VESTNORDEN HALDIN Á REYKJANESI ÁRIÐ 2020
Ferðakaupstefnan Vestnorden var haldin í Þórshöfn í Færeyjum dagana 23.-26. september. Tæplega 400 þátttakendur tóku þátt í kaupstefnunni í ár en fyrir hönd Vesturlands fóru fjögur fyrirtæki; Markaðsstofa Vesturlands, Into the Glacier, Sæferðir og Hótel Borgarnes.