Fara í efni

Margt um manninn á Matarhátíð á Hvanneyri

Margt um manninn á Matarhátíð á Hvanneyri

Stefnumótun fyrir ferðaþjónustuna - Á Vesturlandi 28. nóvember á B59 Hótel

Hafin er vinna við aðgerðabundna stefnumótun fyrir ferðaþjónstu á Íslandi til ársins 2025. Boðað er til opinnar vinnustofu í tengslum við stefnumótunina í öllum landshlutum. Fyrir Vesturland verður vinnustofan haldin á B59 Hótel í Borgarnesi þann 28. nóvember næstkomandi.

Skráning er hafin á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2020

Markaðsstofur landshlutanna setja upp vinnufundinn Mannamót fyrir samstarfsfyrirtæki sín fimmtudaginn 16. janúar 2020 kl. 12:00 – 17:00 í Kórnum í Kópavogi.

VESTNORDEN HALDIN Á REYKJANESI ÁRIÐ 2020

Ferðakaupstefnan Vestnorden var haldin í Þórshöfn í Færeyjum dagana 23.-26. september. Tæplega 400 þátttakendur tóku þátt í kaupstefnunni í ár en fyrir hönd Vesturlands fóru fjögur fyrirtæki; Markaðsstofa Vesturlands, Into the Glacier, Sæferðir og Hótel Borgarnes.

Askurinn - Íslandsmeistarakeppni í matarhandverki

Takið daginn frá!

Haustráðstefna Markaðsstofa landshlutanna 12. september 2019

Haustráðstefna Markaðsstofa landshlutanna var haldin á Icelandair Hótel Reykjavík Natura þann 12. september. Ráðstefnan bar yfirskriftina Ferðamaður framtíðarinnar og Paul Davies, forstöðumaður ferðamálarannsókna hjá markaðsráðgjafafyrirtækinu Mintel var gestur ráðstefnunnar.

List of roads closed during Rally during the days of August 30th - 31st

Lokanir vega vegna Rallý keppna dagana 30. - 31. ágúst

Reykholtshátíð 26. -28. júlí

Reykholt Chamber Music Festival 26.th – 28.th July 2019

Picture owned by D. Schwarzhans

Pilot whales beached at Löngufjörur

The full guide to West Iceland's pools

Geothermal pools and natural hot springs are a big attraction in West Iceland. The land is rich with warm water, giving us the eco-friendly opportunity to grow vegetables in greenhouses and heat our houses with geothermal warmth.