur frá sk
Tröllafossar í Borgarfirði

Tröllafossar í Borgarfirði

Tröllafossar í Borgarfirði eru fossa- og flúðasvæði í Grímsá. Óvenjufallegt útsýni og sjónarhorn er þaðan á fjallið, Skessuhorn. Á sumrin er algengt a
Tröllagarðurinn í Fossatúni

Tröllagarðurinn í Fossatúni

Fossatún er staðsett um 90 km frá Reykjavík við veg nr. 50 mitt á milli Borgarness og Reykholts. Öll aðstaða er góð og nútímaleg hvort heldur gestir h
Ullarselið á Hvanneyri

Ullarselið á Hvanneyri

Ullarselið á Hvanneyri er verslun með vandað handverk, ullarvörur úr íslenskri ull og gæðahandverk úr íslensku hráefni. Vörurnar sem í boði eru í Ulla
Upplýsingamiðstöð Borgarbyggðar

Upplýsingamiðstöð Borgarbyggðar

Upplýsingamiðstöð Borgarbyggðar er staðsett í sveitamarkaðnum Ljómalind á Brúartorgi 4 í Borgarnesi. Þar geta ferðamenn nálgast gagnlegar upplýsingar
Upplýsingamiðstöð Grundarfjarðar

Upplýsingamiðstöð Grundarfjarðar

Starfsfólk á Upplýsingamiðstöðinni leitast við að veita ferðafólki leiðsögn innan og utan bæjarins og um Snæfellsnesið allt. þjónusta og afþreying er
Upplýsingamiðstöð Snæfellsbæjar (Svæðismiðstöð)

Upplýsingamiðstöð Snæfellsbæjar (Svæðismiðstöð)

Upplýsingamiðstöð Snæfellsbæjar er svæðismiðstöð. Hún er til húsa hjá Átthagastofu Snæfellsbæjar miðsvæðis í Ólafsvík bak við Gamla Pakkhúsið. Fjölbre
Upplýsingamiðstöðin á Akranesi (Svæðismiðstöð)

Upplýsingamiðstöðin á Akranesi (Svæðismiðstöð)

Upplýsingamiðstöðin á Akranesi er til húsa í Akranesvita. Þar er hægt að nálgast allar upplýsingar um afþreyingu, gistingu, veitingar og fleira á Akra
Varmaland gönguleið

Varmaland gönguleið

Varmaland er lítið þorp sem byggst hefur í kring um jarðhitasvæði í Stafholtstungum í Borgarbyggð. Byggðin er staðsett ítungunni á milli Hvítár og Nor
Vatnasafn

Vatnasafn

Vatnasafn / Library of Water er langtíma verkefni skapað af Roni Horn í fyrrum bókasafni sjávarþorpsins Stykkishólms á Íslandi. Byggingin stendur á kl
Vatnshellir á Snæfellsnesi

Vatnshellir á Snæfellsnesi

Vatnshellir á Snæfellsnesi er sérkennilegur hraunhellir í suðurhlíðum Purkhólahrauns og er talinn vera um 5-8000 ára gamall. Hellirinn er um 200 m lan
Veðurhorfur -112 orð yfir vind og veðurbrigði

Veðurhorfur -112 orð yfir vind og veðurbrigði

Á íslensku má finna yfir 130 orð yfir vind. Sólrún Halldórsdóttir listamaður hefur hér valið 112 orð með tilvísun í neyðarnúmer á Íslandi. Íslendingar
Vestur Adventures

Vestur Adventures

Skipulagðar kayak ferðir við Kirkjufell og nágrenni er mögnuð upplifun. Þú munt upplifa óspillta nátúru, fuglalíf og fræðast um sögu staðarins. Einnig
Viti - Akranesviti

Viti - Akranesviti

Fyrsti vísir að vita á Akranesi var ljósker á Teigakotslóð sem kveikt var á árið 1891. Árið 1918 var byggður steinsteyptur viti yst á Syðriflös á Akra
Viti - Svörtuloftaviti á Snæfellsnesi

Viti - Svörtuloftaviti á Snæfellsnesi

Árið 1914 var reistur 10 m hár járngrindarviti með 2,3, m ljóshúsi yst á Skálasnaga á Svörtuloftum vestast á Snæfellsnesi.  Thorvald Krabbe teiknaði m
Viti - Öndverðarnesviti á Snæfellsnesi

Viti - Öndverðarnesviti á Snæfellsnesi

Fyrsti vitinn á Öndverðanesi á Snæfellsnesi var reistur árið 1909. Hann var stólpaviti en árið 1914 var reist 2,5 metra há timburklædd járngrind með 2
Víðgelmir í Borgarfirði

Víðgelmir í Borgarfirði

Víðgelmir í Borgarfirði er stærstur allra hella á Íslandi og talinn einn stærsti hraunhellir í heimi.   Hellirinn hefur að geyma kynjaveröld, litríkar
Vínlandssetrið Leifsbúð

Vínlandssetrið Leifsbúð

Vínlandssetrið er spennandi áfangastaður fyrir unga sem aldna, þar sem sögum af landafundum Eiríks rauða og Leifs heppna Eiríkssonar á Grænlandi, Kana
Vogur Country Lodge

Vogur Country Lodge

Boðið er upp á gistingu í tveggja manna herbergjum með baði og svítur, notalegan matsal og setustofu, heitan pott og sauna. Mikið úrval gönguleiða, ei
Ytri-Tunga gönguleið

Ytri-Tunga gönguleið

Ströndin við Ytri-Tungu er fyrst og fremst einn besti selaskoðunarstaður á Íslandi. Selir koma þangað, þökk sé grýtri strönd þar sem þeir geta fundið
Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi

Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi

Þjóðgarðsmiðstöðin er fullhönnuð og byggð út frá alþjóðlega vottunarstaðlinum BREEAM en þau viðmið ganga út frá að notuð séu umhverfisvæn byggingarefn
Þórufoss í Kjósarhreppi

Þórufoss í Kjósarhreppi

Fossinn er fallegur áningarstaður og hægt er að ganga stutta leið að fossinum frá bílastæði sem staðsett er við þjóðveginn 
Æðarsetur Íslands

Æðarsetur Íslands

Æðarsetur Íslands er upplýsinga og fræðslusetur um æðarfuglinn, æðardúninn og æðarræktina, hið fullkomna og fallega samspil manns og náttúru. Æðarsetr
Ölkelda á Snæfellsnesi

Ölkelda á Snæfellsnesi

Við bæinn Ölkeldu á Snæfellsnesi er laug þar sem koldíoxíð (CO2) kemur upp með grunnvatninu. Leyfilegt er að smakka á ölkelduvatninu sem margir telja
Öndverðarnes á Snæfellsnesi

Öndverðarnes á Snæfellsnesi

Öndverðarnes er vestasti tangi Snæfellsness. Þar var, á árum áður, mikil útgerð og margar þurrabúðir en jörðin hefur nú verið í eyði frá 1945. Á Öndve