Fara í efni

Samþykkja yfirlýsingu um ábyrga ferðaþjónustu

Á morgun munu yfir hundrað fyrirtæki hér á landi taka höndum saman og skrifa undir yfirlýsingu um ábyrga ferðaþjónustu.

Skráning hafin á Mannamót 2017

Markaðsstofur landshlutanna setja upp vinnufundinn Mannamót í Reykjavík fyrir samstarfsfyrirtæki sín 19. janúar 2017 í flugskýli flugfélagsins Ernis á Reykjavíkurflugvelli.

Uppskeruhátíð Ferðaþjónustu á Vesturlandi 2016 Stykkishólmi 24. Nóvember

Uppskeruhátíð Ferðaþjónustu á Vesturlandi 2016 Stykkishólmi 24. Nóvember

Fundað með frambjóðendum um ferðamál

„Ætla stjórnmálin að sitja hjá?“ er yfirskrift opins fundar með stjórnmálamönnum í Norðvesturkjördæmi þar sem fjallað verður um ferðaþjónustu. Fundurinn verður í Hjálmakletti í Borgarnesi annað kvöld, fimmtudaginn 13. október klukkan 20. Bein útsending frá fundinum verður á sjónvarpsstöðinni N4 og á saf.is

Upptökur frá ráðstefnu Markaðsstofana sem haldin var 15 september

Upptökur frá ráðstefnu Markaðsstofana sem haldin var 15 september

Kynningarfundir um stefnumarkandi stjórnaráætlanir á Vesturlandi

Stjórnstöð ferðamála og ferðamálastofa boða til 14 kynningarfunda um gerð stefnumarkandi stjórnunaráætlana (Destination Management Plans-DMP) Fundir verða haldnir í Borgarnesi 20. september og í Grundarfirði 22. september. Allir velkomnir
Markaðsstofur landshlutanna (MAS) halda árlega ráðstefnu um málefni ferðaþjónustunnar í samstarfi vi…

RÁÐSTEFNA MARKAÐSSTOFA LANDSHLUTANNA (MAS) UM DREIFINGU FERÐAMANNA

Markaðsstofur landshlutanna (MAS) halda árlega ráðstefnu um málefni ferðaþjónustunnar í samstarfi við Deloitte. Ráðstefnan verður haldin í Iðnó, 15. september n.k. kl. 13-16.

Réttir á Vesturlandi haustið 2016

Réttir á Vesturlandi verða á næstunni.

Sheep Round-Up in West Iceland 2016

The sheep round ups are coming up in September and October 2016.
Dögg Mósesdóttir, stjórnandi Northern Wave og Sandarinn Kári Víðisson

Northern Wave Film Festival í Frystiklefanum

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin Northern Wave verður haldin í 9.sinn helgina 21.-23. október næstkomandi. Hátíðin hefur hingað til verið haldin í Grundarfirði en í ár færir hátíðin sig um bæjarfélag og verður haldin í næsta bæjarfélagi, Snæfellsbæ, nánar tiltekið í Frystiklefanum á Rifi.

SÝNING Á ATON HÚSGÖGNUM Í NORSKA HÚSINU

Sýning um húsgagnasmiðjuna ATON, sem starfrækt var í Stykkishólmi á árunum 1968-1975, var opnuð 27. maí, í Norska húsinu í Stykkishólmi og mun standa til áramóta.

Ljósmyndasýningin Eyðibýli í Skorradal allt árið

Ljósmyndasýningin "Eyðibýli í Skorradal allt árið" var opnuð við hátíðlega athöfn 11. júní 2016 við Stálpastaði í Skorradal og mun hún standa fram í ágúst. Sýningin er styrkt af Uppbyggingarsjóði Vesturlands og Skógrækt ríkisins.