Vel heppnað Mannamót 2024
Mannamót Markaðsstofa landshlutanna voru haldin í Kórnum í Kópavogi 18. janúar. Sýningin var vel sótt bæði af sýnendum, sem fylltu 250 sýningapláss, og gestum, en hátt í þúsund manns sóttu sýninguna í ár og kynntu sér fjölbreytt úrval ferðaþjónustu á landsbyggðinni.