Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Vélsleða- og snjóbílaferðir

Margir ferðaþjónustuaðilar bjóða upp á snjósleðaferðir og
ferðir á fjórhjólum. Þær henta fólki sem kann að meta fjör og vill hafa fríið svolítið
ævintýralegt.

Glacier Paradise
Viltu upplifa leyndardóma Snæfellsjökuls? Komdu og skoðaðu útsýnið og fegurðina sem Snæfellsjökull hefur uppá að bjóða. Að vera þarna og horfa yfir Breiðafjörðinn og Vesturlandið er bara ekki lýsandi fegurð sem er þarna. 
Into the Glacier
Into the Glacier býður upp á ferðir í stærstu manngerðu ísgöng í heiminum. Í ferðinni er farið frá Húsafelli upp á Langjökul þar sem göngin eru staðsett í 2.200 metra hæð yfir sjávarmáli. Ógleymanleg lífsreynsla í íslenskri náttúru. Við bjóðum upp á:  Our Glassic Into the Glacier Tour With pickup from Reykjavík  Into the Glacier and Snowmobile Combo  Into the Glacier & Northern Lights Tour  Private Tours 

Aðrir (6)

Kynnisferðir - Reykjavik Excursions BSÍ Bus Terminal 101 Reykjavík 580-5400
Iceland Unlimited ehf. Borgartún 27 105 Reykjavík 415-0600
Absorb Iceland Rósarimi 1 112 Reykjavík 695-5566
Guðmundur Jónasson ehf. Vesturvör 34 200 Kópavogur 5205200
Arctic Advanced Rjúpnasalir 10 201 Kópavogur 777-9966
Iceland is Hot ehf. / Come to Iceland Norðurvangur 44 220 Hafnarfjörður 775-0725