Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Mikið er um fjölbreytta matargerð á Vesturlandi og mikið úrval hráefna er að finna í landshlutanum. Hér er mikil sjósókn, sterk landbúnaðarsvæði, grænmetisrækt og mikið um matarhandverk. Gestir Vesturlands hafa tækifæri á að smakka það besta sem Vesturland hefur upp á að bjóða á þeim fjölmörgu veitingahúsum sem finna má vítt og breitt um svæðið. Hver hefur sína sérstöðu enda hefðir og hráefni til matargerðar ólík eftir svæðum.

Matarauður Vesturlands

Vefur um matartengd verkefni, vestlenskan mat, matarhandverk, matgæðinga, matartengda viðburði og Veislu á Vesturlandi