Vesturland á World Travel Market
Ferðasýningin World Travel Market fór fram dagana 6-8 nóvember. Fulltrúar 19 íslenskra fyrirtækja í ferðaþjónustu sóttu sýninguna auka þriggja markaðsstofa.
Þessi árlega sýning er ein stærsta ferðasýning í heimi og stendur yfir í þrjá daga en búist er við að yfir 50 þúsund gestir sæki viðburðinn.