Fara í efni

Einföld og ódýr gisting, sem hentar þeim sem vilja ekki eyða of miklu í
gistingu. Farfuglaheimili eru sérstaklega vinsæl hjá yngra fólki sem kýs einfaldan ferðamáta.

Dalahótel
Dalahótel er fjölskylduhótel staðsett í fallegum og rólegum dal, aðeins einum km frá þjóðvegi 60. Staðurinn er frægur frá fornöld, en þar bjó Guðrún Ósvífursdóttir sem var ein af aðalpersónum Íslendingasagna. Hótelið er staðsett við rætur fjalls þar sem þú getur notið ósnortinnar náttúru með fjölda gönguleiða við allra hæfi. Í lok dags er hægt að slaka á í Guðrúnarlaug, sem er náttúrulaug staðsett rétt ofan við hótelbygginguna, eða í heitu pottunum og sundlauginni á hótelsvæðinu. 
Frystiklefinn Hostel og menningarsetur
The Freezer Hostel & Apartments býður uppá gistingu og menningarviðburði allt árið um kring.

Aðrir (4)

Akranes HI Hostel Suðurgata 32 300 Akranes 868-3332
Harbour Hostel Hafnargata 4 340 Stykkishólmur 517-5353
Farfuglaheimilið Grundarfirði Hlíðarvegur 15 350 Grundarfjörður 895-6533
Frystiklefinn Hafnargata 16 360 Hellissandur 833-8200