Vel heppnuð málstofa á Akranesi
Áfangastaða- og Markaðsstofa Vesturlands stóð fyrir málstofu á Akranesi í gær, í samstarfi við Akraneskaupstað, AECO og Faxaflóahafnir þar sem rætt var um tækifæri og áskoranir í komu skemmtiferðaskipa í Akraneshöfn.
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu