Áfangastaðaáætlun Vesturlands 2021-2023 er komin út
Áfangastaðaáætlanir landshlutanna eru hugsaðar sem áætlanir um áherslur, uppbyggingu og þróun ferðamála á tilteknu landsvæði og skilgreindu tímabili. Áfangastaðaáætlun Vesturlands 2021-2023. Í ár er áætlunin einungis gefin út á rafrænu formi.