Fara í efni

Einföld og ódýr gisting, sem hentar þeim sem vilja ekki eyða of miklu í
gistingu. Farfuglaheimili eru sérstaklega vinsæl hjá yngra fólki sem kýs einfaldan ferðamáta.

Frystiklefinn Hostel og menningarsetur
The Freezer Hostel & Apartments býður uppá gistingu og menningarviðburði allt árið um kring.
Akranes HI Hostel
Akranes HI Hostel er staðsett í miðbæ Akraness í göngufjarlægð frá Akratorgi.  Fjölbreytt stærð af herbergjum er í boði og er aðgengi að tveimur eldhúsum og sjónvarpsaðstöðu og fríu WiFi.  Kaffi og te er í boði hússins. Gisting – 8 herbergi og 23 rúm
Borgarnes HI Hostel
Farfuglaheimilið í Borgarnesi er staðsett við aðalgötuna í gamla bænum. Auðvelt er að finna það þar sem það er fyrir neðan kirkjuna en kirkjan blasir við þegar ekið er eftir aðalgötunni niður í gamla bæinn. Boðið er upp á gistingu í svefnskálum, tveggja og þriggja manna herbergjum, með eða án baðs auk þess sem boðið er upp á stærri fjölskylduherbergi. Eldhús er aðgengilegt fyrir gesti auk þess sem morgunverður er í boði yfir sumartímann. Á farfuglaheimilinu er setustofa með sjónvarpi og ókeypis þráðlaus internettenging. 

Aðrir (3)

Harbour Hostel Hafnargata 4 340 Stykkishólmur 517-5353
Farfuglaheimilið Grundarfirði Hlíðarvegur 15 350 Grundarfjörður 895-6533
Frystiklefinn Hafnargata 16 360 Hellissandur 833-8200