Fara í efni

Sundlaugin Hreppslaug

Hreppslaug er einstök að því leiti að vatnið í laugina kemur út heitum uppsprettum úr hlíðinni fyrir ofan. Laugin er rekin af Ungmennafélaginu Íslending en laugin var byggð 1928.

Síðustu 95 árin hafa margir lært að synda í Hreppslaug.

Hreppslaug er friðlýst skv. lögum og er baðstaður með sírennsli vatns úr uppsprettum í nánasta umhverfi.

Opnunartími í september
Laugardaga og sunnudaga 15:00-22:00
Lokað á mánudögum

Sundlaugin Hreppslaug

Sundlaugin Hreppslaug

Hreppslaug er einstök að því leiti að vatnið í laugina kemur út heitum uppsprettum úr hlíðinni fyrir ofan. Laugin er rekin af Ungmennafélaginu Íslendi

Aðrir (1)

Hawk The Beard Tours Sóltún 4 311 Borgarnes 845-3637