Fara í efni

Áfangastaðaáætlun Vesturlands fer vel af stað

Vinna við Áfangastaðaáætlun ferðamála á Vesturlandi (ÁFÁ Vest.) er nú farin að skila árangri við framþróun ferðamála á Vesturlandi. Búið er að skila inn til Ferðamálastofu (FMS) sóknaráætlun ferðamála þ.e. niðurstöðum úr áætlunarvinnunni, framtíðarsýn og aðgerðaáætlun Áfangastaða-áætlunar ferðamála á Vesturlandi 2018-2020.

Daily walks with a ranger from Malarrif - Snæfellsjökull National Park

Ó, DÝRA LÍF, sýning Jónínu Guðnadóttur í Malarifsvita

Fræðslugöngur landvarða frá Malarrifi

Opnir fundir í janúar

Vinna við markmið og áherslur í aðgerðaáætlun ferðamála á Vesturlandi 2018-2020

Skráning hafin á Mannamót 2018

Markaðsstofur landshlutanna setja upp vinnufundinn Mannamót í Reykjavík fyrir samstarfsfyrirtæki sín 18. janúar 2018 í Reykjavík. Viðburðurinn verður haldinn í flugskýli flugfélagsins Ernis við Reykjavíkurflugvöll.

Fundum um Framtíðarsýn lokið

Markaðsstofa Vesturlands hefur ásamt öðrum markaðsstofum landshlutanna skrifað undir samstarfssamning við Ferðamálastofu og Stjórnstöð ferðamála um að vinna heildstæða stefnumarkandi stjórnunaráætlun ferðamála fyrir sitt svæði eða svokallaðar DMP áætlun (Destination Managment Plan).

Áfangastaðaáætlanir

Áfangastaðaáætlanir / Destination Management Plan (DMP)

Framtíðarsýn ferðamála á Vesturlandi Skráning á opna fundi

Framtíðarsýn ferðamála á Vesturlandi Skráning á opna fundi

Framtíðarsýn ferðamála á Vesturlandi

Opnir súpufundir um framtíðarsýn ferðamála á Vesturlandi verða haldnir núna í nóvember:
Fellsströnd í Dölum

UPPSKERUHÁTÍÐ FERÐAÞJÓNUSTU Á VESTURLANDI 2017 - Í DÖLUM 16. NÓVEMBER

Uppskeruhátíð ferðaþjónustu á Vesturlandi 2017 verður haldin í Dölunum 16-17. nóvember næstkomandi.
Unnar Bergþórsson framkvæmdastjóri Húsafells flutti erindi á ráðstefnunni, Perla á milli hrauns og j…

Upptökur frá árlegri ráðstefnu markaðsstofa landshlutanna á Grand hótel 12. október síðastliðinn

Markaðsstofur landshlutanna (MAS) héldu árlega ráðstefnu um málefni ferðaþjónustunnar í samstarfi við Deloitte 12. október síðastliðinn. Upptökur frá ráðstefnunni má sjá hér að neðan.