Fara í efni
Akraneshöfn með Akrafjallið í baksýn

Á döfinni

Áfangastaða- og Markaðsstofa Vesturlands munu standa fyrir svokölluðum “SPRETTVERKEFNUM” á næstu misserum þar sem unnið verður með samstarfsaðilum og öðrum hagaðilum að því að útbúa þemaferðir um Vesturland í því skyni að styrkja ímynd svæðisins, koma sérstöðu þess á framfæri og styðja við markaðssetningu.

Dagur landsbyggðafyrirtækja – #ruralbusiness day

Við viljum aðstoða fyrirtæki í landsbyggðunum að vaxa, styrkja viðskiptatengsl þeirra út um Evrópu og allan heim og kynna þau á sem breiðustum alþjóðlegum vettvangi.
Mannamót Markaðsstofa landshlutanna verður haldið 24. mars 2022

Mannamótum hefur verið frestað til 24. mars 2022

Mannamótum hefur verið frestað til 24. mars 2022, vegna breytinga á sóttvarnarreglum sem taka gildi í kvöld. Ferðakaupstefnuna stóð til að halda í janúar eins og venjan er, nánar tiltekið þann 20. janúar en í ljósi aðstæðna hefur nú verið ákveðið að fresta henni.
Jólaopnunartímar á Vesturlandi

Jólaopnunartímar ferðaþjónustufyrirtækja á Vesturlandi

Hér fyrir neðan má sjá opnunartíma þeirra fyrirtækja sem ætla að munu hafa opið að einhverju leyti yfir hátíðirnar. Þið getið smellt á nöfn fyrirtækjanna fyrir nánari upplýsingar.

Haffi hikes

Haffi hikes around West Iceland - Summer 2021

Haffi hikes

Í sumar gekk Haffi um holt og hæðir Vesturlands, gps trackaði og tók út gönguleiðir. Það varð margt á vegi Haffa en fyrst og fremst ósnortin Vestlensk náttúra
Bjarnarfoss

Visit West Iceland

WEST ICELAND IS ONE OF ICELAND'S MOST GEOLOGICALLY DIVERSE REGIONS. ITS NATURAL WONDERS ARE A NEARLY EXHAUSTIVE SAMPLING OF ALL THAT ICELAND HAS TO OFFER, RANGING FROM SLUMBERING VOLCANOES AND MAJESTIC WATERFALLS TO A VARIETY OF FLORA AND WILDLIFE.

Looks Like You Need An Adventure

Turn your lockdown sweatpants into boots for your first big post-pandemic adventure!
Krakkarúv - Hvar erum við núna?

Hvar erum við núna?

Í þessum þætti köfum við dýpra í náttúrufjársjóðskistu Vesturlands og Vestfjarða. Þar er hægt að klifra í klettum, leika sér á löngum ströndum, fara í náttúrulaugar, skoða fossa og fylgjast með dýralífi.
Kirkjufell á Vesturlandi

Upplifðu Vesturland

Upplifðu ævintýri, afslöppun, söguslóðir, menningu, náttúru, dýralíf, fjölskylduferð - UPPLIFÐU ÍSLAND

Get Inspired by Iceland

Images of Icelandic volcanoes, glaciers, waterfalls, thermal pools and other geological wonders have been hot commodities on travelers’ social networks for the last few years. Set on a lunar-esque landscape, this Artic island, where 350 thousand locals call home, is a popular destination for travelers looking for outdoor adventure, creative cuisine, and collecting memories supported by images.
Hraunfossar

Vesturland - Stefnumót við náttúruna

Vesturland er örlátlega skreytt friðlýstum náttúruperlum og þrungið sögu og þið eruð öll velkomin.