Fara í efni

Borgarfjörður og Mýrar er svæði rómað fyrir náttúrufegurð. Fjölbreytni er mikil í náttúrunni og þar er auðvelt að upplifa fossa, fjöll, hraun og skóga, heita hveri og jökla. Fjölbreyttir útivistarmöguleikar eru á svæðinu og sagan drýpur þar af hverju strái. Fjölmörg söfn, setur og menningartengd þjónusta er á svæðinu, fjölbreyttir afþreyingamöguleikar, eitthvað við allra hæfi í mat og drykk og gististaðir af öllu tagi.  

Afþreying

Aðrir (2)

Oddsstaðir Oddsstaðir I 311 Borgarnes 864-5713
Brugghús Steðja Steðji 311 Borgarnes 896-5001

Áhugaverðir staðir