Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Á Vesturlandi blasir sagan ljóslifandi við í hverju skrefi; Íslendingasögur, þjóðsögur eða bara sögur af mönnum og málefnum - sögusvið þessara sagna er hvarvetna að finna á svæðinu. Flestar Íslendingasögurnar eru skráðar á Vesturlandi svo sem Egilssaga, Sturlunga, Laxdæla, Eyrbyggja og fleiri og því köllum við svæðið oft Sögulandið Vesturland

Sögustaðir

Borg á Mýrum
Borg á Mýrum í Borgarfirði er landnámssetur, kirkju- og prestssetur. Bærinn stendur fyrir botni Borgarvogs og er landnámsjörð Skallagríms Kveldúlfssonar er nam Borgarfjarðarhérað. Hann var faðir Egils…
Brákarey
Brákarey í Borgarnesi eru í raun tvær litlar klettaeyjar, í daglegu tali nefndar stóra og litla Brákarey. Þær liggja fyrir framan nesið, neðst í bænum.   Eyjarnar draga nafn sitt af Þorgerði brák, amb…
Eiríksstaðir
Á Eiríksstöðum í Dölum eru fornar rústir sem líklega eru bær Eiríks rauða Þorvaldssonar og konu hans Þjóðhildar Jörundardóttur. Rústir bæjarins eru friðlýstar fornminjar.   Á grunni rústanna á Eiríkss…
Geirshólmi
Geirshólmi er klettahólmi í innanverðum Hvalfirði, sem tilsýndar líkist fljótandi kúluhatti á sjávarfletinum.   Þar höfðust við Hólmverjar, vel á annað hundrað manns, ræningjalið undir forystu Harðar …
Guðrúnarlaug
Guðrúnarlaug í Dölum er hlaðin laug um 20 kílómetra frá Búðardal, staðsett að Laugum í Sælingsdal. Hún er opin allt árið og er frítt í hana.   Í Laxdælu er sagt frá því að Guðrún Ósvífursdóttir hafi l…
Helgafell
Helgafell – heilagt fjall í gegnum aldirnar  "Gakktu í þögn upp á Helgafell – þar mætast þjóðtrú, trúarleg helgi og víðáttumikið útsýni sem nær djúpt inn í hjartað". Rétt sunnan við Stykkishólm er Hel…
Hvammur í Dölum
Hvammur í Dölum/Dalabyggð er bær og kirkjustaður. Þar nam land Auður djúpúðga frá Dögurðará í utanverðri Hvammsveit til Skraumuhlaupsár í Hörðudal í kringum árið 890. Bústað sinn reisti hún í Hvammi o…
Krosshólaborg í Dölum
Krosshólaborg í Dölum er rétt við veginn sem liggur vestur á Fellsströnd. Af borginni er gott útsýni.   Sagt er að landnámskonan Auður djúpúðga, sem nam land í Dölum, hafi farið þangað til bænahalds o…
Laugar í Sælingsdal
Sælingsdalslaug eða Laugar eru bær í Dölum. Þar var löngum skólasetur og aðstaða til íþróttaiðkunar og hafa skólahúsin verið nýtt á ýmsa vegu, meðal annars voru þar skólabúðir um tíma. Að Laugum er 25…
Ólafsdalur í Dölum
 Á bænum Ólafsdal í Dölum var fyrsti búnaðarskóli Íslands starfrækur, 1880-1907. Þar stofnaði Torfi Ólafsson skóla upp á eigin spýtur.   Auk skólans var einkum mikilvægt framlag hans til bættra vinnub…
Reykholt í Borgarfirði
Reykholt í Borgarfirði er lítið þorp og einn merkasti sögustaður landsins. Líkast frægast vegna búsetu Snorra Sturlusonar. Í Reykholti er ýmislegt að skoða og uppgötva fyrir ferðalanga, hvort sem áhug…
Skallagrímsgarður í Borgarnesi
Í hjarta Borgarness er Skallagrímsgarður, skrúðgarður sem er ein af perlum bæjarins. Þar er gott að ganga um, njóta kyrrðar og fegurðar og jafnvel setjast niður og gæða sér á nesti. Skallagrímsgarður…
Skarð á Skarðsströnd í Dölum
 Skarð er bær og kirkjustaður á Skarðsströnd í Dölum. Hafa margar söguhetjur Íslendingasagnanna átt þar heima og afkomendur Skarðverja búið þar lengi, jafnvel alveg frá landnámi. Við Skarð er kennd Sk…

Söguferðaþjónusta

Vínlandssetrið Leifsbúð
Vínlandssetrið er spennandi áfangastaður fyrir unga sem aldna, þar sem sögum af landafundum Eiríks rauða og Leifs heppna Eiríkssonar á Grænlandi, Kanada og í Bandaríkjunum, eru gerð skil í nýrri sýnin…
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla, Norska húsið
Norska húsið er Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla og er fyrsta tvílyfta íbúðarhús á Íslandi. Það var byggt úr tilsniðnum viði frá Noregi árið 1832 og er því rúmlega 180 ára gamalt. Í safninu er fast…
Eiríksstaðir
Kíkið til okkar á 10. öldina. Setjumst við eldinn og spjöllum við sagnafólk, sem segir okkur fornar sagnir af búskap og fólki á Eiríksstöðum til forna. Það er hægt að fá að handleika verkfæri, vopn og…
Tröllagarðurinn í Fossatúni
Fossatún er staðsett um 90 km frá Reykjavík við veg nr. 50 mitt á milli Borgarness og Reykholts. Öll aðstaða er góð og nútímaleg hvort heldur gestir hafa styttri eða lengri viðkomu. Staðsetningin er m…
Landnámssetur Íslands
Í Landnámssetrinu er sögð saga Landnámsins og söguþráður Egilssögu rakinn. Gesturinn er leiddur áfram með hljóðleiðsögn sem hægt er að fá á 15 tungumálum auk leiðsagnar á Íslensku sem sérstaklega er s…

Aðrir (2)

Ólafsdalur í Gilsfirði Erluhraun 4 220 Hafnarfjörður 6932915
Sögufylgja Böðvarsholt 356 Snæfellsbær 867-4451

Söfn

Bókasafn Akraness
Bókasafn Akraness var stofnað 6. nóvember 1864, upphaflega sem lestrarfélag. Safnið er í glæsilegum húsakynnum í verslunarmiðstöð að Dalbraut 1 og deilir húsnæði með Héraðsskjalasafni Akraness og þ.m.…
Sjóminjasafnið á Hellissandi
um sjósókn og náttúru undir jökli  - Kaffiveitingar Sjóminjasafnið á Hellissandi er í Sjómannagarðinum við Sandahraun. Í safninu eru margháttaðar minjar sem tengjast útgerð áraskipa á liðnum öldum auk…
Byggðasafnið í Görðum Akranesi
Á Byggðasafninu í Görðum gefst kostur á að kynna sér sögu Akraness og nágrennis. Safnið var stofnað og opnað á árinu 1959 og er staðsett á hinu forna höfuðbóli að Görðum á Akranesi sem var kirkjustaðu…
Hernámssetrið
Á Hernámssetrinu er rakin einstök og merkileg saga hernáms á árunum 1940 til 1945, saga sem breytti friðsælli sveit í umgjörð heimsviðburða og skipti sköpum fyrir sigur bandamanna í síðari heimsstyrjö…
Leikfangasafn Soffíu
Leikfangasafn Soffíu samanstendur af safni Óskar Elínar Jóhannesdóttur og leikfangasafni sem var staðsett í Iðnó, ásamt leikföngum í eigu velunara safnsins. Safnið er opið öllum sem hafa gaman að göml…
Bjarnarhöfn
Á Hákarlasafninu í Bjarnarhöfn er tekið vel á móti ferðamönnum, bæði einstaklingum og hópum allt árið. Þar má sjá  ýmsa muni frá gömlum búskaparháttum sem og veiðum og verkun hákarlsins. Innifalið í a…
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla, Norska húsið
Norska húsið er Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla og er fyrsta tvílyfta íbúðarhús á Íslandi. Það var byggt úr tilsniðnum viði frá Noregi árið 1832 og er því rúmlega 180 ára gamalt. Í safninu er fast…
Vatnasafn
Vatnasafn / Library of Water er langtíma verkefni skapað af Roni Horn í fyrrum bókasafni sjávarþorpsins Stykkishólms á Íslandi. Byggingin stendur á kletti með útsýni yfir hafið og þorpið. Þar er til h…
Safnahús Borgarfjarðar
Safnahús Borgarfjarðar er safnaklasi fimm safna þar sem nýjar aðferðir eru nýttar til miðlunar á grundvelli frumkvæðis, virkni og samvinnu. Söfnin eru þessi: Héraðsbókasafn Borgarfjarðar, Héraðsskjala…
Vínlandssetrið Leifsbúð
Vínlandssetrið er spennandi áfangastaður fyrir unga sem aldna, þar sem sögum af landafundum Eiríks rauða og Leifs heppna Eiríkssonar á Grænlandi, Kanada og í Bandaríkjunum, eru gerð skil í nýrri sýnin…
Landbúnaðarsafn Íslands
Landbúnaðarsafn Íslands sýnir sögu og þróun íslensks landbúnaðar, með áherslu á tímabilið frá 1880 fram undir lok 20. aldar. Á safninu er munum og tækjum þannig fyrir komið að gestir ganga í gegnum sö…

Aðrir (3)

Ólafsdalur í Gilsfirði Erluhraun 4 220 Hafnarfjörður 6932915
Gljúfrasteinn - Safn Halldórs Laxness Gljúfrasteinn 270 Mosfellsbær 586-8066
Pakkhúsið Ólafsbraut 12 355 Ólafsvík 857-5050