Fara í efni

Almenningssamgöngur

Baldur
Ferjur

Baldur gengur á milli Stykkishólms og Brjánslæks með viðkomu í Flatey. Frekari upplýsingar er að finna á vef Sæferða

Rútuferðir

Rútur ganga um allt landið. Sumar leiðir er ekið allan ársins hring, en
aðrar eru aðeins opnar yfir sumartímann. Hægt er að nálgast kort sem sýna allar rútu- og
strætisvagnaferðir um landið, meðal annars á upplýsingamiðstöðvum ferðamála.