Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Sólmyrkvi 2026

Þann 12. ágúst 2026 verður almyrkvi á sólu sjáanlegur frá Íslandi í fyrsta sinn síðan 1954. Almyrkvaslóðin liggur yfir Vestfirði, Snæfellsnes, Höfuðborgarsvæðið og Reykjanesskaga.
Þetta er jafnframt fyrsti almyrkvinn sem sést frá Reykjavík síðan 17. júní 1433

Kort: Andreas Dill & Sævar Helgi Bragason fyrir eclipse2026.is