Fara í efni

Margir smærri matsölustaðir bjóða upp á smurt brauð, súpur eða
íslenskan heimilismat. Frábær kostur fyrir þá sem kjósa óformlega og heimilislega
veitingastaði.

Baulan
Matsölustaður þar sem meðal annars er boðið upp á hamborgara, pizzur, kótilettur, pylsur, heitar og kaldar samlokur, kaffi, te, gos, bjór og léttvín. Afgirt leiksvæði er fyrir börn. Bensínstöð og þvottaplan á staðnum. Sumaropnun: mánudaga-laugardaga frá 9:00-22:00 og sunnudaga frá 10:00-22:00. Vetraropnun: mánudaga-föstudaga frá 9:00-21:00, laugardaga frá 9:00-20:00 og sunnudaga frá 10:00-21:00.
Húsafell Bistró
Húsafell Bistro er staðsett milli hrauns og jökla og er opið daglega árið um kring. Ýmsir girnilegir réttir eru á boðstólum. Í júní, júlí og ágúst er opið frá kl. 11:30 til 17:00 og 18:00-21:00. Við bjóðum upp á hádegisverðarhlaðborð sem er tilvalið fyrir dagsferðalanginn sem er að fara í skoðunarferðir. Verslunin í húsnæði Húsafells Bistró er opin frá kl 11:30 til kl. 21:00 í júní, júlí og ágúst, en yfir vetrartímann, á laugardögum frá kl 11:30-17:00.

Aðrir (14)

N1 - Þjónustustöð Akranes Þjóðbraut 9 300 Akranes 431-2061
Olís - Þjónustustöð Esjubraut 45 300 Akranes 431-1650
Flamingo Kebab Stillholt 23 300 Akranes 7781247
Subway Dalbraut 1 300 Akranes 530-7066
Domino’s Pizza Smiðjuvellir 32 300 Akranes 581-2345
Fóðurstöðin / Food Station Digranesgata 4 310 Borgarnes 430-5600
N1 - Þjónustustöð Borgarnesi v / Brúartorg 310 Borgarnes 440-1333
Olís - Þjónustustöð v/Brúartorg 310 Borgarnes 437-1259
Munaðarnes Restaurant Munaðarnes 311 Borgarnes 7768008
Hvanneyri Pub Hvanneyrartorfa 311 Borgarnes 8213538
Stykkið Pizzagerð Borgarbraut 1 340 Stykkishólmur 438-1717
Kaffi 59 Grundargata 59 350 Grundarfjörður 4386959
Mæstro street food Grundargata 33 350 Grundarfjörður 7745534
Söluskáli ÓK Ólafsbraut 27 355 Ólafsvík 436-1012