Fara í efni

Bæir og þorp

Fjölmennasti þéttbýliskjarni Vesturlands er Akranes með u.þ.b. 7.500 íbúa. Flestir bæir í landshlutanum liggja við sjávarsíðuna þar sem aðalatvinnuvegir hafa þróast í kringum sjósókn og útgerð á meðan aðrir hafa byggst upp á þjónustu við landbúnaðinn eða vegna öflugra skóla á svæðinu. Í dag leggja bæjarfélögin æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónstu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Akranes

Akranes

Akranes er stærsta bæjarfélagið á Vesturlandi þar sem búa rúmlega 7.400 manns. Það tekur einungis um 45 mín að keyra frá Reykjavík upp á Akranes ef fa
Arnarstapi

Arnarstapi

Frá Arnarstapa er einnig boðið upp á ferðir á Snæfellsjökul. Stapafell er fyrir ofan þorpið og Sönghellir norðan í fellinu.   Arnarstapi var áður fyrr
Bifröst í Borgarfirði

Bifröst í Borgarfirði

Bifröst í Borgarfirði er háskólaþorp sem byggir á gömlum merg. Háskólinn á Bifröst á rætur að rekja til Samvinnuskólans sem var stofnaður árið 1918 í
Borgarfjörður á Vesturlandi

Borgarfjörður á Vesturlandi

Borgarfjörður og Mýrar á Vesturlandi búa yfir fádæma fjölbreytni af náttúrunnar hendi, þéttbýlisstaði og skólasetur ásamt einstökum sagnaarfi. Umhverf
Borgarnes

Borgarnes

Borgarnes er afar fagurt bæjarstæði með holtum sínum og klettum. Þar má finna flest það sem heillar ferðamanninn og fullnægir þörfum hans. Eins og mag
Búðardalur í Dölum

Búðardalur í Dölum

Búðardalur í Dölum er þjónustumiðstöð Dalanna. Þar er matvöruverslun, blómabúð, handverksverslun og ýmis þjónustufyrirtæki, heilsugæsla og grunn- og l
Dalir

Dalir

Dalir eru eitt söguríkasta svæði landsins. Þar nam land frægasti kvenlandnámsmaðurinn Auður djúpúðga Ketilsdóttir sem bjó í Hvammi. Hallgerður langbró
Grundarfjörður á Snæfellsnesi

Grundarfjörður á Snæfellsnesi

Grundarfjörður á Snæfellsnesi er heimabær Kirkjufells sem er eitt af þekktustu fjöllum Íslands ef ekki heimsins alls. Ekki er óalgengt að erlendir ljó
Hellissandur á Snæfellsnesi

Hellissandur á Snæfellsnesi

Hellissandur á Snæfellsnesi er vestast á nesinu norðanverðu. Þar er hótel, tjaldsvæði, veitinga- og kaffihús og söfn. Sjóminjasafn er á Hellissandi og
Hellnar

Hellnar

Bergrani austan við höfnina heitir Valasnös en þar er hin rómaði hellir, Baðstofa. Litbrigði í hellinum eru mjög breytileg eftirbirtu og sjávarföllum.
Hvalfjörður í Hvalfjarðarsveit

Hvalfjörður í Hvalfjarðarsveit

Hvalfjörður er einn lengsti fjörður landsins. Landslagið er fjölbreytt, bæði allmikið undirlendi en einnig snarbrattar hlíðar formfagurra fjalla og vo
Hvanneyri í Borgarfirði

Hvanneyri í Borgarfirði

Hvanneyri er vaxandi, lítið þéttbýli í Borgarfirði, þar Landbúnaðarháskóli Íslands með sínar höfuðstöðvar. Einnig er starfrækt á staðnum Landbúnaðarsa
Melahverfi í Hvalfjarðarsveit

Melahverfi í Hvalfjarðarsveit

Yngsti þéttbýliskjarninn á Vesturlandi er Melahverfi í Hvalfjarðarsveit. Fyrstu húsin voru byggð þar um 1980 en þá var svæðið kallað Hagamelur. Skömmu
Ólafsvík á Snæfellsnesi

Ólafsvík á Snæfellsnesi

Ólafsvík á Snæfellsnesi er útgerðarstaður með góða höfn. Þar er gamalt pakkhús frá 1844 sem stendur í miðbænum og er nú friðlýst. Þar er nú minjasafn
Reykholt í Borgarfirði

Reykholt í Borgarfirði

Reykholt í Borgarfirði er lítið þorp og einn merkasti sögustaður landsins. Líkast frægast vegna búsetu Snorra Sturlusonar 1206-1241, eins nafnkunnasta
Rif á Snæfellsnesi

Rif á Snæfellsnesi

Rif á Snæfellsnesi er lítið þorp á norðanverðu nesinu. Það hét að fornu Hávarif eða Háarif en er nú aldrei kallað annað en Rif. Þar er starfrækt gisti
Snæfellsnes

Snæfellsnes

Á Snæfellsnesi bíður veisla fyrir matgæðinga, paradís fyrir útivistarmenn, nægur efniviður fyrir ljósmyndara og fjölbreytt afþreying. Segja má að Snæf
Stykkishólmur á Snæfellsnesi

Stykkishólmur á Snæfellsnesi

Stykkishólmur á Snæfellsnesi á sér yfir 400 ára sögu sem verslunarstaður og hafa mörg gömul hús verið gerð upp og eru mikil bæjarprýði. Í bænum eru hó
Búðardalur í Dölum
Búðardalur í Dölum er þjónustumiðstöð Dalanna. Þar er matvöruverslun, blómabúð, handverksverslun og ýmis þjónustufyrirtæki, heilsugæsla og grunn- og leikskóli. Á seinni árum hefur Búðardalur ekki síst…
Borgarnes
Borgarnes er afar fagurt bæjarstæði með holtum sínum og klettum. Þar má finna flest það sem heillar ferðamanninn og fullnægir þörfum hans. Eins og magnaða náttúru, fuglalíf, gönguleiðir, veitingastaði…
Stykkishólmur á Snæfellsnesi
Stykkishólmur á Snæfellsnesi á sér yfir 400 ára sögu sem verslunarstaður og hafa mörg gömul hús verið gerð upp og eru mikil bæjarprýði. Í bænum eru hótel, veitingastaðir, tjaldstæði og söfn sem áhugav…
Akranes
Akranes er stærsta bæjarfélagið á Vesturlandi þar sem búa rúmlega 7.400 manns. Það tekur einungis um 45 mín að keyra frá Reykjavík upp á Akranes ef farið er um Hvalfjarðargöng. Daglegar strætisvagnafe…
Hvanneyri í Borgarfirði
Hvanneyri er vaxandi, lítið þéttbýli í Borgarfirði, þar Landbúnaðarháskóli Íslands með sínar höfuðstöðvar. Einnig er starfrækt á staðnum Landbúnaðarsafn Íslands og Ullarselið, verslun með handverk úr …
Grundarfjörður á Snæfellsnesi
Grundarfjörður á Snæfellsnesi er heimabær Kirkjufells sem er eitt af þekktustu fjöllum Íslands ef ekki heimsins alls. Ekki er óalgengt að erlendir ljósmyndarar heimsæki Ísland í þeim tilgangi einum að…
Ólafsvík á Snæfellsnesi
Ólafsvík á Snæfellsnesi er útgerðarstaður með góða höfn. Þar er gamalt pakkhús frá 1844 sem stendur í miðbænum og er nú friðlýst. Þar er nú minjasafn sem sýnir verktækni liðins tíma. Í Ólafsvík er upp…
Hellissandur á Snæfellsnesi
Hellissandur á Snæfellsnesi er vestast á nesinu norðanverðu. Þar er hótel, tjaldsvæði, veitinga- og kaffihús og söfn. Sjóminjasafn er á Hellissandi og þar er meðal annars elsta áraskip sem til er á Ís…
Bifröst í Borgarfirði
Bifröst í Borgarfirði er háskólaþorp sem byggir á gömlum merg. Háskólinn á Bifröst á rætur að rekja til Samvinnuskólans sem var stofnaður árið 1918 í Reykjavík en sumarið 1955 var skólinn fluttur að B…
Hvalfjörður í Hvalfjarðarsveit
Hvalfjörður er einn lengsti fjörður landsins. Landslagið er fjölbreytt, bæði allmikið undirlendi en einnig snarbrattar hlíðar formfagurra fjalla og vogskornar og lífauðugar strendur.  Náttúrufegurð er…
Borgarfjörður á Vesturlandi
Borgarfjörður og Mýrar á Vesturlandi búa yfir fádæma fjölbreytni af náttúrunnar hendi, þéttbýlisstaði og skólasetur ásamt einstökum sagnaarfi. Umhverfið býður upp á allt frá jöklum til stranda, sýnish…
Snæfellsnes
Á Snæfellsnesi bíður veisla fyrir matgæðinga, paradís fyrir útivistarmenn, nægur efniviður fyrir ljósmyndara og fjölbreytt afþreying. Segja má að Snæfellsnes sé Ísland í hnotskurn, en það er þekkt fyr…