Fara í efni

Borgarfjörður er svæði rómað fyrir náttúrufegurð. Fjölbreytni er mikil í náttúrunni og þar er auðvelt að upplifa fossa, fjöll, hraun og skóga, heita hveri og jökla. Fjölbreyttir útivistarmöguleikar eru á svæðinu og sagan drýpur þar af hverju strái. Fjölmörg söfn, setur og menningartengd þjónusta er á svæðinu, fjölbreyttir afþreyingamöguleikar, eitthvað við allra hæfi í mat og drykk og gististaðir af öllu tagi.  

Afþreying

Into the glacier / Ice Cave Iceland
Krauma
Húsafell Giljaböð
Snorrastofa Reykholti
Sturlureykirhorses / Visiting HorseFarm
The Cave
Landnámssetur Íslands
Tröllagarðurinn í Fossatúni
Safnahús Borgarfjarðar
Sundlaugin Hreppslaug
Sundlaugin í Borgarnesi
Sundlaugin Kleppjárnsreykjum
Lindin - Sundlaugin Húsafelli
Fjeldstedhestar.is
Hestaland ehf.
Golfklúbburinn Glanni
Golfklúbburinn Húsafelli
Gufuá
Leikfangasafn Soffíu
Landbúnaðarsafn Íslands
Háafell - Geitfjársetur
Ullarselið á Hvanneyri

Áhugaverðir staðir