Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir og fróðleikur

Ratsjáin 2025 - Skráning hafin!

Skráning er hafin í Ratsjána sem fer aftur af stað í janúar 2025.

Hótel Varmaland hefur hlotið gæðavottun Vakans

Hótel Varmaland og veitingastaðurinn Calor, sem staðsettur er á efstu hæð hótelsins, hafa hlotið gæða- og umhverfisvottun Vakans og flokkast nú sem fjögurra stjörnu hótel.

Ferðaþjónustuvikan 2025

Ferðaþjónustuvikan verður haldin í þriðja sinn dagana 14.-16. janúar 2025 á höfuðborgarsvæðinu.
https://www.maelabordferdathjonustunnar.is/

Mælaborð ferðaþjónustunnar komið í nýjan búning

Ferðamálastofa hefur á undanförnum mánuðum unnið að endurbættri útgáfu af Mælaborði ferðaþjónustunnar og er það nú aðgengilegt notendum á vefnum.
Starfsfólk Markaðsstofu Vesturlands að njóta útsýnis af Vatnsskarði Eystra

Vinnufundur Markaðsstofa landshlutanna á Austurlandi

Starfsfólk Markaðsstofa landshlutanna kom saman austur á landi til skrafs og ráðagerða 30.-31. október.
Hverjir koma til Íslands og hvernig náum við til þeirra? Menntamorgunn ferðaþjónustunnar 23. okt. 20…

Hverjir koma til Íslands og hvernig náum við til þeirra?

Menntamorgun ferðaþjónustunnar verður í beinu streymi núna á miðvikudaginn, 23. október undir yfirskriftinni "HVERJIR KOMA TIL ÍSLANDS OG HVERNIG NÁUM VIÐ TIL ÞEIRRA?

Vel heppnuð uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Vesturlandi

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Vesturlandi fór fram fimmtudaginn 17. október í Borgarnesi.

Opið fyrir skráningar á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna

Nú er búið að opna fyrir skráningar á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna, sem verða haldin í Kórnum í Kópavogi fimmtudaginn 16. janúar 2025 frá klukkan 12 til 17

Svæðisgarðurinn 10 ára!

Svæðisgarðurinn Snæfellsnes fagnar 10 ára afmæli um þessar mundir og býður gestum og gangandi til afmælisfögnuðar í Gestastofu Snæfellsness að Breiðabliki milli kl. 13-17 laugardaginn 12. okt.
Dagbjört Dúna býður fólk velkomið á Vesturland í nýja sölu- og markaðsverkfærinu

UPPSKERUHÁTÍÐ FERÐAÞJÓNUSTUNNAR Á VESTURLANDI - OPIÐ FYRIR SKRÁNINGAR

Markaðsstofa Vesturlands mun halda UPPSKERUHÁTÍÐ með samstarfsaðilum sínum og góðum gestum í Borgarnesi 17. október 2024.

Innviðir bættir í Snæfellsjökulsþjóðgarði

Mikil innviðauppbygging hefur verið að eiga sér stað í Snæfellsjökulsþjóðgarði og hefur aðstaða við Saxhól, Djúpalónssand og Svalþúfu verið bætt verulega.
Ferðaþjónustudagurinn 2024 verður haldinn í Hörpu mánudaginn 7. október

Ferðaþjónustudagurinn 2024 - miðasala í fullum gangi!

Ferðaþjónustudagurinn 2024 verður haldinn í Hörpu mánudaginn 7. október undir yfirskriftinni „Álagsstýring á fjölsóttum ferðamannastöðum“. Ráðstefnan fer fram í Silfurbergi og stendur á milli kl. 9.00 og 16.30. Að dagskrá lokinni er gestum boðið að þiggja léttar veitingar og styrkja tengslanetið.