Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Fréttir og fróðleikur
Vinnufundur Markaðsstofa landshlutanna á Austurlandi
Starfsfólk Markaðsstofa landshlutanna kom saman austur á landi til skrafs og ráðagerða 30.-31. október.
Hverjir koma til Íslands og hvernig náum við til þeirra?
Menntamorgun ferðaþjónustunnar verður í beinu streymi núna á miðvikudaginn, 23. október undir yfirskriftinni "HVERJIR KOMA TIL ÍSLANDS OG HVERNIG NÁUM VIÐ TIL ÞEIRRA?
Vel heppnuð uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Vesturlandi
Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Vesturlandi fór fram fimmtudaginn 17. október í Borgarnesi.
Opið fyrir skráningar á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna
Nú er búið að opna fyrir skráningar á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna, sem verða haldin í Kórnum í Kópavogi fimmtudaginn 16. janúar 2025 frá klukkan 12 til 17
Svæðisgarðurinn 10 ára!
Svæðisgarðurinn Snæfellsnes fagnar 10 ára afmæli um þessar mundir og býður gestum og gangandi til afmælisfögnuðar í Gestastofu Snæfellsness að Breiðabliki milli kl. 13-17 laugardaginn 12. okt.
UPPSKERUHÁTÍÐ FERÐAÞJÓNUSTUNNAR Á VESTURLANDI - OPIÐ FYRIR SKRÁNINGAR
Markaðsstofa Vesturlands mun halda UPPSKERUHÁTÍÐ með samstarfsaðilum sínum og góðum gestum í Borgarnesi 17. október 2024.
Innviðir bættir í Snæfellsjökulsþjóðgarði
Mikil innviðauppbygging hefur verið að eiga sér stað í Snæfellsjökulsþjóðgarði og hefur aðstaða við Saxhól, Djúpalónssand og Svalþúfu verið bætt verulega.
Ferðaþjónustudagurinn 2024 - miðasala í fullum gangi!
Ferðaþjónustudagurinn 2024 verður haldinn í Hörpu mánudaginn 7. október undir yfirskriftinni „Álagsstýring á fjölsóttum ferðamannastöðum“. Ráðstefnan fer fram í Silfurbergi og stendur á milli kl. 9.00 og 16.30. Að dagskrá lokinni er gestum boðið að þiggja léttar veitingar og styrkja tengslanetið.
VESTNORDEN 2024
Ferðakaupstefnan Vestnorden var haldin í Þórshöfn í Færeyjum dagana 23.-26. september. Metaðsókn var og aldrei hafa fleiri þátttakendur mætt á kaupstefnuna í Færeyjum en þar komu saman yfir 400 manns frá 26 löndum. Fulltrúar Markaðsstofu Vesturlands kynntu landshlutann ásamt fjórum ferðaþjónustufyrirtækjum af svæðinu, þ.e. Láki Tours, Hótel Borgarnes, Hótel Varmaland og Hótel Hamar.
Ætlar þú að senda umsókn í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða?
Opið fyrir umsóknir til 15. október n.k.
Ársskýrsla Markaðsstofu Vesturlands 2023
Ársskýrsla Markaðsstofu Vesturlands fyrir starfsárið 2023 hefur verið gefin út og er nú aðgengileg á vefnum.
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur opnað fyrir umsóknir