Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir og fróðleikur

Áhersluverkefni um móttöku skemmtiferðaskipa og skipafarþega á Snæfellsnesi formlega lokið

Áhersluverkefnið um móttöku skemmtiferðaskipa og skipafarþega á Snæfellsnesi er nú formlega lokið og lokaskýrsla komin út.

Kynning fyrir stoðkerfi ferðaþjónustu á Íslandi

Markaðsstofur landshlutanna stóðu fyrir fundi þar sem fulltrúar stoðkerfis ferðaþjónustu á Vesturlandi fengu kynningu á þeim verkefnum sem unnið er að í hverjum landshluta. Kristján Guðmundsson var fulltrúi Vesturlands á fundinum og kynnti helstu verkefni sem unnið er að í landshlutanum. Á fundinum voru fulltrúar frá Íslandsstofu, Ferðamálastofu, starfsmenn ráðuneytisins, Samtaka ferðaþjónustu og Íslenska ferðaklasans.

Vesturland kynnt á Mid-Atlantic ferðasýningunni 2025

Mid-Atlantic ferðasýningin, sem haldin er annað hvert ár af Icelandair, fór fram í Reykjavík dagana 30 janúar til 2 febrúar og laðaði að sér fjölda ferðasöluaðila víðsvegar að úr heiminum. Sýningin er mikilvægur vettvangur fyrir íslenska ferðaþjónustu til að mynda og styrkja sambönd við samstarfsaðila víða út heiminum.
Margrét Björk, fagstjóri áfangastaða- og markaðssviðs SSV og Thelma Harðardóttir við undirritun samn…

Tímabundin útvistun á samfélagsmiðlum Visit West Iceland

Haukey slf. tekur tímabundið við samfélagsmiðlum Visit West Iceland.
Silja, Maggi og Aron frá Simply the West á Mannamótum 2025

Stærstu Mannamót Markaðsstofa landshlutanna frá upphafi

Mannamót Markaðsstofa landshlutanna fóru fram í Kórnum í Kópavogi þann 16. janúar síðastliðinn. Mannamót eru hluti af Ferðaþjónustuvikunni sem var haldin dagana 14.-16. janúar víðsvegar um Höfuðborgarsvæðið.

Söfn, sögustaðir og skipafarþegar

Málþing í húsi Íslenskunnar - Eddu, í boði Samtaka um söguferðaþjónustu (SSF).
Fundur Markaðsstofana og Ferðamálastofu

Samráðsfundur Ferðamálastofu og markaðs- og áfangastaðastofum

13. desember var haldinn á árlegur fundur Markaðsstofa landshlutanna og Ferðamálastofu. Kristján Guðmundsson var fulltrúi Markaðsstofu Vesturlands á fundinum. Markmið fundarins var að fara yfir samstarf og samstarfsfleti þessara stofnana og ræða endurnýjun samninga. Samningarnir og samstarfið byggja á þeirri forsendu að markaðsstofurnar séu lykileiningar í stoðkerfi ferðamála hvers landshluta. Þær eiga að styðja við ríki, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga innan svæðanna í þróun og uppbyggingu ferðaþjónustu.

Skráningu á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna lýkur 19. desember

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna en lokað verður fyrir skráningu 19. desember.

Ratsjáin 2025 - Skráning hafin!

Skráning er hafin í Ratsjána sem fer aftur af stað í janúar 2025.

Hótel Varmaland hefur hlotið gæðavottun Vakans

Hótel Varmaland og veitingastaðurinn Calor, sem staðsettur er á efstu hæð hótelsins, hafa hlotið gæða- og umhverfisvottun Vakans og flokkast nú sem fjögurra stjörnu hótel.

Ferðaþjónustuvikan 2025

Ferðaþjónustuvikan verður haldin í þriðja sinn dagana 14.-16. janúar 2025 á höfuðborgarsvæðinu.
https://www.maelabordferdathjonustunnar.is/

Mælaborð ferðaþjónustunnar komið í nýjan búning

Ferðamálastofa hefur á undanförnum mánuðum unnið að endurbættri útgáfu af Mælaborði ferðaþjónustunnar og er það nú aðgengilegt notendum á vefnum.