Fara í efni

Kolgrafarfjarðarbrú - áningarstaður

Sverðbrúin (the Sword Bridge). Kennileiti og áningarstaður við þjóðveg 54 á norðanverðu Snæfellsnesi. Falleg hönnun á vegi/brú, fagurt útsýni yfir Kolgrafarfjörðinn, fjallasýn og fuglalíf.

Framtíðarsýn fyrir staðinn:

  • Kennileiti og segull fyrir ferðasvæðið,
  • Áningarstaður/Útivistarleið; sögu-/náttúruupplifu

Tilgangur / áhersluatriði verkefnis:

  • Náttúru- /minjavernd
  • Öryggi ferðafólks
  • Upplifun gesta
  • Uppbygging áningarstaða/segla á minna sóttu svæði

Helstu aðgerðir og verkþættir:

  • Skipulag og hönnun
  • Öryggisaðgerðir
  • Náttúru-/minjavernd
  • Aðgengi og stígagerð
  • Merkingar og upplýsingagjöf

Grundarfoss við Grundarfjörð

Hár og tignarlegur foss í nálægð við bæinn, sést vel frá vegi og blasir við þegar siglt er inn fjörðinn. Vaxandi vinsældir sem áningarstaður, útivistarleið og náttúruperla. Nálægt vatnsverndarsvæði og því mikilvægt að stýra vel umferð um svæðið.

Framtíðarsýn fyrir staðinn:

  • Kennileiti og segull fyrir ferðasvæðið,
  • Áningarstaður/Útivistarleið; sögu-/náttúruupplifu

Tilgangur / áhersluatriði verkefnis:

  • Náttúru- /minjavernd
  • Öryggi ferðafólks
  • Þolmörk heimafólks
  • Upplifun gesta
  • Uppbygging til að dreifa álagi á ásettu svæði

Helstu aðgerðir og verkþættir:

  • Skipulag og hönnun
  • Öryggisaðgerðir
  • Náttúru-/minjavernd
  • Aðgengi og stígagerð
  • Merkingar og upplýsingagjöf

Kirkjufell – nærumhverfi fjallsins

Mikill segull, eitt þekktasta kennileiti Íslands og lykilmyndatökustaður sem blasir vel við bæði af sjó og landi. Viðkvæmt svæði og geta verið miklar hættur ef fólk fer að klífa fjallið, þar sem aðkoma og gönguleiðir þurfa skýra með góðri upplýsingagjöf, merkingum og stýringu. 

Framtíðarsýn fyrir staðinn:

  • Kennileiti og segull fyrir ferðasvæðið,
  • Áningarstaður/Útivistarleið; sögu-/náttúruupplifu

Tilgangur / áhersluatriði verkefnis:

  • Náttúru- /minjavernd
  • Öryggi ferðafólks
  • Þolmörk heimafólks
  • Upplifun gesta
  • Uppbygging til að dreifa álagi á ásettu svæði

Helstu aðgerðir og verkþættir:

  • Skipulag og hönnun
  • Öryggisaðgerðir
  • Náttúru-/minjavernd
  • Aðgengi og stígagerð
  • Merkingar og upplýsingagjöf

Kirkjufellsfoss við Kirkjufell

Þekkt kennileiti og segull. Fallegur foss, mjög stutt frá vegi og aðgengilegur. Frábært útsýni að Kirkjufelli. Oft falleg birta, sólsetur á sumrin og norðurljós að vetri. Mjög þekktur myndatökustaður og vinsæll viðkomustaður ljósmyndara. Mikil aðsókn allt árið og viðkvæm náttúra. Mikil þörf fyrir góða aðkomu, stíga, stýringu, upplýsingagjöf og merkingar.

Framtíðarsýn fyrir staðinn:

  • Kennileiti og segull fyrir ferðasvæðið,
  • Áningarstaður/Útivistarleið; sögu-/náttúruupplifu

Tilgangur / áhersluatriði verkefnis:

  • Náttúru- /minjavernd
  • Öryggi ferðafólks
  • Þolmörk heimafólks
  • Upplifun gesta
  • Uppbygging til að dreifa álagi á ásettu svæði

Helstu aðgerðir og verkþættir:

  • Skipulag og hönnun
  • Öryggisaðgerðir
  • Náttúru-/minjavernd
  • Aðgengi og stígagerð
  • Merkingar og upplýsingagjöf

Grundarfjörður – Kirkjufellsfoss; útivistar- og gönguleið

Örugg og falleg útivistar- og gönguleið frá höfninni í Grundarfirði að Kirkjufellsfossi, fyrir fólk sem vill ganga úr bænum að fossinum. Þetta tengir saman helsta segul svæðisins og þjónustukjarnann, auk þess að stuðla að öruggri og stýrðri umferð gangandi fólks sem oft er mjög mikil á þessu svæði. Mjög mikilvægt til að syðja við öryggi bæði gangandi, akandi og ríðandi fólks á svæðinu.

Framtíðarsýn fyrir staðinn:

  • Áningarstaður/Útivistarleið; sögu-/náttúruupplifu

Tilgangur / áhersluatriði verkefnis:

  • Náttúru- /minjavernd
  • Öryggi ferðafólks
  • Þolmörk heimafólks
  • Upplifun gesta
  • Uppbygging til að dreifa álagi á ásettu svæði

Helstu aðgerðir og verkþættir:

  • Skipulag og hönnun
  • Öryggisaðgerðir
  • Náttúru-/minjavernd
  • Aðgengi og stígagerð
  • Merkingar og upplýsingagjöf

Grundarfjarðarbær – útsýni/áningar/myndatökustaðir með útsýni á Kirkjufell

Áningar- og útsýnisstaðir innanbæjar og við bæjarmörk þéttbýlis í Grundarfirði, þar sem gott er að njóta útsýnis að Kirkjufelli og náttúrufegurðar í bænum. Bæta aðgengi og upplifun gesta innanbæjar, í námunda við þjónustu og til að minnka álag á helstu ánigarstaði við Kirkjufell/Kirkjufellsfoss.

Framtíðarsýn fyrir staðinn:

  • Áningarstaður/Útivistarleið; sögu-/náttúruupplifu
  • Þjónustustaður; þjónusta, afþreying og upplifun

Tilgangur / áhersluatriði verkefnis:

  • Öryggi ferðafólks
  • Þolmörk heimafólks
  • Upplifun gesta
  • Uppbygging til að dreifa álagi á ásettu svæði

Helstu aðgerðir og verkþættir:

  • Skipulag og hönnun
  • Öryggisaðgerðir
  • Náttúru-/minjavernd
  • Aðgengi og stígagerð
  • Merkingar og upplýsingagjöf

Grundarfjörður – þéttbýli - útivistar- og gönguleið innanbæjar

Þéttbýliskjarni með fjölbreytta þjónustu og upplifun. Áhersla á samfellda og vel merkta útivistar- og gönguleið um bæinn sem truflar ekki daglegt líf heimafólks, en tengir saman helstu áningar-, afþreyingar- og þjónustustaði. Skapar skýra leið fyrir gesti, styður við jafnvægi í bæjarlífi og hvetur til lengri viðveru gesta.

Framtíðarsýn fyrir staðinn:

  • Áningarstaður/Útivistarleið; sögu-/náttúruupplifu
  • Þjónustustaður; þjónusta, afþreying og upplifun

Tilgangur / áhersluatriði verkefnis:

  • Öryggi ferðafólks
  • Þolmörk heimafólks
  • Upplifun gesta
  • Uppbygging til að dreifa álagi á ásettu svæði

Helstu aðgerðir og verkþættir:

  • Skipulag og hönnun
  • Öryggisaðgerðir
  • Náttúru-/minjavernd
  • Aðgengi og stígagerð
  • Merkingar og upplýsingagjöf

Grundarfjörður – Grundarfoss; útivistar- og gönguleið

Örugg og falleg útivistar- og gönguleið frá höfninni í Grundarfirði að Grundarfossi, fyrir fólk sem vill ganga úr bænum að fossinum. Þetta tengir saman náttúruupplifun og þjónustukjarnann, auk þess að stuðla að öruggri og stýrðri umferð gangandi fólks sem oft er mjög mikil á þessu svæði. Mjög mikilvægt til að syðja við öryggi bæði gangandi, akandi og ríðandi fólks á svæðinu.

Framtíðarsýn fyrir staðinn:

  • Áningarstaður/Útivistarleið; sögu-/náttúruupplifu

Tilgangur / áhersluatriði verkefnis:

  • Náttúru- /minjavernd
  • Öryggi ferðafólks
  • Þolmörk heimafólks
  • Upplifun gesta
  • Uppbygging til að dreifa álagi á ásettu svæði

Helstu aðgerðir og verkþættir:

  • Skipulag og hönnun
  • Öryggisaðgerðir
  • Náttúru-/minjavernd
  • Aðgengi og stígagerð
  • Merkingar og upplýsingagjöf

Kolgrafarfjörður – áning við Eiði

Friðsæll áningarstaður við Kolgrafarfjörð með útsýni og fuglalífi. Stutt frá þjóðvegi 54, hentar stuttu stoppi og fræðslu um náttúru svæðisins.

Framtíðarsýn fyrir staðinn:

  • Áningarstaður/Útivistarleið; sögu-/náttúruupplifu

Tilgangur / áhersluatriði verkefnis:

  • Náttúru- /minjavernd
  • Upplifun gesta
  • Uppbygging til að dreifa álagi á ásettu svæði

Helstu aðgerðir og verkþættir:

  • Aðgengi og stígagerð
  • Merkingar og upplýsingagjöf

Hamrahæð – áning við veginn

Áningarstaður með útsýni yfir fjöll og fjörð, nestisborð í nálægð við þjóðveg 54, hentar stuttu stoppi og fræðslu um náttúru svæðisins.

Framtíðarsýn fyrir staðinn:

  • Áningarstaður/Útivistarleið; sögu-/náttúruupplifu

Tilgangur / áhersluatriði verkefnis:

  • Upplifun gesta
  • Uppbygging til að dreifa álagi á ásettu svæði

Helstu aðgerðir og verkþættir:

  • Aðgengi og stígagerð
  • Merkingar og upplýsingagjöf

Arnardalsskarð / Bláfeldarskarð - gömul þjóðleið yfir Snæfellsnesfjallgarðinn

Gönguleið um gamla þjóðleið yfir Snæfellsnesfjallgarðinn. Fjallaskörð með stórbrotnu útsýni og jarðfræðilegum fjölbreytileika. Þarf að merkja og stika til að fólk fari sér ekki að voða, varast óhöpp, vernda náttúruna og koma í veg fyrir villustíga. 

Framtíðarsýn fyrir staðinn:

  • Áningarstaður/Útivistarleið; sögu-/náttúruupplifu

Tilgangur / áhersluatriði verkefnis:

  • Náttúru- /minjavernd
  • Öryggi ferðafólks
  • Þolmörk heimafólks
  • Upplifun gesta

Helstu aðgerðir og verkþættir:

  • Aðgengi og stígagerð
  • Merkingar og upplýsingagjöf