Bjarteyjarsandur

Beint frá býli
Víða má finna bændamarkaði, bæði í dreifbýli og þéttbýli. Margir eru
aðeins starfræktir á sumrin, en aðrir árið um kring. Þar er hægt að nálgast ferskt grænmeti og
ber, kjöt beint frá býli og margt fleira góðgæti.
Kynntu þér málið

Heimsending
Sumir veitingastaðir eru með heimsendingarþónustu eða bjóða viðskiptavinum
upp á að sækja matinn.
Kynntu þér málið

Skyndibiti
Margir smærri matsölustaðir bjóða upp á smurt brauð, súpur eða
íslenskan heimilismat. Frábær kostur fyrir þá sem kjósa óformlega og heimilislega
veitingastaði.
Kynntu þér málið