Samstarf eykur slagkraft - The Icelandic Pledge
Samstarf eykur slagkraft - The Icelandic Pledge - Ný sumarherferð Inspired by Iceland hófst þann 16. júní síðastliðinn þar sem aðaláherslan er að hvetja ferðamenn til að ferðast um landið með ábyrgum hætti. Það er gert með því að samþykkja loforð sem kallast „The Icelandic Pledge“ á vef Inspired by Iceland.