Framkvæmdasjóður ferðamannastaða styrkir þrjú verkefni á Vesturlandi
Í nýjustu úthlutun Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða hlaut fjöldi verkefna styrk til uppbyggingar, náttúruverndar og til að bæta aðstæður fyrir ferðafólk.
Sérstök áhersla var lögð á að styðja við minna sótt svæði og stuðla að lengingu ferðatímabilsins.