West Iceland - Vinter Destination of the Year 2019
West Iceland has been chosen Vinter Destination of the Year 2019 by Luxury Travel Guide.
Vesturland valið vetraráfangastaður Evrópu 2019 af Luxury Travel Guide
Þriðja árið í röð hefur Vesturland hlotið viðurkenningu í tímaritinu Luxury Travel Guide. Árið 2017 var það valið sem myndrænasti áfangastaður Evrópu, árið 2018 sem vetrar áfangastaður Evrópu og núna 2019 aftur sem vetrar áfangastaður Evrópu.
Gestastofa Snæfellsness opnaði á Breiðabliki laugardaginn 22. júní
Gestastofa Snæfellsness opnaði með glæsilegri opnunarhátíð á Breiðabliki síðastliðinn laugardag.