Vel heppnaður súpufundur í Breiðinni
Fimmtudaginn 7. september bauð áfangastaða- og markaðssvið SSV, í samstarfi við Akraneskaupstað og Breið þróunarfélag upp á súpufund í nýsköpunarsetrinu Breið á Akranesi þar sem fjallað var um ferða- og menningarmál á Vesturlandi.