Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Fréttir og fróðleikur
Seglar Vesturlands út frá leitaráhuga - Upptaka frá kynningarfundi
Markaðsstofa Vesturlands fékk fyrirtækið Datera til að vinna skýslu fyrir sig yfir leitaráhuga á Vesturlandi.
Seglar Vesturlands út frá leitaráhuga - Kynning á niðurstöðum
Markaðsstofa Vesturlands fékk fyrirtækið Datera til að vinna skýslu fyrir sig yfir leitaráhuga á Vesturlandi.
Niðurstöður verða kynnar á Teams fundi 13. september klukkan 10:00.
Fræðsla til framtíðar
Enn er rými fyrir fyrirtæki til að taka þátt í verkefni Hæfniseturs ferðaþjónustunnar "Fræðsla til framtíðar". Stjórnendum lítilla og meðalstórra ferðaþjónustufyrirtækja (
Í stuttu máli - örþáttaröð aðgengileg á netinu
Í kjölfar menntamorgna ferðaþjónustunnar voru teknir upp stuttir örþættir þar sem málefni hvers menntamorguns voru rædd. Þessir örþættir eru nú aðgengilegir á vef hæfnisseturs.
Beint frá býli dagurinn um allt land
Beint frá býli dagurinn verður haldinn um allt land þann 18. ágúst kl. 13-16 og verður viðburður haldinn í hverjum landshluta fyrir sig í tilefni dagsins. á Vesturlandi mun Grímsstaðaket á Grímsstöðum í Reykholtsdal opna býli sitt fyrir gestum með fjölbreyttri dagskrá í samvinnu við heimavinnsluaðila og smáframleiðendur í landshlutanum.
Borðkort 2024 komið út
Ný útgáfa af borðkorti markaðsstofunnar hefur verið gefið út og er nú aðgengilegt fyrir þjónustuaðila á Vesturlandi.
Fræðsludagskrá Snæfellsjökulsþjóðgarðs 2024 er hafin
Í Snæfellsjökulsþjóðgarði bjóða landverðir upp á daglegar fræðslugöngur og barnastundir frá 15. júní til 31. ágúst 2024. Þar að auki eru vikulegar sérgöngur alla miðvikudaga í júlí og ágúst. Göngurnar eru að jafnaði auðveldar og henta öllum aldri. Allir eru velkomnir og aðgangur er frír.
Markaðsstofa Vesturlands tók þátt í vinnustofum í Bandaríkjunum
Kristján Guðmundsson tók þátt í vinnustofum á vegum Íslandsstofu sem fram fóru í Dallas, Washington og Boston
Menntamorgunn ferðaþjónustunnar - Öryggi í fyrsta sæti
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, SAF og Markaðsstofur landshlutanna boða til Menntamorguns ferðaþjónustunnar í streymi 14. maí kl. 9:00-9:45.
Fundaferð markaðsstofunnar og Broadstone
Starfsfólk Markaðsstofu Vesturlands tók dagana 16. og 17. apríl til að heimsækja svæðin og taka létt spjall með ferðaþjónustuaðilum á Vesturlandi. Með þeim í för voru fulltrúar frá Broadstone Network sem kynntu tæknilausnir, sem eru sérhannaðar fyrir ferðaþjónustuna, til að nýta í stafrænni markaðssetningu.
Hvað er að frétta í ferðaþjónustunni á Vesturlandi?
Markaðsstofa Vesturlands, ásamt fulltrúum frá Broadstone, mun leggja land undir fót í næstu viku og koma víðsvegar við í landshlutanum til að hitta og eiga samtal við ferðaþjónustuaðila á Vesturlandi.
Menntamorgunn ferðaþjónustunnar 10. apríl í streymi
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, SAF og Markaðsstofur landshlutanna boða til Menntamorguns ferðaþjónustunnar í streymi 10. apríl kl. 9:00.