Æt blóm, salat og hnallþórur í einu garðyrkjustöðinni á Snæfellsnesi
Á Syðra-Lágafelli á Snæfellsnesi er lítið kaffi- og listahús sem býður m.a. upp á æt blóm, salat og hnallþórur. Þar er vistvæn ræktun og jarðvarmi frá svæðinu nýttur til að hita upp gróðurhúsin.