Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Mynd af hópnum við Snorralaug í Reykholti.

Aðalfundur samtaka um söguferðaþjónustu í Húsafelli

Samtök um söguferðaþjónustu héldu aðalfund samtakanna í Húsafelli og fóru vettvangsferð um uppsveitir Borgarfjarðar núna á þriðjudag og miðvikudag.
Mynd af hópnum við Snorralaug í Reykholti.

Aðalfundur samtaka um söguferðaþjónustu í Húsafelli

Samtök um söguferðaþjónustu héldu aðalfund samtakanna í Húsafelli og fóru vettvangsferð um uppsveitir Borgarfjarðar núna á þriðjudag og miðvikudag.

Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2022

Mannamót Markaðsstofa landshlutanna var haldið 24. mars síðastliðinn. Ferðaþjónustuaðilar og gestir voru jákvæðir og ánægðir að geta loksins komið saman eftir langa bið og var margt um manninn í Kórnum í Kópavogi.
Mynd eftir Kristínu Jóns

Á döfinni hjá Á&M

Áfangastaða- og Markaðsstofa Vesturlands (Á&M) stefnir á að senda samstarfsaðilum og öðrum hagaðilum fréttabréf þar sem fram koma helstu fréttir og upplýsingar um verkefni sem unnið er að og eru fram undan. Í þessu fréttabréfi verður því bæði “horft um öxl - og fram á við”.
Frá málstofunni á Akranesi

Vel heppnuð málstofa á Akranesi

Áfangastaða- og Markaðsstofa Vesturlands stóð fyrir málstofu á Akranesi í gær, í samstarfi við Akraneskaupstað, AECO og Faxaflóahafnir þar sem rætt var um tækifæri og áskoranir í komu skemmtiferðaskipa í Akraneshöfn.
Akraneshöfn

Tækifæri í móttöku skemmtiferðaskipa og skipafarþega á Vesturlandi

Áfanga- og markaðssvið SSV ásamt Akraneskaupstað og Faxaflóahöfnum taka nú þátt í samstarfsverkefni um gæði í móttöku á skemmtiferðaskipum á Akranesi. Þetta er Nora verkefni sem kemur í gegn um Ferðamálastofu og er samstarfsverkefni við AECO þar sem unnið er með nokkrum höfnum á Íslandi, Noregi, Færeyjum og Grænlandi.
Giljaböðin í Húsafelli

Giljaböðin tilnefnd sem ein af “The World’s Greatest Travel Experiences for 2022”

Giljaböðin í Húsafelli eru ein af 14 bestu upplifunum í heimi fyrir ferðamenn skv. lista Culture Trip fyrir 2022.
Akraneshöfn með Akrafjallið í baksýn

Á döfinni

Áfangastaða- og Markaðsstofa Vesturlands munu standa fyrir svokölluðum “SPRETTVERKEFNUM” á næstu misserum þar sem unnið verður með samstarfsaðilum og öðrum hagaðilum að því að útbúa þemaferðir um Vesturland í því skyni að styrkja ímynd svæðisins, koma sérstöðu þess á framfæri og styðja við markaðssetningu.

Dagur landsbyggðafyrirtækja – #ruralbusiness day

Við viljum aðstoða fyrirtæki í landsbyggðunum að vaxa, styrkja viðskiptatengsl þeirra út um Evrópu og allan heim og kynna þau á sem breiðustum alþjóðlegum vettvangi.
Mannamót Markaðsstofa landshlutanna verður haldið 24. mars 2022

Mannamótum hefur verið frestað til 24. mars 2022

Mannamótum hefur verið frestað til 24. mars 2022, vegna breytinga á sóttvarnarreglum sem taka gildi í kvöld. Ferðakaupstefnuna stóð til að halda í janúar eins og venjan er, nánar tiltekið þann 20. janúar en í ljósi aðstæðna hefur nú verið ákveðið að fresta henni.
Jólaopnunartímar á Vesturlandi

Jólaopnunartímar ferðaþjónustufyrirtækja á Vesturlandi

Hér fyrir neðan má sjá opnunartíma þeirra fyrirtækja sem ætla að munu hafa opið að einhverju leyti yfir hátíðirnar. Þið getið smellt á nöfn fyrirtækjanna fyrir nánari upplýsingar.

Haffi hikes

Í sumar gekk Haffi um holt og hæðir Vesturlands, gps trackaði og tók út gönguleiðir. Það varð margt á vegi Haffa en fyrst og fremst ósnortin Vestlensk náttúra