Fara í efni

Sumstaðar er boðið upp á hjólaferðir með leiðsögn, sem er bæði
fróðleg og umhverfisvæn leið til að kynnast landinu. Margir kjósa líka að hjóla á eigin vegum,
ýmist á eigin farskjótum eða á leigðum hjólum.

The Cave
Víðgelmir er stærsti hraunhellir landsins. 1.600 metra langur hellirinn býr yfir mögnuðum litaafbrigðum og hraunmyndunum djúpt í iðrum jarðar og með sínum framúrskarandi fjölbreytileika og glæsileika býður hann upp á ógleymanlega lífsreynslu.  Við bjóðum upp á fjölskylduvænar ferðir sem allar kynslóðir geta notið, þökk sé nýrri göngubrú og lýsingu í hellinum. Fyrir þá sem kjósa meiri áskorun, þá bjóðum við einnig upp á hálfs dags ferð alveg inn í enda hellisins, út fyrir manngerð þægindi. Hellar eru oft dimmir og þröngir en það á ekki við um Víðgelmi. Það sem áður var seinfarið, harðgert landslag er nú auðvelt og skemmtilegt yfirferðar. 
Berserkir og Valkyrjur
Skoðaðu stórbrotið landslag með okkur á rafmagns fjallahjólum (hentar bæði byrjendum og vönum), á hestum (aðeins fyrir vana knapa) eða fótgangandi á skemmtilega valda staði í okkar nánasta umhverfi. 

Aðrir (1)

Iceland is Hot ehf. / Come to Iceland Norðurvangur 44 220 Hafnarfjörður 775-0725