Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Mikið er um fjölbreytta matargerð á Vesturlandi og mikið úrval hráefna er að finna í landshlutanum. Hér er mikil sjósókn, sterk landbúnaðarsvæði, grænmetisrækt og mikið um matarhandverk. Gestir Vesturlands hafa tækifæri á að smakka það besta sem Vesturland hefur upp á að bjóða á þeim fjölmörgu veitingahúsum sem finna má vítt og breitt um svæðið. Hver hefur sína sérstöðu enda hefðir og hráefni til matargerðar ólík eftir svæðum.

Matarauður Vesturlands

Vefur um matartengd verkefni, vestlenskan mat, matarhandverk, matgæðinga, matartengda viðburði og Veislu á Vesturlandi

Veitingahús

Aðrir (12)

Flamingo Kebab Stillholt 23 300 Akranes 7781247
Gamla Kaupfélagið ehf Kirkjubraut 11 300 Akranes 4314343
La Colina - Pizzeria Hrafnaklettur 1b 310 Borgarnes 4370110
Hvanneyri Pub Hvanneyrartorfa 311 Borgarnes 821-3538
Grillhúsið Brúartorg 6 311 Borgarnes 534-4302
Munaðarnes Restaurant Munaðarnes 311 Borgarnes 7768008
Brúarás - Geo Center Stóri-Ás 320 Reykholt í Borgarfirði 435-1270
Bjarnarhöfn Bistro Bjarnarhöfn, Helgafellssveit 340 Stykkishólmur 438-1581
Skúrinn Þvervegur 2 340 Stykkishólmur 544-4004
Kaffi 59 Grundargata 59 350 Grundarfjörður 4386959
Reks bistro Grundabraut 2 355 Ólafsvík 436-6625
Fjöruhúsið Hellnar 356 Snæfellsbær 435-6844

Kaffihús

Aðrir (7)

Kallabakarí Innnesvegur 1 300 Akranes 431-1644
Baulan / Esjuskálinn Stafholtstungur 311 Borgarnes 435-1440
Brúarás - Geo Center Stóri-Ás 320 Reykholt í Borgarfirði 435-1270
Bjarnarhöfn Bistro Bjarnarhöfn, Helgafellssveit 340 Stykkishólmur 438-1581
Kaffi 59 Grundargata 59 350 Grundarfjörður 4386959
Fjöruhúsið Hellnar 356 Snæfellsbær 435-6844
Sælureiturinn Árblik Miðskógur 371 Búðardalur 663 9706

Beint frá býli

Aðrir (3)

Grímsstaðir 2 Grímsstaðir 2 320 Reykholt í Borgarfirði 858-2133
Ytri-Fagridalur Ytri-Fagridalur 371 Búðardalur 893-3211
Sælureiturinn Árblik Miðskógur 371 Búðardalur 663 9706